Sport Gensheimer valinn á kostnað Klein - Hens ekki með Uwe Gensheimer var í dag valinn í þýska landsliðshópinn sem fer á EM í Austurríki sem hefst í næstu viku. Heiner Brand landsliðsþjálfari ákvað að velja hann á kostnað Dominik Klein. Handbolti 14.1.2010 20:15 Gylfi meiddist gegn Liverpool í gær en er ekki brotinn Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á rist í gær þegar Reading sló Liverpool út úr ensku bikarkeppninni. Þegar Gylfi vaknaði í morgun átti hann erfitt með að stíga í fótinn en eftir læknisskoðun kom í ljós að hann er óbrotinn. Enski boltinn 14.1.2010 19:30 Baptista í viðræðum við Inter Brasilíski framherjinn Julio Baptista er í viðræðum við Ítalíumeistara Inter og vonast umboðsmaður hans til þess að leikmaðurinn verði farinn til Inter innan tveggja vikna. Fótbolti 14.1.2010 18:45 Chelsea þarf að greiða 3,5 milljónir punda fyrir Sturridge Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Chelsea beri að greiða Man. City 3,5 milljónir punda fyrir framherjann Daniel Sturridge. Enski boltinn 14.1.2010 18:10 Guðjón Valur er svo sannarlega á heimavelli í Höllinni Það spila fáir landsliðsmenn betur í Laugardalshöllinni en einmitt Guðjón Valur Sigurðsson sem skoraði 9 mörk úr 12 skotum í gær í tíu marka sigri Strákanna okkar á Portúgal í kveðjuleik sínum fyrir EM í Austurríki. Handbolti 14.1.2010 18:00 Þjóðverjar unnu Brasilíu Þýskaland lék í gær sinn síðasta leik fyrir EM í handbolta sem hefst í Austurríki í næstu viku. Þjóðverjar unnu þá öruggan sigur á Brasilíu í Mannheim, 34-22. Handbolti 14.1.2010 17:30 Carragher: Þetta var mjög slæmt kvöld fyrir Liverpool Jamie Carragher bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar á frammistöðu liðsins í ensku bikarkeppninni í gær en Liverpool féll þá úr leik á heimavelli á móti b-deildarliði Reading. Enski boltinn 14.1.2010 17:00 Stuðningsmenn Real Madrid vilja Karim Benzema frekar en Raúl Spænskir fjölmiðlar hafa mikið velt fyrir sér síðustu daga um hvaða leikmaður mun taka sæti Gonzalo Higuain í byrjunarliði Real Madrid en argentínski framherjinn verður frá í þrjár vikur vegna meiðsla. Fótbolti 14.1.2010 16:30 Torres, Gerrard og Benayoun meiddust allir á móti Reading Liverpool-mennirnir Fernando Torres, Steven Gerrard og Yossi Benayoun meiddust allir í gær og verða ekki með enska liðinu næstu vikurnar. Þessar slæmu fréttir eru ekki til að létta brúnina á stuðningsmönnum Liverpool daginn eftir að liðið féll út úr enska bikarnum fyrir b-deildarliðinu Reading. Enski boltinn 14.1.2010 16:00 Ronnie Whelan fyrrum hetja Liverpool: Benitez verður að fara núna Ronnie Whelan, fyrrum hetja Liverpool, segir að núna sé tími fyrir Rafa Benitez, stjóra Liverpool, að yfirgefa Anfield. Liverpool tapaði 1-2 á heimavelli á móti B-deildarliði Reading í enska bikarnum í gærkvöldi og er jafnframt dottið úr Meistaradeildinni og enska deildarbikarnum. Staðan í deildinni er ekki björt því Liverpool er bara í 7. sæti fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 14.1.2010 15:30 Hattarmenn bæta við sig tveimur erlendum mönnum fyrir kvöldið 1. deildarlið Hattar hefur styrkt sig fyrir seinni hluta tímabilsins en Bandaríkskur bakvörður og pólskur miðherji hafa gert tveggja mánaða samning við félagið. Höttur mætir Þór Akureyri á heimavelli í kvöld í mikilvægum leik í neðri hluta 1. deildarinnar. Körfubolti 14.1.2010 15:00 Lampard, Terry og Cole munu keppast um stjórastöðu Chelsea Frank Lampard er búinn að skrá sig á þjálfaranámskeið í vor ásamt félögum sínum í Chelsea-liðinu John Terry og Ashley Cole. Hann grínaðist með það í viðtali að þeir