Golf Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods segist enn hafa eldmóðinn til þess að keppa, þrátt fyrir ítrekuð meiðsli en ljóst er að hann fer meiddur inn í nýtt ár. Golf 3.12.2024 19:17 Fór holu í höggi yfir húsið sitt Bandaríski atvinnukylfingurinn Bryson DeChambeau hefur dundað sér við það síðustu tvær vikur að reyna að fara holu í höggi yfir húsið sitt. Golf 28.11.2024 09:01 Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Jeeno Thitikul tryggði sér sigur á lokamóti LPGA mótaraðarinnar í gær eftir frábæra spilamennsku á lokaholunum. Golf 25.11.2024 11:32 McIlroy skaut niður dróna Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sýndi mögnuð tilþrif á HSBC meistaramótinu í golfi í Abú Dabí. Golf 11.11.2024 13:02 „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Vinirnir Guðmundur Benediktsson (Gummi Ben) og Sigurvin Ólafsson (Venni) voru lengi vel samherjar en hafa einnig mæst nokkrum sinnum á knattspyrnuvellinum. Nýverið mættust þeir á golfvellinum ásamt Steve dagskrá bræðrum og úr varð kostuleg keppni. Golf 8.11.2024 23:31 McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy getur orðið besti kylfingur Evrópumótaraðarinnar í sjötta sinn vinni hann Abú Dabí meistaramótið í þessari viku. Golf 7.11.2024 10:31 Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau var á svæðinu í Flórída í nótt þegar Donald Trump fagnaði sigri í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Golf 6.11.2024 11:02 Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Ástralski kylfingurinn Jeffrey Guan þreytti frumraun sína á bandarísku mótarröðinni í golfi um miðjan september. Viku seinna varð hann fyrir miklu óláni. Golf 1.11.2024 08:33 Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Eftir að takkaskórnir fóru upp í hillu hefur Gareth Bale haft nógan tíma til að spila golf. Skemmtilegt atvik kom upp á golfvellinum hjá Walesverjanum á dögunum. Golf 6.10.2024 10:33 Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Sigurður Guðmundsson, kylfingur úr Golfklúbbi Sandgerðis náði framúrskarandi árangri á Golf Masters mótinu í Makaó undir lok síðasta mánaðar. Þetta var í fyrsta sinn sem Íslendingur tekur sæti á mótinu og Sigurður gerði sér lítið fyrir og vann til silfurverðlauna. Golf 5.10.2024 08:00 Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson úr GKG átti frábæran hring í gær og er efstur á einu virtasta háskólamóti Bandaríkjanna í golfi. Golf 2.10.2024 10:31 Íslenskt hugvit á að umbylta golfheiminum Fyrirtækið Elva Golf hefur hannað golfgreiningartæki sem er það fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Því hefur verið komið upp í golfhermi í skála GKG í Kópavogi. Vonast er til að það umbylti golfþjálfun. Golf 26.9.2024 08:03 LIV-kylfingar mega áfram taka þátt í Ryder-bikarnum og PGA-meistaramótinu PGA-samtökin hafa gefið út að þeir kylfingar sem hafa gengið til liðs við LIV-mótaröðina sem styrkt er af Sádi-Arabíu muni nú geta tekið þátt í Ryder-bikarnum sem og PGA-meistaramótinu í golfi. Golf 19.9.2024 23:31 Guðrún Brá í góðri stöðu eftir sinn besta árangur Guðrún Brá Björgvinsdóttir lék frábærlega á LET Access-mótaröðinni í golfi um síðustu helgi. Náði þar hún sínum besta árangri til þessa á mótaröðinni. Golf 19.9.2024 18:02 Berbrjósta kylfusveinar fagna sigri á kvennagolfmóti Lið Bandaríkjanna vann lið Evrópu á Solheim bikarmótinu í golfi. Evrópa hafði unnið síðustu fjórar keppnir en komst ekki nálægt titlinum í ár. Golf 