Formúla 1 Lauda: Vél Ferrari jafn aflmikil og vél Mercedes Niki Lauda, Formúlu 1 goðsögn og sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins segir að Ferrari vélin og Mercedes vélin séu nú jafnar að afli. Formúla 1 6.5.2015 22:00 Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. Formúla 1 6.5.2015 17:00 Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. Formúla 1 5.5.2015 23:00 Stewart: Rosberg mun njóta góðs af pásunni Jackie Stewart telur að þriggja vikna hléið sem klárast næstu helgi geri niðurlútum Nico Rosberg mjög gott. Formúla 1 4.5.2015 17:00 Lotus kemur með stórar uppfærslur til Spánar Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. Formúla 1 3.5.2015 09:00 Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. Formúla 1 1.5.2015 16:45 Eyðsluþak með snúning Fyrrum forseti FIA, Max Mosley hefur lengi verið talsmaður einhverskonar eyðsluþaks í Formúlu 1. Hann hefur nú komið fram með nýja hugmynd um útfærslu á slíku. Formúla 1 29.4.2015 15:30 Hakkinen: Ekki viss um hvort Ferrari ætti að halda Raikkonen Tvöfaldi heimsmeistarinn Mika Hakkinen segir Ferrari eiga erfiða ákvörðun fyrir höndum. Ferrari þarf að ákveða hvort það vill framlengja samning Kimi Raikkonen. Formúla 1 28.4.2015 16:00 Sonur Schumacher vann sinn fyrsta kappakstur Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Það á svo sannarlega vel við í tilviki Michael Schumacher og sonar hans, Mick. Formúla 1 27.4.2015 16:45 Fimm vélar í stað fjögurra Breytingar á reglugerðum í Formúlu 1 eru væntanlega sem heimila ökumanni að nota fimm vélar á tímabilinu. Formúla 1 25.4.2015 21:00 Bílskúrinn: Barátta í Barein Lewis Hamilton rétt náði að koma fyrstur í mark í spennandi keppni. Pastor Maldonado tókst ekki að klára og Valtteri Bottas varðist vel. Formúla 1 22.4.2015 14:30 Wolff: Einn hringur í viðbót og Kimi hefði haft þetta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Barein í dag, hann var ekki langt á undan Kimi Raikkonen undir lokin. Formúla 1 19.4.2015 17:08 Hamilton fyrstur í mark í Barein Lewis Hamilton á Mercedes vann Formúlu 1 keppnina í Barein í dag. Hamilton vann sína þriðju keppni á tímabilinu. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Nico Rosberg á Mercedes þriðji. Formúla 1 19.4.2015 16:32 Lauda: Þetta mun allt velta á ræsingunni á morgun Lewis Hamilton er með ráspól á morgun eftir tímatökuna í dag. Niki Lauda telur að ræsingin geti skipt öllu fyrir framvindu keppninnar á morgun. Keppnin verður gríðarlega spennandi. Formúla 1 18.4.2015 22:30 Hamilton á ráspól í fjórða skiptið Ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein um helgina, en þetta er í fjórða skiptið sem hann verður á ráspól á þessu tímabili. Formúla 1 18.4.2015 17:00 Ferrari og Mercedes fljótastir á föstudegi Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð annar. Nico Rosberg á Merceds var fljótastur á seinni æfingunni og liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar. Formúla 1 17.4.2015 22:15 Hamilton: Allt í góðu á milli okkar Nico Spennan milli liðsfélaganna virtist ætla að ná nýjum hæðum en nú hefur Lewis Hamilton slegið á orðróma um allt slíkt. Formúla 1 16.4.2015 23:00 Bílskúrinn: Sögur af Sjanghæ Lewis Hamilton snéri aftur á efsta þrep verðlaunapalsins í Kína. Fast á hæla hans fylgdi pirraður liðsfélagi hans, Nico Rosberg. Allt er þá orðið eðlilegt aftur í Formúlu 1. Formúla 1 15.4.2015 17:45 Rosberg: Lewis ók fáránlega hægt Hver sagði hvað eftir keppnina í Kína? Lewis Hamilton vann. Þetta var keppni liðsfélaga enda vann Mercedes og Ferrari var þar rétt á eftir og svo kom Williams. Formúla 1 12.4.2015 08:25 Lewis Hamilton kóngurinn í Kína Lewis Hamilton var afar sannfærandi í Mercedes bílnum í dag og það virtist enginn geta ógnað honum af neinni alvöru. