Handbolti
Valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu
Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður Kielce frá Póllandi, átti mjög góðan leik er liðið vann sjö marka sigur í síðustu umferðar Meistaradeildar Evrópu. Hefur hann verið valinn í lið umferðarinnar.
Viktor Gísli hafði betur í Íslendingaslagnum
Viktor Gísli var á sínum stað er GOG vann Ribe-Esjberg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Rúnar Kárason, Gunnar Steinn og Daníel Ingason leika með Ribe-Esjberg. Arnar Birkir og Sveinbjörn Pétursson voru í eldlínunni með liði sínu í þýsku B-deildinni.
Ólafur Andrés og Teitur Örn markahæstir í enn einum sigri Kristianstad
Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson áttu báðir stórleik í liði Kristianstad sem vann stórsigur á Lugi á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Daníel Freyr Andrésson í stóru tapi Eskilstuna Guif er liðið tapaði gegn Malmö á heimavelli.
HSÍ hefur sótt um undanþágu vegna leikjanna í nóvember
HSÍ hefur sótt um undanþágu svo landsleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2022 geti farið fram. Fyrr í dag voru allar íþróttir með snertingu bannaðar en Ísland mætir Litáen og Lettum í byrjun nóvembermánaðar.
Afturelding dregur lið sitt úr Evrópukeppninni í handbolta
Karlalið Aftureldingar mun ekki taka þátt í Evrópukeppninni eins og stefnan var en félagið sendi frá sér yfirlýsingu í dag.
„Norskur“ nýliði í íslenska hópnum sem mætir Litháen og Ísrael
Einn nýliði er í nýjasta landsliðshópi Íslands í handbolta og Oddur Gretarsson fær tækifæri í stöðu vinstri hornamanns, þegar Ísland mætir Litháen og Ísrael í nóvember.
Fjórir sigrar í röð hjá Skjern
Elvar Örn Jónsson og félagar í Skjern unnu sinn fjórða sigur í röð í dönsku úrvalsdeildinni er þeir mættu Holstebro, lokatölur 37-31.
Lið Stefáns Rafns lá í Portúgal | Abalo snéri aftur til Parísar
Þrír leikir fóru fram í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Ungverska stórliðið Pick Szeged tapaði fyrir Porto á útivelli. Þá sneri franska goðsögnin Luc Abalo aftur til Parísar er Elverum heimsótti Paris Saint-Germain.
Ómar Ingi frábær í sigri Magdeburgar | Fyrsta tap Löwen og Bergischer
Alls léku fjórir Íslendingar með liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Aðeins einn þeirra var þó í sigurliði.
Gísli Þorgeir með gleðifréttir: Ég finn ekki fyrir neinu núna
Íslenska handboltalandsliðið gæti verið að endurheimta einn efnilegasta handboltamann landsins nú þegar Gísli Þorgeir Kristjánsson er farinn að spila á fullu með Magdeburg í þýsku deildinni.
Ekkert getur stöðvað Börsunga þessa dagana
Barcelona átti í litlum vandræðum með Zagreb frá Króatíu í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk í 18 marka sigri Börsunga, lokatölur 45-27.
Sigvaldi átti góðan leik í sigri Kielce
Sigvaldi Björn Guðjónsson átti góðan leik í liði Vive Kielce er liðið lagði Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 34-27 þar sem Sigvaldi skoraði fjögur mörk. Þá vann Álaborg frábæran útisigur á Nantes.
Einar Andri og Gústi völdu bestu leikmenn Olís-deildarinnar
Þeir Einar Andri Einarsson og Ágúst Jóhannsson völdu fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni.
Seinni bylgjan valdi fimm bestu félagsskiptin
Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni fengu smá heimaverkefni frá Henry Birgi Gunnarssyni fyrir þáttinn í vikunni. Þeir hentu í nokkra topp fimm lista og sá fyrsti var yfir bestu félagsskiptin.
Smit í þremur handboltaliðum á Íslandi
Kórónuveiran herjar á handboltalið á Íslandi og leikmenn þriggja liða eru nú í einangrun.
Handboltinn á Íslandi ætlar að gefa sér út júnímánuð til að klára tímabilið
Íslandsmótið í handbolta var nýhafið þegar það þurfti að gera tveggja vikna hlé og það hlé gæti lengst enn frekar.
Stressuð og áhyggjufull af því hún hafði heyrt svo margar hryllingssögur
Hafdís Renötudóttir ræddi óvænt félagsskipti sín til Svíþjóðar í viðtali við Seinni bylgjuna sem og hvernig gengur hjá henni í endurkomunni eftir höfuðmeiðslin.
Leikmaður Aftureldingar með kórónuveiruna
Ofan á öll meiðslin sem herja á karlalið Aftureldingar í handbolta greindist leikmaður liðsins með kórónuveiruna.
Enn kvarnast úr liði Fram
Perla Ruth Albertsdóttir leikur ekki meira með deildar- og bikarmeisturum Fram á þessu tímabili.
HSÍ féllst á beiðni Ísraela
Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun taka á móti Litháen og Ísrael í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember.
Viggó næstmarkahæstur í Þýskalandi
Seltirningurinn Viggó Kristjánsson hefur farið feykilega vel af stað með Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.
Íslendingarnir á sigurbraut í Þýskalandi
Þrír íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og fögnuðu þeir allir tveimur stigum.
Spiluðu heilan handboltaleik með grímur | Myndband
Leikur Ademar León og Balonmano Sinfín í spænsku úrvalsdeildinni í gær var athyglisverður svo vægt sé til orða tekið. Léku leikmenn beggja liða með grímur.
Viggó bestur í Íslendingaslag
Viggó Kristjánsson átti frábæran leik þegar Stuttgart bar sigurorð af Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.
Íslendingalið Aue fer vel af stað
Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í leikjum sem var að ljúka í þýsku B-deildinni í handbolta.
Gummersbach með fullt hús stiga
Þjálfaraferill Guðjóns Vals Sigurðssonar fer vel af stað en Gummersbach hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í þýsku B-deildinni í handbolta.
Elvar Örn öflugur í þriðja sigri Skjern í röð
Skjern er á fljúgandi ferð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið vann sinn þriðja leik í röð í dag er það heimsótti Ringsted. Elvar Örn Jónsson átti góðan leik í liði Skjern.
Með fullt hús stiga á toppi deildarinnar
Sandra Erlingsdóttir átti góðan leik fyrir Álaborg er liðið lagði AGF í dönsku B-deildinni í handbolta í dag. Lokatölur 29-20 Álaborg í vil.
Á toppnum með fullt hús stiga eftir 26 marka sigur
Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona tróna á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur unnið alla sjö leiki sína til þessa í deildinni en engan jafn sannfærandi og leik dagsins.
Sveinn Aron til liðs við Selfyssinga
Sveinn Aron Sveinsson er genginn til liðs við Selfoss í Olís-deild karla í handbolta. Hann hefur ekkert spilað síðan hann var rekinn frá Val í nóvember á síðasta ári.