15.9.2024 21:48 Tiger í enn eina bakaðgerðina Raðsigurvegarinn Tiger Woods hefur farið í enn eina bakaðgerðina til að losa um verkina sem hafa plagað hann á yfirstandandi tímabili. Golf 13.9.2024 22:25 Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Kylfingurinn Perla Sól Sigurbrandsdóttir átti þátt í að sækja hálfan vinning fyrir úrvalslið Evrópu sem átti annars mjög erfitt uppdráttar gegn Bandaríkjunum í Solheim-bikar ungmenna í golfi sem lauk í gær. Golf 11.9.2024 17:02 Íslenskum kylfingum fjölgaði um tvö þúsund Kylfingar á Íslandi hafa aldrei verið fleiri en nú og fjölgaði þeim um 2.000 frá síðasta ári, samkvæmt nýjustu tölum golfklúbbanna. Golf 4.9.2024 10:31 Setti soninn sinn ofan í bikarinn Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler hefur átt stórkostlegt ár í golfinu en hann fylgdi eftir Ólympíugullinu í París með því að vinna úrslitakeppni bandarísku mótaraðarinnar um helgina. Golf 3.9.2024 22:46 Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Scottie Scheffler fór með sigur af hólmi á lokamóti PGA-mótaraðarinnar en mótinu lauk nú í kvöld. Golf 1.9.2024 22:46 Náði lengsta pútti sögunnar Matthew Vadim Scharff er óvenjulegur kylfingur enda eru samfélagsmiðlarnir hans ástríða og hann lifir fyrir það að setja niður hin ótrúlegustu golfhögg. Golf 1.9.2024 11:31 Sló golfhögg þótt að björninn væri að horfa á Kylfingurinn Camdon Baker kallar ekki allt ömmu sína og það sést vel á nýju myndbandi sem hefur farið um samfélagsmiðla síðustu daga. Golf 30.8.2024 15:45 McIlroy grýtti kylfunni sinni út í vatn Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy lenti í vandræðalegu atviki á BMW meistaramótinu í Denver, Colorado. Golf 24.8.2024 10:00 Rændur á flugvelli eftir bronsið á ÓL Japanski kylfingurinn Hideki Matsuyama, kylfusveinn hans og þjálfari urðu fyrir því óláni að vera rændir á flugvelli í Lundúnum, á leið sinni í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar. Golf 14.8.2024 21:46 Ólympíumeistarinn í golfi fékk rúman milljarð í bónus Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er nýkominn heim frá Frakklandi þar sem hann varð Ólympíumeistari í golfi en það er ekki það eina sem hann getur glaðst yfir þessa dagana. Golf 13.8.2024 12:30 Kylfingur í bann eftir fall á lyfjaprófi LIV mótaröðin hefur sett kylfinginn Graeme McDowell í bann eftir að hann féll á lyfjaprófi. Golf 12.8.2024 10:30 Hulda Clara kórónaði frábært sumar með sigri í Hvaleyrarbikarnum Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Tómas Eiríksson Hjaltested úr Golfklúbbi Reykjavíkur fögnuðu sigri í Hvaleyrarbikarnum í golfi um helgina en mótið var lokamótið á stigamótaröð GSÍ 2024. Golf 12.8.2024 09:00 Stigameistarinn ræðst í keppni um bikar sem var hannaður í Japan Um helgina fæst úr því skorið hverjir standa uppi sem stigameistarar Golfsambandsins árið 2024 þegar keppni lýkur í Hvaleyrarbikarnum í Hafnarfirði á sunnudaginn. Hvaleyrarbikarinn fer fram hjá Keili og er fimmta og síðasta stigamót sumarsins. Keppni hófst í morgun og eru leiknar 54 holur á þremur dögum. Golf 9.8.2024 12:00 Ósátt við að fá ekki að reykja á golfvellinum Enski kylfingurinn Charley Hull fær ekki að reykja á golfvellinum á Ólympíuleikunum. Hún segir að að reykingarnir rói sig. Golf 7.8.2024 09:01 Dagbjartur fagnaði sigri í Einvíginu á Nesinu Dagbjartur Sigurbrandsson, kylfingur úr GR, stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag. Golf 5.8.2024 18:19 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 180 ›
Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods segist enn hafa eldmóðinn til þess að keppa, þrátt fyrir ítrekuð meiðsli en ljóst er að hann fer meiddur inn í nýtt ár. Golf 3.12.2024 19:17
Fór holu í höggi yfir húsið sitt Bandaríski atvinnukylfingurinn Bryson DeChambeau hefur dundað sér við það síðustu tvær vikur að reyna að fara holu í höggi yfir húsið sitt. Golf 28.11.2024 09:01
Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Jeeno Thitikul tryggði sér sigur á lokamóti LPGA mótaraðarinnar í gær eftir frábæra spilamennsku á lokaholunum. Golf 25.11.2024 11:32
McIlroy skaut niður dróna Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy sýndi mögnuð tilþrif á HSBC meistaramótinu í golfi í Abú Dabí. Golf 11.11.2024 13:02
„Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Vinirnir Guðmundur Benediktsson (Gummi Ben) og Sigurvin Ólafsson (Venni) voru lengi vel samherjar en hafa einnig mæst nokkrum sinnum á knattspyrnuvellinum. Nýverið mættust þeir á golfvellinum ásamt Steve dagskrá bræðrum og úr varð kostuleg keppni. Golf 8.11.2024 23:31
McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy getur orðið besti kylfingur Evrópumótaraðarinnar í sjötta sinn vinni hann Abú Dabí meistaramótið í þessari viku. Golf 7.11.2024 10:31
Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau var á svæðinu í Flórída í nótt þegar Donald Trump fagnaði sigri í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Golf 6.11.2024 11:02
Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Ástralski kylfingurinn Jeffrey Guan þreytti frumraun sína á bandarísku mótarröðinni í golfi um miðjan september. Viku seinna varð hann fyrir miklu óláni. Golf 1.11.2024 08:33
Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Eftir að takkaskórnir fóru upp í hillu hefur Gareth Bale haft nógan tíma til að spila golf. Skemmtilegt atvik kom upp á golfvellinum hjá Walesverjanum á dögunum. Golf 6.10.2024 10:33
Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Sigurður Guðmundsson, kylfingur úr Golfklúbbi Sandgerðis náði framúrskarandi árangri á Golf Masters mótinu í Makaó undir lok síðasta mánaðar. Þetta var í fyrsta sinn sem Íslendingur tekur sæti á mótinu og Sigurður gerði sér lítið fyrir og vann til silfurverðlauna. Golf 5.10.2024 08:00
Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson úr GKG átti frábæran hring í gær og er efstur á einu virtasta háskólamóti Bandaríkjanna í golfi. Golf 2.10.2024 10:31
Íslenskt hugvit á að umbylta golfheiminum Fyrirtækið Elva Golf hefur hannað golfgreiningartæki sem er það fyrsta sinnar tegundar í heiminum. Því hefur verið komið upp í golfhermi í skála GKG í Kópavogi. Vonast er til að það umbylti golfþjálfun. Golf 26.9.2024 08:03
LIV-kylfingar mega áfram taka þátt í Ryder-bikarnum og PGA-meistaramótinu PGA-samtökin hafa gefið út að þeir kylfingar sem hafa gengið til liðs við LIV-mótaröðina sem styrkt er af Sádi-Arabíu muni nú geta tekið þátt í Ryder-bikarnum sem og PGA-meistaramótinu í golfi. Golf 19.9.2024 23:31
Guðrún Brá í góðri stöðu eftir sinn besta árangur Guðrún Brá Björgvinsdóttir lék frábærlega á LET Access-mótaröðinni í golfi um síðustu helgi. Náði þar hún sínum besta árangri til þessa á mótaröðinni. Golf 19.9.2024 18:02
Berbrjósta kylfusveinar fagna sigri á kvennagolfmóti Lið Bandaríkjanna vann lið Evrópu á Solheim bikarmótinu í golfi. Evrópa hafði unnið síðustu fjórar keppnir en komst ekki nálægt titlinum í ár. Golf 15.9.2024 21:48