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Formúla 1 12.4.2015 07:40 Vettel: Það kom á óvart hversu fljótir Mercedes voru í dag Hver sagði hvað eftir tímatökuna í Kína? Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fimmta skipti. Formúla 1 11.4.2015 08:34 Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. Formúla 1 11.4.2015 07:46 Hamilton hraðastur í dag Lewis Hamilton var hraðastur á báðum æfingum dagsins fyrir kínverska kappaksturinn sem fram fer á Sjanghæ brautinni um helgina. Formúla 1 10.4.2015 17:45 Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. Formúla 1 9.4.2015 23:00 Hægt að ná Mercedes án reglubreytinga Vélaframleiðandinn Renault er sannfærður um að hann geti náð Mercedes án einhverskonar jafnræðisreglu. Formúla 1 9.4.2015 06:30 Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. Formúla 1 6.4.2015 23:00 Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. Formúla 1 5.4.2015 20:00 Permane: Lotus er enn að finna sig Lotus er "enn að komast á fæturna svona snemma á tímabilinu,“ samkvæmt Alan Permane, yfirverkfræðing liðsins. Formúla 1 4.4.2015 12:15 Marko: Undirvagninn hluti af vandanum Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull viðurkennir undirvanginn á RB11 eigi jafn mikinn þátt í slökum árangri liðsins og vélin frá Renault. Formúla 1 3.4.2015 18:15 Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. Formúla 1 31.3.2015 22:30 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 152 ›
Lauda: Vél Ferrari jafn aflmikil og vél Mercedes Niki Lauda, Formúlu 1 goðsögn og sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins segir að Ferrari vélin og Mercedes vélin séu nú jafnar að afli. Formúla 1 6.5.2015 22:00
Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. Formúla 1 6.5.2015 17:00
Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. Formúla 1 5.5.2015 23:00
Stewart: Rosberg mun njóta góðs af pásunni Jackie Stewart telur að þriggja vikna hléið sem klárast næstu helgi geri niðurlútum Nico Rosberg mjög gott. Formúla 1 4.5.2015 17:00
Lotus kemur með stórar uppfærslur til Spánar Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. Formúla 1 3.5.2015 09:00
Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. Formúla 1 1.5.2015 16:45
Eyðsluþak með snúning Fyrrum forseti FIA, Max Mosley hefur lengi verið talsmaður einhverskonar eyðsluþaks í Formúlu 1. Hann hefur nú komið fram með nýja hugmynd um útfærslu á slíku. Formúla 1 29.4.2015 15:30
Hakkinen: Ekki viss um hvort Ferrari ætti að halda Raikkonen Tvöfaldi heimsmeistarinn Mika Hakkinen segir Ferrari eiga erfiða ákvörðun fyrir höndum. Ferrari þarf að ákveða hvort það vill framlengja samning Kimi Raikkonen. Formúla 1 28.4.2015 16:00
Sonur Schumacher vann sinn fyrsta kappakstur Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni. Það á svo sannarlega vel við í tilviki Michael Schumacher og sonar hans, Mick. Formúla 1 27.4.2015 16:45
Fimm vélar í stað fjögurra Breytingar á reglugerðum í Formúlu 1 eru væntanlega sem heimila ökumanni að nota fimm vélar á tímabilinu. Formúla 1 25.4.2015 21:00
Bílskúrinn: Barátta í Barein Lewis Hamilton rétt náði að koma fyrstur í mark í spennandi keppni. Pastor Maldonado tókst ekki að klára og Valtteri Bottas varðist vel. Formúla 1 22.4.2015 14:30
Wolff: Einn hringur í viðbót og Kimi hefði haft þetta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Barein í dag, hann var ekki langt á undan Kimi Raikkonen undir lokin. Formúla 1 19.4.2015 17:08
