Fótbolti Enginn fær að spila í tíunni á eftir Messi Tían verður tekin úr umferð hjá argentínska karlalandsliðinu í fótbolta þegar Lionel Messi hættir að spila með landsliðinu. Fótbolti 2.1.2024 13:00 Wayne Rooney rekinn Wayne Rooney entist aðeins í tvo og hálfan mánuð sem knattspyrnustjóri enska félagsins Birmingham en hann hefur nú verið rekinn úr starfi. Enski boltinn 2.1.2024 10:33 Landsliðskonur Hollands og Ástralíu trúlofuðu sig Fótboltakonurnar Danielle van de Donk og Ellie Carpenter notuðu tækifærið og trúlofuðu sig um áramótin. Fótbolti 2.1.2024 10:00 Sérfræðingarnir saka Liverpool manninn um leikaraskap Diogo Jota fiskaði vítaspyrnu á mikilvægum tímapunkti undir lok leiks Liverpool og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og margir sérfræðingar sökuðu hann í kjölfarið um leikaraskap. Enski boltinn 2.1.2024 09:31 Myndatökumaðurinn kom Jürgen Klopp til bjargar Fögnuður Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi breyttist snögglega í andstöðu sína þegar hann týndi giftingarhringnum sínum. Enski boltinn 2.1.2024 08:01 Tomiyasu að framlengja við Arsenal Japaninn Takehiro Tomiyasu, leikmaður Arsenal, er við það að framlengja samning sinn við félagið ef marka má nýjustu fréttir. Enski boltinn 2.1.2024 06:16 Meiðslavandræði Newcastle halda áfram Meiðslavandræði Newcastle halda áfram en þeir Kieran Trippier og Callum Wilson eru báðir fjarri góðu gamni gegn Liverpool í kvöld Enski boltinn 1.1.2024 20:00 Nýja árið fer vel af stað hjá Liverpool Liverpool styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar með 4-2 sigri á Newcastle í fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.1.2024 19:31 „Ronaldo hefur alltaf verið átrúnaðargoðið mitt“ Rafael Leao, leikmaður AC Milan, segir að átrúnaðargoð hans hafi alltaf verið samlandi hans, Cristiano Ronaldo. Fótbolti 1.1.2024 18:00 Arnór skoraði í jafntefli Blackburn Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn gerðu 2-2 jafntefli við Rotherdam í Championship deildinni í dag. Enski boltinn 1.1.2024 17:05 Klopp: Alltof snemmt Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segist ekki vilja að hann né leikmennirnir fari fram úr sér í tali um titilbaráttuna. Enski boltinn 1.1.2024 16:01 Howe: Þurfum að spila fullkominn leik Eddie Howe, þjálfari Newcastle, segir að hans lið verði að spila nánast fullkominn leik gegn toppliði Liverpool í kvöld ætli liðið sér að fá eitthvað úr leiknum. Enski boltinn 1.1.2024 14:01 Lockyer eftir hjartaáfallið: Ég er þakklátur hetjunum Tom Lockyer, leikmaður og fyrirliði Luton, segist ætla að velta fyrir sér sínum valmöguleikum á næstu vikum. Enski boltinn 1.1.2024 13:02 Sarr hjá Tottenham til 2030 Pape Matar Sarr, leikmaður Tottenham, hefur samþykkt að skrifa undir nýjan sex ára samning við félagið. Enski boltinn 1.1.2024 11:31 Heiðursstúkan: Leifur Andri gegn Hólmari Erni Fimmti þátturinn af Heiðursstúkunni er nú kominn í loftið en þar mætast þeir Leifur Andri Leifsson og Hólmar Örn Eyjólfsson og var þeirra viðfangsefni að sjálfsögðu fótbolti. Fótbolti 1.1.2024 10:30 Kvartaði til lögreglu vegna kynþáttaníðs fulls fótboltamanns Starfsmaður í mótttökuþjónustu í húsnæði með lúxusíbúðum á Bretlandi kvartaði til lögreglu vegna meints kynþáttaníðs af hendi ónefnds fótboltamanns í ensku úrvalsdeildinni. Sá sem hann ber sökunum hafi verið drukkinn. Enski boltinn 1.1.2024 08:01 „Versti leikur okkar á