Tennis Draumaúrslitaleikur á opna bandaríska Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í úrslitaleiknum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis en undanúrslitaleikirnir fóru fram í nótt. Þetta eru tveir efstu menn á heimslistanum og því um draumaúrslitaleik að ræða. Úrslitaleikurinn fer fram á morgun. Sport 8.9.2013 10:08 Serena Williams getur unnið 17. risatitilinn á morgun Serena Williams og Victoria Azarenka mætast á morgun í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins í tennis en þetta er annað árið í röð sem þær mætast í úrslitaleik þessa móts. Þetta eru líka tvær efstu konur á heimslistanum og hafa báðar unnið risamót á árinu 2013, Williams vann opna franska en Azarenka vann opna ástralska. Sport 7.9.2013 20:17 Minna blóð á tönnunum eftir Wimbledon Andy Murray, sem féll óvænt en sannfærandi úr leik gegn Stanislas Wawrikna frá Sviss í átta manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í gær, viðurkennir að eiga erfitt með að gíra sig upp í keppni eftir sigurinn á Wimbledon í sumar. Sport 6.9.2013 10:04 Murray mun ekki verja titilinn á Opna bandaríska Andy Murray mun ekki verja titil sinn á Opna bandaríska meistaramótinu í Tennis en hann tapaði illa fyrir Stanislas Wawrinka 6-4, 6-3 og 6-2 á Flushing Meadows-vellinum í Bandaríkjunum. Sport 5.9.2013 22:07 Man eftir sigrinum á Nadal þegar hann var þrettán ára Frakkinn Richard Gasquet mætir Rafael Nadal í undanúrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis á morgun. Gasquet hefur aðeins einu sinni lagt Nadal að velli. Sport 5.9.2013 12:36 Li Na og Serena fyrstar í undanúrslitin Li Na frá Kína og Serena Williams frá Bandaríkjunum voru fyrstar til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis nótt. Átta manna úrslitin eru klár hjá körlunum en Andy Murray frá Bretlandi og Novak Djokovic frá Serbíu voru síðasti inn. Sport 4.9.2013 07:50 Federer óvænt úr leik á opna bandaríska Svisslendingurinn Roger Federer vinnur ekki opna bandaríska meistaramótið í tennis í sjötta sinn í ár því hann er úr leik eftir óvænt tap á móti Spánverjanum Tommy Robredo í nótt. Tommy Robredo var í 19. sæti á styrkleikalista mótsins en Federer var sjöundi. Sport 3.9.2013 07:54 Ballið búið hjá Venus Venus Williams er úr leik á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir tap gegn Zheng Jie frá Kína í þremur settum. Sport 29.8.2013 08:22 Murray ósáttur þrátt fyrir öruggan sigur Andy Murray vann sannfærandi sigur á Frakkanum Michael Llodra í 1. umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis í gærkvöldi. Sport 29.8.2013 08:05 Sharapova ekki með á US Open Eftir allt fárið í kringum Mariu Sharapovu fyrir US Open mun ekki skila neinu því hún mun ekki einu sinni taka þátt í mótinu. Sharapova hefur dregið sig úr keppni vegna axlarmeiðsla. Sport 22.8.2013 08:18 Sharapova verður ekki Sugarpova Það var greint frá því í fjölmiðlum um allan heim í gær að rússneska tenniskonan Maria Sharapova ætlaði að breyta eftirnafni sínu í Sugarpovu rétt á meðan opna bandaríska meistaramótið færi fram. Sport 21.8.2013 08:10 Vill breyta nafni sínu í Sugarpova Tennisdrottningin Maria Sharapova íhugar nú að breyta nafni í Sugarpova svo hún geti auglýst sælgætisfyrirtæki. Sport 20.8.2013 08:34 Federer og Nadal mætast í 31. skipti Svisslendingurinn Roger Federer og Spánverjinn Rafael Nadal munu mætast í átta liða úrslitum opna Western and Southern-mótinu í tennis en þetta er í 31. skipti sem þessir tveir kappar mæta hvor öðrum. Sport 16.8.2013 10:31 Sigurvegarinn á Wimbledon hætt Tenniskonan Marion Bartoli hefur ákveðið að leggja spaðann á hilluna en hún sigraði á Wimbledon-mótinu fyrr í sumar. Sport 15.8.2013 09:02 Murray ætlar að verja titilinn á Opna bandaríska Tenniskappinn Andy Murray er vongóður að verja titilinn á Opna bandaríska mótinu í New York sem hefst þann 26. ágúst. Sport 13.8.2013 10:23 Birkir og Hjördís Íslandsmeistarar í tennis Birkir Gunnarsson úr TFK og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr BH urðu í dag Íslandsmeistarar í einliðaleik í tennis utanhúss. Sport 11.8.2013 17:50 Nadal batt enda á sigurgöngu Djokovic Rafael Nadal komst í úrslit Rogers Cup í tennis með því að leggja Novak Djokovic að velli í Kanada í fjórum settum, 6-4, 3-6, 7-6 og 7-2. Sport 11.8.2013 11:15 Ungfrú Sviss býður Federer heim til sín Roger Federer hefur átt í basli að undanförnu en hann tapaði nýlega fyrir leikmanni sem er númer 55 á heimslistanum í tennis. Sport 27.7.2013 11:27 Sögð feit, ljót og ekki hafa átt skilið að vinna Wimbledon Hin 28 ára franska tenniskona Marion Bartoli kom, sá og sigraði á Wimbledon-mótinu í tennis á dögunum. Sport 11.7.2013 15:00 Fagnaði sigri Murray en fór úr axlarlið 45 ára gamall Breti missti sig í gleðinni þegar Andy Murray tryggði sér sigur í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis í gær. Sport 8.7.2013 12:36 Murray fyrsti Bretinn í 77 ár til þess að vinna Wimbledon-mótið Skoski tennismaðurinnn Andy Murray varð nú rétt í þessu fyrsti Bretinn í 77 ár til þess að vinna Wimbledon-mótið í tennis í karlaflokki. Sport 7.7.2013 16:15 Bartoli vann sitt fyrsta stórmót á Wimbledon Franska tenniskonan Marion Bartoli vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis. Sport 6.7.2013 15:13 Djokovic: Ég verð klár fyrir Murray Serbinn Novak Djokovic fór heldur betur erfiða leið í úrslitin á Wimbledon mótinu í Englandi en hann bar sigur úr býtum gegn Spánverjanum Juan Martin del Potro í gær. Sport 6.7.2013 03:44 Murray þakkaði Sir Alex fyrir góð ráð Andy Murray tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Wimbledon-mótsins í tennis en þetta verður annað árið í röð sem þessi 26 ára gamli Skoti spilar til úrslita á þessu virta móti. Murray sló Jerzy Janowicz frá Póllandi út í undanúrslitunum og mætir Novak Djokovic í úrslitaleiknum. Sport 5.7.2013 22:40 Andy Murray mætir Djokovic í úrslitaleiknum Andy Murray og Novak Djokovic mætast í úrslitaleiknum á Wimbledon-mótinu í tennis en heimamaðurinn Murray tryggði sér leik á móti Djokovic með öruggum 3-1 sigri á Pólverjanum Jerzy Janowicz í kvöld. Sport 5.7.2013 21:34 Djokovic kominn í úrslit á Wimbledon Novak Djokovic komst í dag áfram í undanúrslit Wimbledon mótsins þegar hann bar sigur úr býtum gegn Spánverjanum Del Potro. Sport 5.7.2013 17:08 Ferguson gaf Murray góð ráð Bretinn Andy Murray skreið inn í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis og nú bíður hans leikur gegn Pólverjanum Jerzy Janowicz í undanúrslitum. Hann hefur fengið góða aðstoð fyrir þá viðureign. Sport 5.7.2013 07:47 Ferguson og James Bond fylgjast með Wimbledon | Myndir Einn stærsti íþróttaviðburður ársins á Bretlandseyjum fer nú fram. Það er Wimbledon-mótið í tennis. Það er enginn maður með mönnum nema hann láti sjá sig á mótinu. Sport 3.7.2013 13:34 Djokovic flaug í undanúrslitin Tenniskappinn Novak Djokovic er kominn í undanúrslit á Wimbledon-mótinu en hann bar sigur úr býtum gegn Tékkanum Tomasi Berdych. Sport 3.7.2013 15:40 Serena Williams óvænt úr leik á Wimbledon-mótinu Stóru stjörnurnar halda áfram að detta úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en Serena Williams tapaði óvænt í 4. umferð í dag. Serena Williams var fyrir leikinn í dag búin að vinna 34 leiki í röð og var sigurstranglegust á mótinu. Sport 1.7.2013 22:07 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 36 ›
Draumaúrslitaleikur á opna bandaríska Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í úrslitaleiknum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis en undanúrslitaleikirnir fóru fram í nótt. Þetta eru tveir efstu menn á heimslistanum og því um draumaúrslitaleik að ræða. Úrslitaleikurinn fer fram á morgun. Sport 8.9.2013 10:08
Serena Williams getur unnið 17. risatitilinn á morgun Serena Williams og Victoria Azarenka mætast á morgun í úrslitaleik opna bandaríska meistaramótsins í tennis en þetta er annað árið í röð sem þær mætast í úrslitaleik þessa móts. Þetta eru líka tvær efstu konur á heimslistanum og hafa báðar unnið risamót á árinu 2013, Williams vann opna franska en Azarenka vann opna ástralska. Sport 7.9.2013 20:17
Minna blóð á tönnunum eftir Wimbledon Andy Murray, sem féll óvænt en sannfærandi úr leik gegn Stanislas Wawrikna frá Sviss í átta manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í gær, viðurkennir að eiga erfitt með að gíra sig upp í keppni eftir sigurinn á Wimbledon í sumar. Sport 6.9.2013 10:04
Murray mun ekki verja titilinn á Opna bandaríska Andy Murray mun ekki verja titil sinn á Opna bandaríska meistaramótinu í Tennis en hann tapaði illa fyrir Stanislas Wawrinka 6-4, 6-3 og 6-2 á Flushing Meadows-vellinum í Bandaríkjunum. Sport 5.9.2013 22:07
Man eftir sigrinum á Nadal þegar hann var þrettán ára Frakkinn Richard Gasquet mætir Rafael Nadal í undanúrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis á morgun. Gasquet hefur aðeins einu sinni lagt Nadal að velli. Sport 5.9.2013 12:36
Li Na og Serena fyrstar í undanúrslitin Li Na frá Kína og Serena Williams frá Bandaríkjunum voru fyrstar til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis nótt. Átta manna úrslitin eru klár hjá körlunum en Andy Murray frá Bretlandi og Novak Djokovic frá Serbíu voru síðasti inn. Sport 4.9.2013 07:50
Federer óvænt úr leik á opna bandaríska Svisslendingurinn Roger Federer vinnur ekki opna bandaríska meistaramótið í tennis í sjötta sinn í ár því hann er úr leik eftir óvænt tap á móti Spánverjanum Tommy Robredo í nótt. Tommy Robredo var í 19. sæti á styrkleikalista mótsins en Federer var sjöundi. Sport 3.9.2013 07:54
Ballið búið hjá Venus Venus Williams er úr leik á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir tap gegn Zheng Jie frá Kína í þremur settum. Sport 29.8.2013 08:22
Murray ósáttur þrátt fyrir öruggan sigur Andy Murray vann sannfærandi sigur á Frakkanum Michael Llodra í 1. umferð Opna bandaríska meistaramótsins í tennis í gærkvöldi. Sport 29.8.2013 08:05
Sharapova ekki með á US Open Eftir allt fárið í kringum Mariu Sharapovu fyrir US Open mun ekki skila neinu því hún mun ekki einu sinni taka þátt í mótinu. Sharapova hefur dregið sig úr keppni vegna axlarmeiðsla. Sport 22.8.2013 08:18
Sharapova verður ekki Sugarpova Það var greint frá því í fjölmiðlum um allan heim í gær að rússneska tenniskonan Maria Sharapova ætlaði að breyta eftirnafni sínu í Sugarpovu rétt á meðan opna bandaríska meistaramótið færi fram. Sport 21.8.2013 08:10
Vill breyta nafni sínu í Sugarpova Tennisdrottningin Maria Sharapova íhugar nú að breyta nafni í Sugarpova svo hún geti auglýst sælgætisfyrirtæki. Sport 20.8.2013 08:34
Federer og Nadal mætast í 31. skipti Svisslendingurinn Roger Federer og Spánverjinn Rafael Nadal munu mætast í átta liða úrslitum opna Western and Southern-mótinu í tennis en þetta er í 31. skipti sem þessir tveir kappar mæta hvor öðrum. Sport 16.8.2013 10:31
Sigurvegarinn á Wimbledon hætt Tenniskonan Marion Bartoli hefur ákveðið að leggja spaðann á hilluna en hún sigraði á Wimbledon-mótinu fyrr í sumar. Sport 15.8.2013 09:02