þrír myndu síðan keppast um að verða á undan að gerast stjóri Chelsea. Enski boltinn 14.1.2010 14:30 Er Heather Ezell að senda valnefndinni skilaboð? Heather Ezell, bandaríski leikstjórnandinn hjá Haukum, hefur átt frábært tímabil með liðinu en var engu að síður ekki kosin besti leikmaður fyrri hlutans í Iceland Express deild kvenna. Miðað við frammistöðu hennar í fyrstu tveimur leikjunum á nýju ári er eins og hún sé að senda valnefnd KKÍ smá skilaboð. Körfubolti 14.1.2010 14:00 Fyrsti mótsleikur Valsmanna undir stjórn Gunnlaugs í kvöld Reykjavíkurmót karla í knattspyrnu hefst í Egilshöllinni í kvöld en þá fara fram tveir leikir, annarsvegar viðureign Vals og Víkings sem hefst kl. 19:15 og hinsvegar leikur KR og ÍR sem hefst kl. 21:00. Íslenski boltinn 14.1.2010 13:30 Mancini setur pizzur og rauðvín á matseðill leikmanna City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, vill skipta sér af matarræði leikmanna sinna og vill auka árangur þeirra inn á vellinum með því að koma með ítölsku áhrifin inn á matseðillinn. Enski boltinn 14.1.2010 13:00 Stjóri Reading: Vissi að Gylfi væri rétti maðurinn til að taka vítið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Reading framlengingu í bikarsigrinum á Liverpool í gær með því að skora jöfnunarmarkið í uppbótartíma. Gylfi Þór skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnunni og Brynjar Björn Gunnarsson lagði síðan upp sigurmarkið í framlengingunni. Enski boltinn 14.1.2010 12:30 Neill til liðs við Harry Kewell hjá Galatasaray Ástralski varnarmaðurinn Lucas Neill er farinn frá enska liðinu Everton til Galatasaray í Tyrklandi en þetta kom fram á heimasíðu tyrkneska liðsins í dag. Neill kom til Everton frá West Ham fyrir tímabilið og gerði eins árs samning. Enski boltinn 14.1.2010 12:00 Þjálfari Hansa hrósar Garðari og vill sjá aðeins meira Andreas Zachhuber, þjálfari Hansa Rostock, framlengdi dvöl Garðars Jóhannssonar hjá félaginu og vill sjá meira til íslenska landsliðsframherjans. Garðar segir í viðtali við heimasíðu félagsins að hann vonist eftir samningstilboði. Fótbolti 14.1.2010 11:30 Kristján og félagar í GUIF buðu FH-ingum á æfingamót Karlalið FH í handbolta er nú statt í Eskilstuna í Svíþjóð þar sem liðið tekur þátt í fjögurra liða æfingamóti á vegum sænska úrvalsdeildarliðsins GUIF. Þjálfari GUIF er einmitt Íslendingurinn Kristján Andrésson. Handbolti 14.1.2010 11:00 Blaðafulltrúi Tógó dó í örmum Emmanuel Adebayor Emmanuel Adebayor segist þurfa að fá frí frá fótbolta eftir lífsreynsluna skelfilegu sem hann varð fyrir þegar rúta landsliðsmanna Tógó varð fyrir skotárás á föstudaginn. Þrír menn dóu í árásinni þar á meðal vinur Adebayor sem var bæði blaðafulltrúi hans og landsliðs Tógó. Fótbolti 14.1.2010 10:30 Guðrún Sóley fer ekki til Chicago Red Stars - hafnaði tilboðinu Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, mun ekki spila í bandarísku atvinnumannadeildinni þrátt fyrir að hafa fengið tilboð frá Chicago Red Stars. Guðrún Sóley hefur hafnað tilboðinu en þetta kom fram í Morgunblaðinu í morgun. Fótbolti 14.1.2010 10:00 David James óvænt á leiðinni til Stoke City Allt bendir til þess að David James verði orðinn markvörður Stoke City fyrir helgi samkvæmt fréttum í Englandi. David James hefur varið mark Portsmouth undanfarin ár verður líklega lánaður til Stoke út tímabilið. Enski boltinn 14.1.2010 09:30 Logi fer með á Evrópumótið í Austurríki - hópurinn er klár Logi Geirsson stóðst prófið og verður með íslenska landsliðinu á EM í Austurríki. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur tilkynnt sextán manna hópinn. Ragnar Óskarsson og Rúnar Kárason sitja eftir heima. Handbolti 14.1.2010 09:26 Kobe bara með 10 stig en skoraði samt mikilvægustu körfuna Kobe Bryant skoraði úrslitakörfu Los Angeles Lakers á móti Dallas Mavericks í 100-95 sigri meistaranna í NBA-deildinni í nótt. Kobe skoraði körfuna 28 sekúndum fyrir leikslok. Körfubolti 14.1.2010 09:00 Ólafur: Draumur rættist í kvöld Ólafur Guðmundsson fékk sannkallaða eldskírn með íslenska landsliðinu þegar liðið vann tíu marka sigur á Portúgal fyrir framan fulla Laugardalshöll. Handbolti 13.1.2010 23:04 Shane Long: Áttum skilið að vinna Shane Long, leikmaður Reading, kom mikið við sögu í leiknum gegn Liverpool í kvöld. Hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr og stangaði síðan snilldarsendingu Brynjars Björns Gunnarssonar í netið. Það var sigurmark leiksins. Enski boltinn 13.1.2010 23:01 Snorri Steinn: Eigum fullt inni Snorri Steinn Guðjónsson sagði að íslenska liðið hafi fengið það sem það vildi úr æfingaleiknum við Portúgal í kvöld. Handbolti 13.1.2010 22:56 Guðmundur: Vorum frábærir á köflum Guðmundur Guðmundsson sagði margt jákvætt við leik íslenska liðsins gegn Portúgal í kvöld en Ísland vann tíu marka sigur, 37-27. Handbolti 13.1.2010 22:51 Landsliðsþjálfari Hvíta-Rússlands hrósar Íslendingum Iouri Chevtsov, landsliðsþjálfari Hvíta-Rússlands og fyrrum þjálfari Rhein-Neckar Löwen, hrósar þeim sterka liðsanda sem ríkir í íslenska landsliðinu í handbolta í pistli sínum á handball-world.com. Handbolti 13.1.2010 22:30 Reading sló Liverpool út úr bikarnum Íslendingaliðið Reading gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló Liverpool út úr ensku bikarkeppninni. Það sem meira er þá fór leikurinn fram á Anfield, heimavelli Liverpool. Enski boltinn 13.1.2010 22:18 « ‹ ›
Gensheimer valinn á kostnað Klein - Hens ekki með Uwe Gensheimer var í dag valinn í þýska landsliðshópinn sem fer á EM í Austurríki sem hefst í næstu viku. Heiner Brand landsliðsþjálfari ákvað að velja hann á kostnað Dominik Klein. Handbolti 14.1.2010 20:15
Gylfi meiddist gegn Liverpool í gær en er ekki brotinn Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á rist í gær þegar Reading sló Liverpool út úr ensku bikarkeppninni. Þegar Gylfi vaknaði í morgun átti hann erfitt með að stíga í fótinn en eftir læknisskoðun kom í ljós að hann er óbrotinn. Enski boltinn 14.1.2010 19:30
Baptista í viðræðum við Inter Brasilíski framherjinn Julio Baptista er í viðræðum við Ítalíumeistara Inter og vonast umboðsmaður hans til þess að leikmaðurinn verði farinn til Inter innan tveggja vikna. Fótbolti 14.1.2010 18:45
Chelsea þarf að greiða 3,5 milljónir punda fyrir Sturridge Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Chelsea beri að greiða Man. City 3,5 milljónir punda fyrir framherjann Daniel Sturridge. Enski boltinn 14.1.2010 18:10
Guðjón Valur er svo sannarlega á heimavelli í Höllinni Það spila fáir landsliðsmenn betur í Laugardalshöllinni en einmitt Guðjón Valur Sigurðsson sem skoraði 9 mörk úr 12 skotum í gær í tíu marka sigri Strákanna okkar á Portúgal í kveðjuleik sínum fyrir EM í Austurríki. Handbolti 14.1.2010 18:00
Þjóðverjar unnu Brasilíu Þýskaland lék í gær sinn síðasta leik fyrir EM í handbolta sem hefst í Austurríki í næstu viku. Þjóðverjar unnu þá öruggan sigur á Brasilíu í Mannheim, 34-22. Handbolti 14.1.2010 17:30
Carragher: Þetta var mjög slæmt kvöld fyrir Liverpool Jamie Carragher bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar á frammistöðu liðsins í ensku bikarkeppninni í gær en Liverpool féll þá úr leik á heimavelli á móti b-deildarliði Reading. Enski boltinn 14.1.2010 17:00