Hamilton fyrstur í mark í Barein Lewis Hamilton á Mercedes vann Formúlu 1 keppnina í Barein í dag. Hamilton vann sína þriðju keppni á tímabilinu. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Nico Rosberg á Mercedes þriðji. Formúla 1 19.4.2015 16:32
Lauda: Þetta mun allt velta á ræsingunni á morgun Lewis Hamilton er með ráspól á morgun eftir tímatökuna í dag. Niki Lauda telur að ræsingin geti skipt öllu fyrir framvindu keppninnar á morgun. Keppnin verður gríðarlega spennandi. Formúla 1 18.4.2015 22:30
Hamilton á ráspól í fjórða skiptið Ökuþórinn Lewis Hamilton verður á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum í Barein um helgina, en þetta er í fjórða skiptið sem hann verður á ráspól á þessu tímabili. Formúla 1 18.4.2015 17:00
Ferrari og Mercedes fljótastir á föstudegi Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, liðsfélagi hans, Sebastian Vettel varð annar. Nico Rosberg á Merceds var fljótastur á seinni æfingunni og liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar. Formúla 1 17.4.2015 22:15
Hamilton: Allt í góðu á milli okkar Nico Spennan milli liðsfélaganna virtist ætla að ná nýjum hæðum en nú hefur Lewis Hamilton slegið á orðróma um allt slíkt. Formúla 1 16.4.2015 23:00
Bílskúrinn: Sögur af Sjanghæ Lewis Hamilton snéri aftur á efsta þrep verðlaunapalsins í Kína. Fast á hæla hans fylgdi pirraður liðsfélagi hans, Nico Rosberg. Allt er þá orðið eðlilegt aftur í Formúlu 1. Formúla 1 15.4.2015 17:45
Rosberg: Lewis ók fáránlega hægt Hver sagði hvað eftir keppnina í Kína? Lewis Hamilton vann. Þetta var keppni liðsfélaga enda vann Mercedes og Ferrari var þar rétt á eftir og svo kom Williams. Formúla 1 12.4.2015 08:25
Lewis Hamilton kóngurinn í Kína Lewis Hamilton var afar sannfærandi í Mercedes bílnum í dag og það virtist enginn geta ógnað honum af neinni alvöru. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Formúla 1 12.4.2015 07:40
Vettel: Það kom á óvart hversu fljótir Mercedes voru í dag Hver sagði hvað eftir tímatökuna í Kína? Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fimmta skipti. Formúla 1 11.4.2015 08:34
Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. Formúla 1 11.4.2015 07:46
Hamilton hraðastur í dag Lewis Hamilton var hraðastur á báðum æfingum dagsins fyrir kínverska kappaksturinn sem fram fer á Sjanghæ brautinni um helgina. Formúla 1 10.4.2015 17:45
Rosberg: Vettel getur hjálpað mér að verða meistari Nico Rosberg trúir því að Sebastian Vettel geti átt stóran þátt í að aðstoða hann í að vinna heimsmeistaratitil ökumanna með því að ræna stigum af Lewis Hamilton. Formúla 1 9.4.2015 23:00
Hægt að ná Mercedes án reglubreytinga Vélaframleiðandinn Renault er sannfærður um að hann geti náð Mercedes án einhverskonar jafnræðisreglu. Formúla 1 9.4.2015 06:30
Mercedes: Malasía mun ekki endurtaka sig Mercedes liðið býst ekki við því að Malasíukappaksturinn endurtaki sig í Kína um komandi helgi. Þar vann Sebastian Vettel á Ferrari. Formúla 1 6.4.2015 23:00
Manor reynir að velja frumsýningardag Manor Marussia liðið í Formúlu 1 veltir fyrir sér hvenær nýr bíll liðsins lýtur fyrst dagsins ljós. Formúla 1 5.4.2015 20:00
Permane: Lotus er enn að finna sig Lotus er "enn að komast á fæturna svona snemma á tímabilinu,“ samkvæmt Alan Permane, yfirverkfræðing liðsins. Formúla 1 4.4.2015 12:15
Marko: Undirvagninn hluti af vandanum Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull viðurkennir undirvanginn á RB11 eigi jafn mikinn þátt í slökum árangri liðsins og vélin frá Renault. Formúla 1 3.4.2015 18:15
Bílskúrinn: Mercedes-menn malaðir í Malasíu Eftir keppnina í Malasíu er ljóst að Ferrari ætlar ekki að gefa Mercedes neitt eftir. Farið verður yfir helstu atburði helgarinnar hér í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. Formúla 1 31.3.2015 22:30