leiktíðinni“ Arsenal þurfti að þola annað tap sitt í röð í ensku úrvalsdeildinni er Fulham vann 2-1 sigur á liðinu á Craven Cottage í dag. Knattspyrnustjóri Arsenal segir leikinn hafa verið afar slakan af hálfu hans manna. Enski boltinn 31.12.2023 21:01 Bailly aftur til Villarreal Fyrrum varnarmaður Man. Utd, Eric Bailly, er kominn aftur til Spánar. Fótbolti 31.12.2023 20:01 Oliver heim á Skagann Skagamenn fengu nýársgjöf í dag þegar tilkynnt var um heimkomu Olivers Stefánssonar frá Breiðabliki. Oliver mun leika með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 31.12.2023 19:01 Fyrstir til að vinna Bournemouth síðan í nóvember Tottenham lagði Bournemouth 3-1 á Tottenham-vellinum í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bournemouth tapar þar með sínum fyrsta leik í deildinni síðan snemma í nóvember. Enski boltinn 31.12.2023 16:05 Strembið hjá Skyttunum sem töpuðu aftur Fulham vann 2-1 heimasigur á Arsenal á Craven Cottage í Lundúnum á síðasta degi ársins. Arsenal mistókst að fara á topp deildarinnar og erfitt gengi liðsins heldur áframþ Enski boltinn 31.12.2023 16:00 86 milljón punda vængmaðurinn sem skorar hvorki né leggur upp Sóknarvandræði Manchester United virðast engan enda ætla að taka en liðið virkaði mjög bitlaust fram á við í tapleik gegn Nottingham Forest í gær. Sá leikmaður sem hefur verið hvað harðast gagnrýndur er Antony en hann hefur hvorki skorað né lagt upp mark á tímabilinu. Fótbolti 31.12.2023 09:00 Varamarkvörður Arbroath skoraði sannkallað draumamark Sá fáheyrði atburður atburður átti sér stað í skosku B-deildinni í kvöld að varamarkvörður skoraði mark og það var vægast sagt af dýrari gerðinni. Fótbolti 30.12.2023 23:00 Rabiot hélt Juventus á lífi í toppbaráttunni Juventus mátti ekki við því að misstíga sig þegar Róma kom í heimsókn í stórleik umferðarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Aðeins eitt mark leit dagsins ljós en það dugði Juventus til sigurs. Fótbolti 30.12.2023 21:45 Forest nýtti bæði færin og tók öll stigin gegn United Nottingham Forest og Manchester United unnu bæði góða sigra í síðustu umferð og vildu eflaust enda árið á sömu nótum. Eftir tíðindalítinn fyrri hálfleik voru það heimamenn sem nýttu færin sín í þeim seinni. Enski boltinn 30.12.2023 19:33 Enginn Højlund í hópnum hjá United í dag Manchester United sækir Nottingham Forest heim í ensku úrvalsdeildinni þessa stundina en framherjinn Rasmus Højlund er fjarri góðu gamni vegna veikinda. Fótbolti 30.12.2023 17:45 Jóhann Berg lagði upp í grátlegu tapi Burnley Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem tapaði naumlega gegn Aston Villa í dag. Úlfarnir unnu sinn þriðja leik í röð í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.12.2023 17:06 Öruggt hjá meisturunum gegn botnliðinu Manchester City vann þægilegan sigur á botnliði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. City er nú komið uppfyrir Arsenal á markatölu. Enski boltinn 30.12.2023 16:56 Birnir Snær og Sigdís Eva sköruðu fram úr hjá Víkingi Knattspyrnufólkið Birnir Snær Ingason og Sigdís Eva Bárðardóttir voru í gær kjörin íþróttakarl og íþróttakona Víkings árið 2023. Fótbolti 30.12.2023 16:00 United að framlengja við Lindelöf Samningur Victor Lindelöf hjá Manchester United er að renna út í sumar en félagið hefur nú ákveðið að framlengja samningi hans. Enski boltinn 30.12.2023 15:16 « ‹ 234 235 236 237 238 239 240 241 242 … 334 ›
Enginn fær að spila í tíunni á eftir Messi Tían verður tekin úr umferð hjá argentínska karlalandsliðinu í fótbolta þegar Lionel Messi hættir að spila með landsliðinu. Fótbolti 2.1.2024 13:00
Wayne Rooney rekinn Wayne Rooney entist aðeins í tvo og hálfan mánuð sem knattspyrnustjóri enska félagsins Birmingham en hann hefur nú verið rekinn úr starfi. Enski boltinn 2.1.2024 10:33
Landsliðskonur Hollands og Ástralíu trúlofuðu sig Fótboltakonurnar Danielle van de Donk og Ellie Carpenter notuðu tækifærið og trúlofuðu sig um áramótin. Fótbolti 2.1.2024 10:00
Sérfræðingarnir saka Liverpool manninn um leikaraskap Diogo Jota fiskaði vítaspyrnu á mikilvægum tímapunkti undir lok leiks Liverpool og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og margir sérfræðingar sökuðu hann í kjölfarið um leikaraskap. Enski boltinn 2.1.2024 09:31
Myndatökumaðurinn kom Jürgen Klopp til bjargar Fögnuður Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi breyttist snögglega í andstöðu sína þegar hann týndi giftingarhringnum sínum. Enski boltinn 2.1.2024 08:01
Tomiyasu að framlengja við Arsenal Japaninn Takehiro Tomiyasu, leikmaður Arsenal, er við það að framlengja samning sinn við félagið ef marka má nýjustu fréttir. Enski boltinn 2.1.2024 06:16
Meiðslavandræði Newcastle halda áfram Meiðslavandræði Newcastle halda áfram en þeir Kieran Trippier og Callum Wilson eru báðir fjarri góðu gamni gegn Liverpool í kvöld Enski boltinn 1.1.2024 20:00
Nýja árið fer vel af stað hjá Liverpool Liverpool styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar með 4-2 sigri á Newcastle í fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.1.2024 19:31
„Ronaldo hefur alltaf verið átrúnaðargoðið mitt“ Rafael Leao, leikmaður AC Milan, segir að átrúnaðargoð hans hafi alltaf verið samlandi hans, Cristiano Ronaldo. Fótbolti 1.1.2024 18:00
Arnór skoraði í jafntefli Blackburn Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn gerðu 2-2 jafntefli við Rotherdam í Championship deildinni í dag. Enski boltinn 1.1.2024 17:05
Klopp: Alltof snemmt Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segist ekki vilja að hann né leikmennirnir fari fram úr sér í tali um titilbaráttuna. Enski boltinn 1.1.2024 16:01
Howe: Þurfum að spila fullkominn leik Eddie Howe, þjálfari Newcastle, segir að hans lið verði að spila nánast fullkominn leik gegn toppliði Liverpool í kvöld ætli liðið sér að fá eitthvað úr leiknum. Enski boltinn 1.1.2024 14:01
Lockyer eftir hjartaáfallið: Ég er þakklátur hetjunum Tom Lockyer, leikmaður og fyrirliði Luton, segist ætla að velta fyrir sér sínum valmöguleikum á næstu vikum. Enski boltinn 1.1.2024 13:02
Sarr hjá Tottenham til 2030 Pape Matar Sarr, leikmaður Tottenham, hefur samþykkt að skrifa undir nýjan sex ára samning við félagið. Enski boltinn 1.1.2024 11:31
Heiðursstúkan: Leifur Andri gegn Hólmari Erni Fimmti þátturinn af Heiðursstúkunni er nú kominn í loftið en þar mætast þeir Leifur Andri Leifsson og Hólmar Örn Eyjólfsson og var þeirra viðfangsefni að sjálfsögðu fótbolti. Fótbolti 1.1.2024 10:30
Kvartaði til lögreglu vegna kynþáttaníðs fulls fótboltamanns Starfsmaður í mótttökuþjónustu í húsnæði með lúxusíbúðum á Bretlandi kvartaði til lögreglu vegna meints kynþáttaníðs af hendi ónefnds fótboltamanns í ensku úrvalsdeildinni. Sá sem hann ber sökunum hafi verið drukkinn. Enski boltinn 1.1.2024 08:01
„Versti leikur okkar á leiktíðinni“ Arsenal þurfti að þola annað tap sitt í röð í ensku úrvalsdeildinni er Fulham vann 2-1 sigur á liðinu á Craven Cottage í dag. Knattspyrnustjóri Arsenal segir leikinn hafa verið afar slakan af hálfu hans manna. Enski boltinn 31.12.2023 21:01
Bailly aftur til Villarreal Fyrrum varnarmaður Man. Utd, Eric Bailly, er kominn aftur til Spánar. Fótbolti 31.12.2023 20:01
Oliver heim á Skagann Skagamenn fengu nýársgjöf í dag þegar tilkynnt var um heimkomu Olivers Stefánssonar frá Breiðabliki. Oliver mun leika með liðinu á komandi leiktíð í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 31.12.2023 19:01
Fyrstir til að vinna Bournemouth síðan í nóvember Tottenham lagði Bournemouth 3-1 á Tottenham-vellinum í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bournemouth tapar þar með sínum fyrsta leik í deildinni síðan snemma í nóvember. Enski boltinn 31.12.2023 16:05
Strembið hjá Skyttunum sem töpuðu aftur Fulham vann 2-1 heimasigur á Arsenal á Craven Cottage í Lundúnum á síðasta degi ársins. Arsenal mistókst að fara á topp deildarinnar og erfitt gengi liðsins heldur áframþ Enski boltinn 31.12.2023 16:00
86 milljón punda vængmaðurinn sem skorar hvorki né leggur upp Sóknarvandræði Manchester United virðast engan enda ætla að taka en liðið virkaði mjög bitlaust fram á við í tapleik gegn Nottingham Forest í gær. Sá leikmaður sem hefur verið hvað harðast gagnrýndur er Antony en hann hefur hvorki skorað né lagt upp mark á tímabilinu. Fótbolti 31.12.2023 09:00
Varamarkvörður Arbroath skoraði sannkallað draumamark Sá fáheyrði atburður atburður átti sér stað í skosku B-deildinni í kvöld að varamarkvörður skoraði mark og það var vægast sagt af dýrari gerðinni. Fótbolti 30.12.2023 23:00
Rabiot hélt Juventus á lífi í toppbaráttunni Juventus mátti ekki við því að misstíga sig þegar Róma kom í heimsókn í stórleik umferðarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Aðeins eitt mark leit dagsins ljós en það dugði Juventus til sigurs. Fótbolti 30.12.2023 21:45
Forest nýtti bæði færin og tók öll stigin gegn United Nottingham Forest og Manchester United unnu bæði góða sigra í síðustu umferð og vildu eflaust enda árið á sömu nótum. Eftir tíðindalítinn fyrri hálfleik voru það heimamenn sem nýttu færin sín í þeim seinni. Enski boltinn 30.12.2023 19:33
Enginn Højlund í hópnum hjá United í dag Manchester United sækir Nottingham Forest heim í ensku úrvalsdeildinni þessa stundina en framherjinn Rasmus Højlund er fjarri góðu gamni vegna veikinda. Fótbolti 30.12.2023 17:45
Jóhann Berg lagði upp í grátlegu tapi Burnley Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem tapaði naumlega gegn Aston Villa í dag. Úlfarnir unnu sinn þriðja leik í röð í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.12.2023 17:06
Öruggt hjá meisturunum gegn botnliðinu Manchester City vann þægilegan sigur á botnliði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. City er nú komið uppfyrir Arsenal á markatölu. Enski boltinn 30.12.2023 16:56
Birnir Snær og Sigdís Eva sköruðu fram úr hjá Víkingi Knattspyrnufólkið Birnir Snær Ingason og Sigdís Eva Bárðardóttir voru í gær kjörin íþróttakarl og íþróttakona Víkings árið 2023. Fótbolti 30.12.2023 16:00
United að framlengja við Lindelöf Samningur Victor Lindelöf hjá Manchester United er að renna út í sumar en félagið hefur nú ákveðið að framlengja samningi hans. Enski boltinn 30.12.2023 15:16