Stuðningsmenn Real Madrid vilja Karim Benzema frekar en Raúl Spænskir fjölmiðlar hafa mikið velt fyrir sér síðustu daga um hvaða leikmaður mun taka sæti Gonzalo Higuain í byrjunarliði Real Madrid en argentínski framherjinn verður frá í þrjár vikur vegna meiðsla. Fótbolti 14.1.2010 16:30
Torres, Gerrard og Benayoun meiddust allir á móti Reading Liverpool-mennirnir Fernando Torres, Steven Gerrard og Yossi Benayoun meiddust allir í gær og verða ekki með enska liðinu næstu vikurnar. Þessar slæmu fréttir eru ekki til að létta brúnina á stuðningsmönnum Liverpool daginn eftir að liðið féll út úr enska bikarnum fyrir b-deildarliðinu Reading. Enski boltinn 14.1.2010 16:00
Ronnie Whelan fyrrum hetja Liverpool: Benitez verður að fara núna Ronnie Whelan, fyrrum hetja Liverpool, segir að núna sé tími fyrir Rafa Benitez, stjóra Liverpool, að yfirgefa Anfield. Liverpool tapaði 1-2 á heimavelli á móti B-deildarliði Reading í enska bikarnum í gærkvöldi og er jafnframt dottið úr Meistaradeildinni og enska deildarbikarnum. Staðan í deildinni er ekki björt því Liverpool er bara í 7. sæti fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 14.1.2010 15:30
Hattarmenn bæta við sig tveimur erlendum mönnum fyrir kvöldið 1. deildarlið Hattar hefur styrkt sig fyrir seinni hluta tímabilsins en Bandaríkskur bakvörður og pólskur miðherji hafa gert tveggja mánaða samning við félagið. Höttur mætir Þór Akureyri á heimavelli í kvöld í mikilvægum leik í neðri hluta 1. deildarinnar. Körfubolti 14.1.2010 15:00
Lampard, Terry og Cole munu keppast um stjórastöðu Chelsea Frank Lampard er búinn að skrá sig á þjálfaranámskeið í vor ásamt félögum sínum í Chelsea-liðinu John Terry og Ashley Cole. Hann grínaðist með það í viðtali að þeir þrír myndu síðan keppast um að verða á undan að gerast stjóri Chelsea. Enski boltinn 14.1.2010 14:30
Er Heather Ezell að senda valnefndinni skilaboð? Heather Ezell, bandaríski leikstjórnandinn hjá Haukum, hefur átt frábært tímabil með liðinu en var engu að síður ekki kosin besti leikmaður fyrri hlutans í Iceland Express deild kvenna. Miðað við frammistöðu hennar í fyrstu tveimur leikjunum á nýju ári er eins og hún sé að senda valnefnd KKÍ smá skilaboð. Körfubolti 14.1.2010 14:00
Fyrsti mótsleikur Valsmanna undir stjórn Gunnlaugs í kvöld Reykjavíkurmót karla í knattspyrnu hefst í Egilshöllinni í kvöld en þá fara fram tveir leikir, annarsvegar viðureign Vals og Víkings sem hefst kl. 19:15 og hinsvegar leikur KR og ÍR sem hefst kl. 21:00. Íslenski boltinn 14.1.2010 13:30
Mancini setur pizzur og rauðvín á matseðill leikmanna City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, vill skipta sér af matarræði leikmanna sinna og vill auka árangur þeirra inn á vellinum með því að koma með ítölsku áhrifin inn á matseðillinn. Enski boltinn 14.1.2010 13:00
Stjóri Reading: Vissi að Gylfi væri rétti maðurinn til að taka vítið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Reading framlengingu í bikarsigrinum á Liverpool í gær með því að skora jöfnunarmarkið í uppbótartíma. Gylfi Þór skoraði af miklu öryggi úr vítaspyrnunni og Brynjar Björn Gunnarsson lagði síðan upp sigurmarkið í framlengingunni. Enski boltinn 14.1.2010 12:30
Neill til liðs við Harry Kewell hjá Galatasaray Ástralski varnarmaðurinn Lucas Neill er farinn frá enska liðinu Everton til Galatasaray í Tyrklandi en þetta kom fram á heimasíðu tyrkneska liðsins í dag. Neill kom til Everton frá West Ham fyrir tímabilið og gerði eins árs samning. Enski boltinn 14.1.2010 12:00