Murray ætlar að verja titilinn á Opna bandaríska Tenniskappinn Andy Murray er vongóður að verja titilinn á Opna bandaríska mótinu í New York sem hefst þann 26. ágúst. Sport 13.8.2013 10:23
Birkir og Hjördís Íslandsmeistarar í tennis Birkir Gunnarsson úr TFK og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr BH urðu í dag Íslandsmeistarar í einliðaleik í tennis utanhúss. Sport 11.8.2013 17:50
Nadal batt enda á sigurgöngu Djokovic Rafael Nadal komst í úrslit Rogers Cup í tennis með því að leggja Novak Djokovic að velli í Kanada í fjórum settum, 6-4, 3-6, 7-6 og 7-2. Sport 11.8.2013 11:15
Ungfrú Sviss býður Federer heim til sín Roger Federer hefur átt í basli að undanförnu en hann tapaði nýlega fyrir leikmanni sem er númer 55 á heimslistanum í tennis. Sport 27.7.2013 11:27
Sögð feit, ljót og ekki hafa átt skilið að vinna Wimbledon Hin 28 ára franska tenniskona Marion Bartoli kom, sá og sigraði á Wimbledon-mótinu í tennis á dögunum. Sport 11.7.2013 15:00
Fagnaði sigri Murray en fór úr axlarlið 45 ára gamall Breti missti sig í gleðinni þegar Andy Murray tryggði sér sigur í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis í gær. Sport 8.7.2013 12:36
Murray fyrsti Bretinn í 77 ár til þess að vinna Wimbledon-mótið Skoski tennismaðurinnn Andy Murray varð nú rétt í þessu fyrsti Bretinn í 77 ár til þess að vinna Wimbledon-mótið í tennis í karlaflokki. Sport 7.7.2013 16:15
Bartoli vann sitt fyrsta stórmót á Wimbledon Franska tenniskonan Marion Bartoli vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis. Sport 6.7.2013 15:13
Djokovic: Ég verð klár fyrir Murray Serbinn Novak Djokovic fór heldur betur erfiða leið í úrslitin á Wimbledon mótinu í Englandi en hann bar sigur úr býtum gegn Spánverjanum Juan Martin del Potro í gær. Sport 6.7.2013 03:44
Murray þakkaði Sir Alex fyrir góð ráð Andy Murray tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Wimbledon-mótsins í tennis en þetta verður annað árið í röð sem þessi 26 ára gamli Skoti spilar til úrslita á þessu virta móti. Murray sló Jerzy Janowicz frá Póllandi út í undanúrslitunum og mætir Novak Djokovic í úrslitaleiknum. Sport 5.7.2013 22:40
Andy Murray mætir Djokovic í úrslitaleiknum Andy Murray og Novak Djokovic mætast í úrslitaleiknum á Wimbledon-mótinu í tennis en heimamaðurinn Murray tryggði sér leik á móti Djokovic með öruggum 3-1 sigri á Pólverjanum Jerzy Janowicz í kvöld. Sport 5.7.2013 21:34
Djokovic kominn í úrslit á Wimbledon Novak Djokovic komst í dag áfram í undanúrslit Wimbledon mótsins þegar hann bar sigur úr býtum gegn Spánverjanum Del Potro. Sport 5.7.2013 17:08
Ferguson gaf Murray góð ráð Bretinn Andy Murray skreið inn í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis og nú bíður hans leikur gegn Pólverjanum Jerzy Janowicz í undanúrslitum. Hann hefur fengið góða aðstoð fyrir þá viðureign. Sport 5.7.2013 07:47
Ferguson og James Bond fylgjast með Wimbledon | Myndir Einn stærsti íþróttaviðburður ársins á Bretlandseyjum fer nú fram. Það er Wimbledon-mótið í tennis. Það er enginn maður með mönnum nema hann láti sjá sig á mótinu. Sport 3.7.2013 13:34
Djokovic flaug í undanúrslitin Tenniskappinn Novak Djokovic er kominn í undanúrslit á Wimbledon-mótinu en hann bar sigur úr býtum gegn Tékkanum Tomasi Berdych. Sport 3.7.2013 15:40
Serena Williams óvænt úr leik á Wimbledon-mótinu Stóru stjörnurnar halda áfram að detta úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis en Serena Williams tapaði óvænt í 4. umferð í dag. Serena Williams var fyrir leikinn í dag búin að vinna 34 leiki í röð og var sigurstranglegust á mótinu. Sport 1.7.2013 22:07