Tiger í enn eina bakaðgerðina Raðsigurvegarinn Tiger Woods hefur farið í enn eina bakaðgerðina til að losa um verkina sem hafa plagað hann á yfirstandandi tímabili. Golf 13.9.2024 22:25
Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Kylfingurinn Perla Sól Sigurbrandsdóttir átti þátt í að sækja hálfan vinning fyrir úrvalslið Evrópu sem átti annars mjög erfitt uppdráttar gegn Bandaríkjunum í Solheim-bikar ungmenna í golfi sem lauk í gær. Golf 11.9.2024 17:02
Íslenskum kylfingum fjölgaði um tvö þúsund Kylfingar á Íslandi hafa aldrei verið fleiri en nú og fjölgaði þeim um 2.000 frá síðasta ári, samkvæmt nýjustu tölum golfklúbbanna. Golf 4.9.2024 10:31
Setti soninn sinn ofan í bikarinn Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler hefur átt stórkostlegt ár í golfinu en hann fylgdi eftir Ólympíugullinu í París með því að vinna úrslitakeppni bandarísku mótaraðarinnar um helgina. Golf 3.9.2024 22:46
Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Scottie Scheffler fór með sigur af hólmi á lokamóti PGA-mótaraðarinnar en mótinu lauk nú í kvöld. Golf 1.9.2024 22:46
Náði lengsta pútti sögunnar Matthew Vadim Scharff er óvenjulegur kylfingur enda eru samfélagsmiðlarnir hans ástríða og hann lifir fyrir það að setja niður hin ótrúlegustu golfhögg. Golf 1.9.2024 11:31
Sló golfhögg þótt að björninn væri að horfa á Kylfingurinn Camdon Baker kallar ekki allt ömmu sína og það sést vel á nýju myndbandi sem hefur farið um samfélagsmiðla síðustu daga. Golf 30.8.2024 15:45
McIlroy grýtti kylfunni sinni út í vatn Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy lenti í vandræðalegu atviki á BMW meistaramótinu í Denver, Colorado. Golf 24.8.2024 10:00
Rændur á flugvelli eftir bronsið á ÓL Japanski kylfingurinn Hideki Matsuyama, kylfusveinn hans og þjálfari urðu fyrir því óláni að vera rændir á flugvelli í Lundúnum, á leið sinni í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar. Golf 14.8.2024 21:46
Ólympíumeistarinn í golfi fékk rúman milljarð í bónus Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er nýkominn heim frá Frakklandi þar sem hann varð Ólympíumeistari í golfi en það er ekki það eina sem hann getur glaðst yfir þessa dagana. Golf 13.8.2024 12:30
Kylfingur í bann eftir fall á lyfjaprófi LIV mótaröðin hefur sett kylfinginn Graeme McDowell í bann eftir að hann féll á lyfjaprófi. Golf 12.8.2024 10:30
Hulda Clara kórónaði frábært sumar með sigri í Hvaleyrarbikarnum Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og Tómas Eiríksson Hjaltested úr Golfklúbbi Reykjavíkur fögnuðu sigri í Hvaleyrarbikarnum í golfi um helgina en mótið var lokamótið á stigamótaröð GSÍ 2024. Golf 12.8.2024 09:00
Stigameistarinn ræðst í keppni um bikar sem var hannaður í Japan Um helgina fæst úr því skorið hverjir standa uppi sem stigameistarar Golfsambandsins árið 2024 þegar keppni lýkur í Hvaleyrarbikarnum í Hafnarfirði á sunnudaginn. Hvaleyrarbikarinn fer fram hjá Keili og er fimmta og síðasta stigamót sumarsins. Keppni hófst í morgun og eru leiknar 54 holur á þremur dögum. Golf 9.8.2024 12:00
Ósátt við að fá ekki að reykja á golfvellinum Enski kylfingurinn Charley Hull fær ekki að reykja á golfvellinum á Ólympíuleikunum. Hún segir að að reykingarnir rói sig. Golf 7.8.2024 09:01
Dagbjartur fagnaði sigri í Einvíginu á Nesinu Dagbjartur Sigurbrandsson, kylfingur úr GR, stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag. Golf 5.8.2024 18:19