Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Sérgio Conceicao verður næsti þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan samkvæmt fréttum ítalskra fjölmiðla. Fótbolti 30.12.2024 10:30
Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Liverpool er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni og forskotið er átta stig eftir 5-0 stórsigur á West Ham í gær. Enski boltinn 30.12.2024 10:00
Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fjórir leikmenn kvennaliðs River Plate í fótbolta eru loksins lausar úr fangelsi þar sem þær dúsuðu í marga daga eftir handtöku í fótboltaleik stuttu fyrir jól. Fótbolti 30.12.2024 09:32
Innlendur íþróttaannáll 2024: Heimsmeistari, Evrópumeistarar og alls konar meistarar Sport 30.12.2024 09:03
Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Norski skákmeistarinn Magnus Carlsen hefur snúið aftur til leiks á heimsmeistaramótið í at- og hraðskák í New York. Hann dró sig úr keppni á föstudag eftir að hafa fengið sekt fyrir að tefla í gallabuxum. Sport 29.12.2024 23:03
Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er búinn að gefast upp á því að reyna að verja titilinn. Fótbolti 29.12.2024 22:30
Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik Paulo Fonseca gæti hafa verið að stýra AC Milan í síðasta sinn er liðið tók á móti Roma í ítölsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 29.12.2024 21:42
„Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn er Liverpool vann öruggan 5-0 útisigur gegn West Ham í síðasta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni áður en nýtt ár gengur í garð. Fótbolti 29.12.2024 21:02
Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Ludek Miklosko, fyrrverandi markvörður West Ham, hefur tekið ákvörðun um að afþakka frekari krabbameinsmeðferð, þremur árum eftir að hann greindist með meinið. Fótbolti 29.12.2024 20:31
Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri þurftu að sætta sig við fjögurra marka tap í úrslitum Sparkassen Cup í Þýskalandi í kvöld. Handbolti 29.12.2024 20:03
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Íslendingaliðin Metzingen og Blomberg-Lippe áttu misjöfnu gengi að fagna í þýsku deildinni í handbolta í dag. Handbolti 29.12.2024 18:12
Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins er Kolstad vann dramatískan 28-27 sigur gegn Elverum í úrslitum norsku bikarkeppninnar í dag. Handbolti 29.12.2024 17:31
Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Jason Daði Svanþórsson skoraði þriðja mark Grimsby er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Port Vale í ensku D-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 29.12.2024 17:21
Forest skaust upp í annað sæti Ótrúlegt gengi Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag er liðið vann 0-2 sigur gegn Everton. Fótbolti 29.12.2024 17:12
Ófarir Spurs halda áfram Tottenham gengur flest í mót þessa dagana en liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Wolves á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 29.12.2024 14:32
Enduðu árið með stæl Liverpool vann afar öruggan 0-5 sigur er liðið heimsótti West Ham í síðasta leik liðanna á árinu 2024. Enski boltinn 29.12.2024 16:48
Rydz ekki enn tapað setti á HM Callan Rydz heldur áfram að spila eins og engill á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Í dag tryggði hann sér sæti í sextán manna úrslitum með öruggum sigri á Dimitri Van den Bergh, 0-4. Sport 29.12.2024 16:48
Albert og félagar stálu stigi af Juventus Albert Guðmundsson og félagar hans í Fiorentina nældu í stig er liðið heimsótti Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.12.2024 16:30
Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem laut í lægra haldi fyrir Napoli, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.12.2024 15:53
Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enginn virðist óhultur þegar Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi í Manchester United, brýnir niðurskurðarhnífinn, ekki einu sinni góðgerðarsamtök félagsins. Enski boltinn 29.12.2024 15:15
Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Preston lyfti sér upp í 13. sæti ensku B-deildarinnar með 3-1 sigri á Sheffield Wednesday í dag. Enski boltinn 29.12.2024 14:32
Strákarnir komnir í úrslit Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í úrslit á Sparkassen Cup í Þýskalandi eftir eins marks sigur á Serbíu í undanúrslitum, 28-27. Handbolti 29.12.2024 13:14
Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Pílukastarinn ungi, Luke Littler, segir að hann þurfi að vera miskunnarlaus þegar hann er að keppa. Sport 29.12.2024 13:01
Dómari blóðugur eftir slagsmál Slagsmál brutust út í leik háskólaliða East Carolina og NC State í amerískum fótbolta. Einn dómari leiksins blóðgaðist. Sport 29.12.2024 12:18