NFL

Fréttamynd

Peningarnir í Ofurskálinni

Á sunnudaginn mætast Patriots og Eagles í leiknum um Ofurskálina. Leikurinn snýst um meira en úrslitin og hvort Tom Brady vinni sinn sjötta titil þar sem óvenju háar upphæðir er að finna nær hvert sem litið er.

Skoðun
Fréttamynd

Belichick brosti 33 sinnum á fjölmiðlafundi

Það þykir nánast vera forsíðufrétt er hann magnaði þjálfari New England Patriots, Bill Belichick, brosir. Einn blaðamaður ákvað að taka það á sig á fjölmiðlafundi fyrir Super Bowl í gær að telja hversu oft Belichick myndi brosa.

Sport
Fréttamynd

Veðmálaundrið setti milljón dollara á Eagles

Ónefndur veðmálafíkill í Las Vegas vakti mikla athygli er hann veðjaði rétt á ótrúlega úrslitarimmu í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB. Hann er nú búinn að setja pening á Super Bowl-leikinn.

Sport
Fréttamynd

Leyfin fyrir Super Bowl dottin í hús

Ofurskálin eða Super Bowl fer fram sunnudagskvöldið 4. febrúar og eru íþróttabarir landsins komnir með starfsleyfi þessa nótt til að hafa opið til lokaflauts.

Sport
Fréttamynd

New England Patriots og Philadelphia Eagles mætast í Super Bowl í ár

Í nótt varð ljóst hvaða lið munu mætast í einum allra stærsta íþróttaleik ársins en úrslitaleikir deildanna í NFL-deildinni fóru þá fram. NFL-meistarar New England Patriots verða í Super Bowl leiknum í þriðja sinn á fjórum árum eftir endurkomusigur og liðið mætir nú Philadelphia Eagles sem burstaði Philadelphia Eagles Víkingana.

Sport
Fréttamynd

Endurkomusigur hjá Örnunum

Nick Foles stóðst pressuna og skilaði Philadelphia Eagles í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Dómari rekur sjálfan sig af vellinum

NFL-dómarinn Jeff Triplette hefur ákveðið að reka sjálfan sig af velli og upp í hægindastólinn eftir hörmulega frammistöðu í leik um síðustu helgi.

Sport