Þjálfari Hansa hrósar Garðari og vill sjá aðeins meira Andreas Zachhuber, þjálfari Hansa Rostock, framlengdi dvöl Garðars Jóhannssonar hjá félaginu og vill sjá meira til íslenska landsliðsframherjans. Garðar segir í viðtali við heimasíðu félagsins að hann vonist eftir samningstilboði. Fótbolti 14.1.2010 11:30
Kristján og félagar í GUIF buðu FH-ingum á æfingamót Karlalið FH í handbolta er nú statt í Eskilstuna í Svíþjóð þar sem liðið tekur þátt í fjögurra liða æfingamóti á vegum sænska úrvalsdeildarliðsins GUIF. Þjálfari GUIF er einmitt Íslendingurinn Kristján Andrésson. Handbolti 14.1.2010 11:00
Blaðafulltrúi Tógó dó í örmum Emmanuel Adebayor Emmanuel Adebayor segist þurfa að fá frí frá fótbolta eftir lífsreynsluna skelfilegu sem hann varð fyrir þegar rúta landsliðsmanna Tógó varð fyrir skotárás á föstudaginn. Þrír menn dóu í árásinni þar á meðal vinur Adebayor sem var bæði blaðafulltrúi hans og landsliðs Tógó. Fótbolti 14.1.2010 10:30
Guðrún Sóley fer ekki til Chicago Red Stars - hafnaði tilboðinu Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, mun ekki spila í bandarísku atvinnumannadeildinni þrátt fyrir að hafa fengið tilboð frá Chicago Red Stars. Guðrún Sóley hefur hafnað tilboðinu en þetta kom fram í Morgunblaðinu í morgun. Fótbolti 14.1.2010 10:00
David James óvænt á leiðinni til Stoke City Allt bendir til þess að David James verði orðinn markvörður Stoke City fyrir helgi samkvæmt fréttum í Englandi. David James hefur varið mark Portsmouth undanfarin ár verður líklega lánaður til Stoke út tímabilið. Enski boltinn 14.1.2010 09:30
Logi fer með á Evrópumótið í Austurríki - hópurinn er klár Logi Geirsson stóðst prófið og verður með íslenska landsliðinu á EM í Austurríki. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur tilkynnt sextán manna hópinn. Ragnar Óskarsson og Rúnar Kárason sitja eftir heima. Handbolti 14.1.2010 09:26
Kobe bara með 10 stig en skoraði samt mikilvægustu körfuna Kobe Bryant skoraði úrslitakörfu Los Angeles Lakers á móti Dallas Mavericks í 100-95 sigri meistaranna í NBA-deildinni í nótt. Kobe skoraði körfuna 28 sekúndum fyrir leikslok. Körfubolti 14.1.2010 09:00
Ólafur: Draumur rættist í kvöld Ólafur Guðmundsson fékk sannkallaða eldskírn með íslenska landsliðinu þegar liðið vann tíu marka sigur á Portúgal fyrir framan fulla Laugardalshöll. Handbolti 13.1.2010 23:04
Shane Long: Áttum skilið að vinna Shane Long, leikmaður Reading, kom mikið við sögu í leiknum gegn Liverpool í kvöld. Hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr og stangaði síðan snilldarsendingu Brynjars Björns Gunnarssonar í netið. Það var sigurmark leiksins. Enski boltinn 13.1.2010 23:01
Snorri Steinn: Eigum fullt inni Snorri Steinn Guðjónsson sagði að íslenska liðið hafi fengið það sem það vildi úr æfingaleiknum við Portúgal í kvöld. Handbolti 13.1.2010 22:56
Guðmundur: Vorum frábærir á köflum Guðmundur Guðmundsson sagði margt jákvætt við leik íslenska liðsins gegn Portúgal í kvöld en Ísland vann tíu marka sigur, 37-27. Handbolti 13.1.2010 22:51
Landsliðsþjálfari Hvíta-Rússlands hrósar Íslendingum Iouri Chevtsov, landsliðsþjálfari Hvíta-Rússlands og fyrrum þjálfari Rhein-Neckar Löwen, hrósar þeim sterka liðsanda sem ríkir í íslenska landsliðinu í handbolta í pistli sínum á handball-world.com. Handbolti 13.1.2010 22:30
Reading sló Liverpool út úr bikarnum Íslendingaliðið Reading gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló Liverpool út úr ensku bikarkeppninni. Það sem meira er þá fór leikurinn fram á Anfield, heimavelli Liverpool. Enski boltinn 13.1.2010 22:18
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn