Bíó og sjónvarp Daðrað í rauntíma Það er best að segja það strax að þeir sem vilja skotbardaga, bílaeltingarleiki og tæknibrellur í bíó er ekki ráðlagt að sjá Before Sunset, nema þá að viðkomandi séu reiðubúnir að leggja allar sínar væntingar sem þeir hafa haft til kvikmynda til hliðar, og opna hug sinn fyrir allt öðruvísi kvikmyndalist en þeirri sem hæfir best poppi og kóki. Það er ólíklegt að slíkt gerist í stórum stíl. Ég var einn í bíó. Gagnrýni 13.10.2005 14:39 Guðni í opinni dagskrá Sýn sendir Boltann með Guðna Bergs út í opinni dagskrá frá og með deginum í dag Gagnrýni 13.10.2005 14:38 Með sínu lagi The Shape of Things Leikstjóri: Neil LaBute Aðalhlutverk: Rachel Weisz, Paul Rudd Einar Árnason Gagnrýni 13.10.2005 14:37 "Viljugir sem og óviljugir" Það er ekki hægt að segja annað en að nýjasta heimildarmynd Michael Moore hafi gert mig þunglyndan. Framtíðin er ekki björt þegar valdamestu menn heimsins virðast vera upp til hópa öfga hægrimenn sem stjórnast af mammón, ofsafenginni þjóðerniskennd og blindri réttsýni. Gagnrýni 13.10.2005 14:29 Hreyfimyndasmiður hljómsveitanna Gaukur Úlfarsson hefur leikstýrt fjölmörgum íslenskum tónlistarmyndböndum en samfara því hefur hann leikið á bassagítar fyrir hljómsveitina Quarashi. Sjálfur segist hann hafi slysast inn í kvikmyndagerð. Menning 13.10.2005 14:27 Góður biti í hundskjafti King Arthur - Umfjöllun - Kvikmyndir Gagnrýni 13.10.2005 14:26 Í landi fáránleikans Það er varla hægt að tala um að myndin hafi söguþráð sem slíkan og framan af spyr maður sig hvað í ósköpunum maður sé að horfa á. Það fæst enginn botn í þennan stórundarlega og vægast sagt brotakennda söguþráð. Svo segir nánast engin neitt og það litla sem persónurnar láta frá sér fara er algerlega út í hött. Eða hvað? Gagnrýni 13.10.2005 14:24 Magnað maður, magnað! Þó bíósumarið sé rétt hálfnað þori ég að fullyrða að <strong>Spider-Man 2</strong> verði aðalsumarmyndin í ár. Hún toppar allt sem á undan er gengið og það þarf eitthvað mikið að ganga á til þess að þær sumarmyndir sem enn hafa ekki skilað sér í hús skáki Spider-Man 2. Gagnrýni 13.10.2005 14:24 Kletturinn í drullupollinum Walking Tall er ekki merkileg mynd en manni leiðist ekkert yfir henni og í þessum geira verður það að teljast býsna gott. Gagnrýni 13.10.2005 14:22 Sálarflækjur Metallica Að horfa á þessa mynd er í rauninni eins og að horfa á raunveruleikasjónvarpsþátt um gerð plötunnar St. Anger. Gagnrýni 13.10.2005 14:21 Maðkur í genamysunni Handritið er sköllótt og sagan illa ígrunduð þannig að engin raunveruleg spenna myndast nokkurn tíma enda er myndin með ólíkindum fyrirsjáanleg. Gagnrýni 13.10.2005 14:21 Töffari á villigötum Þeir félagar David Twohy, leikstjóri, og Vin Diesel hafa greinilega látið ofmetnaðinn hlaupa með sig í gönur eftir velgegni geimhrollsins Pitch Black. Það var því að sjálfsögðu hlaupið til og gert framhald en þrátt fyrir mikinn íburð og helling af milljónum dollara er The Chronicles of Riddick hvorfki fugl né fiskur. Gagnrýni 13.10.2005 14:21 Tom Hanks í stuði The Ladykillers heldur þó ekki dampi og mun seint flokkast með betri verkum þessara snjöllu bræðra. Gagnrýni 13.10.2005 14:19 Hefndin er sæt en refingin blóðug Frank Castle, betur þekktur sem The Punisher, er stórskemmtileg teiknimyndasögupersóna ekki síst vegna þess að hann er gerólíkur hefðbundnu ofurhetjunum. Hann hefur enga yfirnáttúrulega hæfileika, notar skotvopna, líkamsstyrk sinn og herþjálfun í baráttuni við illþýðið. Gagnrýni 13.10.2005 14:19 Skemmtilegt júrótrass Unglingamyndir þykja ekkert sérstaklega merkilegur pappír, líklega vegna þess að þær eru algerlega staðlaðar og innihaldslausar. Gagnrýni 13.10.2005 14:19 Lækning við ástarsorg? Eternal Sunshine er hreinn gullmoli í bíóflórunni þessa dagana. Mynd sem gleymist seint og býður upp á endalausar vangaveltur fyrir þá sem á annað borð nenna að pæla í nokkrum sköpuðum hlut. Brilljant mynd. Gagnrýni 13.10.2005 14:19 Elling hennar mömmu sinnar Þórarinn Þórarinsson fjallar um kvikmyndina Mors Elling Gagnrýni 13.10.2005 14:18 Eilíft sólskin Þórarinn Þórarinsson fjallar um kvikmyndina Eternal Sunshine of the Spotless Mind Gagnrýni 13.10.2005 14:18 « ‹ 150 151 152 153 ›
