Leik lokið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir fram­lengingu í Breið­holti

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Bjarni Guðmann tók síðasta skot leiksins en klikkaði. 
Bjarni Guðmann tók síðasta skot leiksins en klikkaði.  vísir/Anton

Topplið Stjörnunnar þurfti að sætta sig við þriðja tapið á tímabilinu þegar liðið heimsótti ÍR í Skógarselið. Heimamenn unnu leikinn 103-101 eftir framlengingu. 

Uppgjör og viðtöl væntanleg á Vísi innan skamms. 

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira