Fótbolti

Hermann á bekknum

Hermann Hreiðarsson þarf aftur að víkja fyrir Armand Traore hjá Portsmouth en Grétar Rafn Steinsson er á sínum stað í byrjunarliði Bolton.

Enski boltinn

Chelsea mætir Portsmouth

Dregið var í 32-liða úrslit í ensku deildarbikarkeppninni í dag. Meistarar Tottenham mæta Newcastle og Chelsea mætir Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth.

Enski boltinn

Zenit vann Ofurbikarinn

Zenit frá Pétursborg vann Ofurbikar Evrópu í kvöld en liðið lagði Manchester United að velli 2-1 í Mónakó. Í þessum árlega leik mætast sigurvegararnir úr Meistaradeild Evrópu og UEFA-bikarnum.

Fótbolti

Obinna til Everton

Nígeríski sóknarmaðurinn Victor Obinna er kominn til Everton. Þessi 21. árs leikmaður kemur á eins árs lánssamningi til að byrja með en Everton fær síðan forkaupsrétt á honum.

Enski boltinn

Sonko til liðs við Stoke

Stoke hefur keypt Ibrahima Sonko frá Reading en kaupverðið er talið vera í kringum tvær milljónir punda. Sonko stóðst læknisskoðun í dag og skrifaði svo undir þriggja ára samning.

Enski boltinn

Finnur verður Sverri innan handar

„Ég verð fyrst og fremst í þessu til að styðja við bakið á Sverri og ef það hjálpar mínu gamla félagi eitthvað þá er ég meira en til í að gera það,“ sagði Finnur Kolbeinsson sem verður Sverri Sverrissyni, nýráðnum þjálfara Fylkis, innan handar.

Íslenski boltinn

Everton mætir Standard Liege

Í dag var dregið í fyrstu umferð UEFA-bikarkeppninnar en meðal annars drógst Everton gegn Standard Liege frá Belgíu sem gerði Liverpool erfitt fyrir í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti

Saha á leið til Everton

Það er mikið um að vera í herbúðum Everton þessa dagana en nú þykir ljóst að Louis Saha er á leið til félagsins frá Manchester United.

Enski boltinn

Everton fær miðjumann

Everton hefur gengið frá kaupum á miðjumanninum Segundo Castillo sem lék síðast með Rauðu stjörnunni í Belgrad. Hann er landsliðsmaður með Ekvador.

Enski boltinn

Myndir frá Villa Park

FH náði frábærum úrslitum í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á útivelli í seinni leik liðanna í UEFA bikarnum. Villa vann fyrri leikinn hér á Ísland 4-1 og kemst því áfram 5-2 samtals.

Íslenski boltinn

FH gerði jafntefli við Aston Villa á útivelli

Aston Villa og FH gerðu jafntefli 1-1 í Birmingham í kvöld. Frábær úrslit fyrir FH-inga sem geta verið stoltir af sinni frammistöðu. Villa vann fyrri leikinn 4-1 en Hafnarfjarðarliðið var mun þéttara í leiknum í kvöld.

Fótbolti

Leifur rekinn frá Fylki

Leifi Garðarssyni hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari Fylkis í Landsbankadeild karla. Þá var aðstoðarmaður hans, Jón Þ. Sveinsson, einnig látinn taka pokann sinn.

Íslenski boltinn