Bíó og sjónvarp

Fréttamynd

Íslenskir hipsterar ættu að tengja

Kanadíska kvikmyndin O, Brazen Age verður sýnd í Bíói Paradís í næstu viku. Atli Bollason leikur þar flippskúnkinn Atla og segir góða stemningu hafa verið á setti.

Lífið
Fréttamynd

Enn ein nasistamyndin

Myndin er mjög fagmannlega gerð og stórvel leikin en í grunninn er þetta bara enn ein nasistamyndin og gerir lítið sem hefur ekki verið gert áður og betur.

Gagnrýni
Fréttamynd

Heimildarmynd Benedikts sýnd á Tribeca

Heimildarmyndin The Show of Shows: 100 Years of Vaudeville, Circuses and Carnivals, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar hefur verið valin til sýningar á kvikmyndahátíðinni Tribeca sem haldin er árlega í New York í Bandaríkjunum. Myndin er framleidd af Margréti ­Jónasdóttur og Sagafilm.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Alls ekki þægileg innivinna

Pálmi Gestsson leikari hefur komið víða við á 34 ára starfsferli sínum. Nýlega lauk sýningum á Ófærð og kvikmyndin Fyrir framan annað fólk var frumsýnd í síðustu viku.

Bíó og sjónvarp