Sport

Anna Júlía Ís­lands­meistari í holukeppni

Anna Júlía Ólafsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar tryggði sér sigur á Íslandsmótinu í holukeppni í ár. Mótið fór fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar og lauk í gær.

Golf

Fann gamlan vin í leit sinni að nýju og breyttu lífi

Líkt og við sögðum frá fyrr í vikunni snýr þjálfarinn sigur­sæli, Frið­rik Ingi Rúnars­son, nú aftur í þjálfun og tekur við þre­földu meistara­liði Kefla­víkur í körfu­bolta. Að baki eru afar erfiðir og krefjandi tímar sem hafa haft sitt að segja um fjar­veru Frið­riks frá boltanum.

Körfubolti

Nú sé tæki­færi til að vinna EM

Harry Kane, stjörnuframherji og fyrirliði enska landsliðsins, segir að nú sé lag fyrir enska að vinna Evrópumót karla í knattspyrnu. Liðið fór alla leið í úrslit á síðasta móti en mátti þola tap eftir vítaspyrnukeppni.

Fótbolti

Líkir Mbappé við Ninja-skjald­böku

Marcus Thuram, framherji Ítalíumeistara Inter og franska landsliðsins, sló á létta strengi þegar blaðamaður mismælti sig og kallaði hann óvart Kylian og átti þar við Mbappé, nýjasta leikmann Real Madríd.

Fótbolti

Utan vallar: Tuttugu ár frá besta EM allra tíma

Eins og öll ykkar vita þá er allt betra þegar maður er krakki. Besta kvikmynd sem þú sást, besti sjónvarpsþáttur, besti matur eða bara hvað sem er. Það er allt og ég meina allt, betra í minningunni. Það er ástæðan fyrir því að EM 2004 er og verður alltaf besta Evrópumót karla í fótbolta frá upphafi.

Fótbolti