Daðrað í rauntíma Það er best að segja það strax að þeir sem vilja skotbardaga, bílaeltingarleiki og tæknibrellur í bíó er ekki ráðlagt að sjá Before Sunset, nema þá að viðkomandi séu reiðubúnir að leggja allar sínar væntingar sem þeir hafa haft til kvikmynda til hliðar, og opna hug sinn fyrir allt öðruvísi kvikmyndalist en þeirri sem hæfir best poppi og kóki. Það er ólíklegt að slíkt gerist í stórum stíl. Ég var einn í bíó. Gagnrýni 13.10.2005 14:39
Guðni í opinni dagskrá Sýn sendir Boltann með Guðna Bergs út í opinni dagskrá frá og með deginum í dag Gagnrýni 13.10.2005 14:38
Með sínu lagi The Shape of Things Leikstjóri: Neil LaBute Aðalhlutverk: Rachel Weisz, Paul Rudd Einar Árnason Gagnrýni 13.10.2005 14:37
"Viljugir sem og óviljugir" Það er ekki hægt að segja annað en að nýjasta heimildarmynd Michael Moore hafi gert mig þunglyndan. Framtíðin er ekki björt þegar valdamestu menn heimsins virðast vera upp til hópa öfga hægrimenn sem stjórnast af mammón, ofsafenginni þjóðerniskennd og blindri réttsýni. Gagnrýni 13.10.2005 14:29
Hreyfimyndasmiður hljómsveitanna Gaukur Úlfarsson hefur leikstýrt fjölmörgum íslenskum tónlistarmyndböndum en samfara því hefur hann leikið á bassagítar fyrir hljómsveitina Quarashi. Sjálfur segist hann hafi slysast inn í kvikmyndagerð. Menning 13.10.2005 14:27
Í landi fáránleikans Það er varla hægt að tala um að myndin hafi söguþráð sem slíkan og framan af spyr maður sig hvað í ósköpunum maður sé að horfa á. Það fæst enginn botn í þennan stórundarlega og vægast sagt brotakennda söguþráð. Svo segir nánast engin neitt og það litla sem persónurnar láta frá sér fara er algerlega út í hött. Eða hvað? Gagnrýni 13.10.2005 14:24
Magnað maður, magnað! Þó bíósumarið sé rétt hálfnað þori ég að fullyrða að <strong>Spider-Man 2</strong> verði aðalsumarmyndin í ár. Hún toppar allt sem á undan er gengið og það þarf eitthvað mikið að ganga á til þess að þær sumarmyndir sem enn hafa ekki skilað sér í hús skáki Spider-Man 2. Gagnrýni 13.10.2005 14:24
Kletturinn í drullupollinum Walking Tall er ekki merkileg mynd en manni leiðist ekkert yfir henni og í þessum geira verður það að teljast býsna gott. Gagnrýni 13.10.2005 14:22
Sálarflækjur Metallica Að horfa á þessa mynd er í rauninni eins og að horfa á raunveruleikasjónvarpsþátt um gerð plötunnar St. Anger. Gagnrýni 13.10.2005 14:21
Maðkur í genamysunni Handritið er sköllótt og sagan illa ígrunduð þannig að engin raunveruleg spenna myndast nokkurn tíma enda er myndin með ólíkindum fyrirsjáanleg. Gagnrýni 13.10.2005 14:21
Töffari á villigötum Þeir félagar David Twohy, leikstjóri, og Vin Diesel hafa greinilega látið ofmetnaðinn hlaupa með sig í gönur eftir velgegni geimhrollsins Pitch Black. Það var því að sjálfsögðu hlaupið til og gert framhald en þrátt fyrir mikinn íburð og helling af milljónum dollara er The Chronicles of Riddick hvorfki fugl né fiskur. Gagnrýni 13.10.2005 14:21
Tom Hanks í stuði The Ladykillers heldur þó ekki dampi og mun seint flokkast með betri verkum þessara snjöllu bræðra. Gagnrýni 13.10.2005 14:19
Hefndin er sæt en refingin blóðug Frank Castle, betur þekktur sem The Punisher, er stórskemmtileg teiknimyndasögupersóna ekki síst vegna þess að hann er gerólíkur hefðbundnu ofurhetjunum. Hann hefur enga yfirnáttúrulega hæfileika, notar skotvopna, líkamsstyrk sinn og herþjálfun í baráttuni við illþýðið. Gagnrýni 13.10.2005 14:19
Skemmtilegt júrótrass Unglingamyndir þykja ekkert sérstaklega merkilegur pappír, líklega vegna þess að þær eru algerlega staðlaðar og innihaldslausar. Gagnrýni 13.10.2005 14:19
Lækning við ástarsorg? Eternal Sunshine er hreinn gullmoli í bíóflórunni þessa dagana. Mynd sem gleymist seint og býður upp á endalausar vangaveltur fyrir þá sem á annað borð nenna að pæla í nokkrum sköpuðum hlut. Brilljant mynd. Gagnrýni 13.10.2005 14:19
Elling hennar mömmu sinnar Þórarinn Þórarinsson fjallar um kvikmyndina Mors Elling Gagnrýni 13.10.2005 14:18
Eilíft sólskin Þórarinn Þórarinsson fjallar um kvikmyndina Eternal Sunshine of the Spotless Mind Gagnrýni 13.10.2005 14:18