
Leikhús

Brotsjór ástarinnar
Fagurfræðilega sterk sýning.

Nýstirni rís
Katrín Halldóra Sigurðardóttir vinnur leiksigur.

Erfðamengi og erting þagnarinnar
Sómi þjóðar markar sér stöðu sem forystusveit í sviðslistatilraunum.

Mögnuð samtímaádeila byggð á bjargi
Stórbrotin útfærsla á stórkostlegu leikverki.

Spólað af stað í rétta átt
Kátínuvélin höktir aðeins of oft en Halldór Gylfason stelur senunni.

Hin stóra persóna
Friðrik Friðriksson stelur senunni en leikræn úrvinnsla er misjöfn.

Hið fjölbreytta sjálf
Herslumuninn vantar á annars metnaðarfulla sýningu.

Vísindamall sem nær aldrei suðupunkti
Prýðilegasta skemmtun þrátt fyrir gloppótt handrit.

Eitt barn, eitt par, einn heimur
Slagkraftinn vantar í annars ágætri sýningu.

Eymd og ástir einyrkjans
Hnitmiðaður einleikur sem hefði mátt kafa dýpra.

Fjör og fútt í Fjarskalandi
Heillandi fjölskyldusýning sem ætti að gleðja alla aldurshópa.

Lífið fyrir framan hvíta tjaldið
Eftirminnileg sýning þar sem góður leikur fær að njóta sín.

Útflatt drama um ábyrgð
Misreiknuð tilraun til að fjalla um grafalvarleg málefni.

Sonurinn og konan pabbi hans
Afhjúpandi sýning sem er í senn sorgleg, hjartnæm og bráðfyndin.

Átakalítil örlög í endalausum gráma
Dauðhreinsuð leikstjórn skilar blóðlítilli sýningu.

Týnd í plasti og vondum hugmyndum
Óþelló á algjörum villigötum.

Að finna jólin innra með sér
Jólaflækja bræðir skammdegið í burtu og býður gleðinni heim.

Lítil sýning með stórt hjarta
Oddur Júlíusson fer á flug í blíðri og bráðskemmtilegri sýningu.

Dansblær sögunnar
Öll framsetningin var eins og góður konfektmoli sem búið var að nostra við.

Að skoða heiminn með líkamanum
Stórskemmtilegt og frumlegt dansverk sem hleypti áhorfandanum með í hugarferðalag. Klaufaleg byrjun tók frá heildarupplifuninni.

Eitthvað nýstárlegt, eftirtektarvert og kímið
Besta sýning Kriðpleirshópsins til þessa.


Niðurbrot ástarinnar
Firnasterk sýning um mannlega bresti.

Brestir í blokkarlífinu
Leikhópur og listafólk sem á að gera og getur gert betur.

Þögnin rofin, hurðir opnaðar upp á gátt
Misjöfn sýning um gríðarlega mikilvægt málefni.

Ljúft ferðalag um undraveröld Brúðuheima
Hugljúf og sérlega fallega hönnuð saga um vináttu.

Úlfar í listrænum ham
Þó nokkur bráðfyndin atriði bjarga ekki gölluðu handriti.

Tempraður tilfinningahiti
Vel hönnuð sýning sem verður aldrei nema ylvolg.

Hetjudáðir duga ekki alltaf til
Kraftaverkabörnunum undir stjórn Bergs Þórs tekst næstum því hið ómögulega.

Listin að lifa og deyja
Hugljúf sýning sem Sigurður Sigurjónsson ber uppi.