Körfubolti Segist hafa verið neyddur í bólusetningu Andrew Wiggins, leikmaður Golden State Warriors, segist hafa verið neyddur til að bólusetja sig gegn kórónuveirunni til að geta haldið áfram að spila í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 5.10.2021 16:00 Skrautlegar spár í dag: ÍR spáð titlinum og Keflavík spáð neðsta sætinu Fulltrúar liðanna í Subway deild karla í körfubolta voru sumir að setja liðin í furðuleg sæti í spá sinni fyrir komandi tímabil en hún var birt á á Grand Hótel í dag. KKÍ sýndi fram á þetta svart á hvítu með því að sýna það hvar liðunum var spáð. Körfubolti 5.10.2021 15:00 Darri segir að körfuboltinn sé að berjast fyrir tilverurétti sínum hjá Val Darri Freyr Atlason var í sínum fyrsta þætti af Körfuboltakvöldi í gær og þar fékk hann það verkefni ásamt hinum sérfræðingunum að meta það hversu mikil pressa væri á þjálfurum úrvalsdeildar karla fyrir fyrsta leik. Körfubolti 5.10.2021 14:00 Njarðvík og Haukum spáð sigri í Subway deildunum í körfubolta í vetur Benedikt Guðmundsson gerir Njarðvík að Íslandsmeisturum á fyrsta ári sínu í Ljónagryfjunni og Helena Sverrisdóttir kemur með Íslandsbikarinn heim á Ásvelli ef marka má spá félaganna sjálfra. Körfubolti 5.10.2021 12:31 „Erfiðasta umhverfið í Evrópu“ og dúnninn í Garðabænum Kjartan Atli Kjartansson spurði sérfræðinga sína út í það í fyrsta Körfuboltakvöldi vetrarins hversu mikil pressa væri á þjálfurum úrvalsdeildar karla fyrir fyrsta leik. Körfubolti 5.10.2021 12:00 Svona var kynningarfundurinn fyrir úrvalsdeildirnar í körfubolta Vísir er með beina útsendingu frá kynningarfundi fyrir úrvalsdeildir karla og kvenna í körfubolta. Körfubolti 5.10.2021 11:45 „Sannfærður um að Borgnesingar leysi þetta mál“ Formaður KKÍ segir vandamál íþróttahreyfingarinnar kristallast í því neyðarástandi sem nú ríkir hjá Skallagrími sem gæti þurft að draga körfuboltalið sín úr keppni vegna skorts á sjálfboðaliðum og fjárhagslegum styrkjum. Ekkert lið kæmi í stað Skallagríms í úrvalsdeild kvenna ef liðið hætti við keppni og ekkert lið myndi þá falla í vor. Körfubolti 5.10.2021 11:31 Tilvera körfuknattleiksdeildar Skallagríms hangir á bláþræði: Hætta á að draga þurfi liðið úr keppni Körfuknattleiksdeild Skallagríms berst nú fyrir tilverurétti sínum. Boðað hefur verið til neyðarfundar til að ræða stöðuna sem upp er komin. Svo gæti farið að draga þurfi lið Skallagríms úr leik á Íslandsmótinu. Körfubolti 5.10.2021 10:48 Kleinur, pítsudeig og morgunvaktir niðri á bryggju vegna Evrópuævintýris Leikmenn, sjálfboðaliðar, stjórnarmenn og aðrir sem að körfuknattleiksdeild Hauka koma hafa gert sitt til að sjaldséð Evrópuævintýri íslensks körfuboltaliðs verði að veruleika. Það kemur til með að kosta tæpar 12 milljónir fyrir Hauka að leika í Evrópubikar kvenna í ár. Körfubolti 5.10.2021 08:01 Gæti orðið af milljónum Bandaríkjadala þar sem hann er ekki bólusettur Kyrie Irving gæti misst af fjölda leikja Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta þar sem hann er ekki bólusettur. Gæti það leitt til þess að hann verði af milljónum Bandaríkjadala. Körfubolti 4.10.2021 22:00 Körfuboltakvöld fer aftur af stað í kvöld en svona endaði þetta á síðasta tímabili Fyrsti þátturinn af Körfuboltakvöldi verður á Stöð 2 Sport í kvöld en þar verður spáð í spilin fyrir komandi tímabil í úrvalsdeild karla í körfubolta. Körfubolti 4.10.2021 17:00 Matthías Orri og Darri úr KR í Körfuboltakvöld Fyrsti þátturinn af Körfuboltakvöldi verður á Stöð 2 Sport í kvöld og eins og hjá öllum liðum deildarinnar þá hafa orðið mannabreytingar milli tímabila. Körfubolti 4.10.2021 15:30 Grindvíkingar fundu eftirmann Dags í Ísrael Grindvíkingar hafa styrkt liðið sitt fyrir komandi tímabil í úrvalsdeild karla í körfubolta og fundið um leið mann fyrir leikstjórnandann Dag Kár Jónsson sem fór á dögunum út í atvinnumennsku. Körfubolti 4.10.2021 15:09 Umfjöllun: Valur - Haukar 58-62 | Bikarmeistararnir unnu nauman sigur í uppgjöri bestu liða landsins Íslandsmeistarar Vals tóku á móti nýkrýndum bikarmeisturum Hauka í Meistarakeppni KKÍ í kvöld. Þó Helena Sverrisdóttir væri fjarri góðu gamni fór það svo að Haukar unnu nauman fjögurra stiga sigur, lokatölur 62-58. Körfubolti 3.10.2021 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 113-110 | Þór Þorlákshöfn er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar eru meistarar meistaranna eftir sigur á bikarmeisturum Njarðvíkur 113-100. Körfubolti 2.10.2021 23:45 Dagur Kár ekki með Grindavík í vetur Grindvíkingurinn Dagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í efstu deild karla í körfubolta hér á landi í vetur þar sem hann hefur samið við spænska liðið Ourense Baloncesto. Hann segist spenntur fyrir vetrinum og telur þetta vera góða áskorun. Körfubolti 2.10.2021 22:31 Lárus Jónsson: „Sóknarleikurinn var góður hjá okkur allan leikinn en vörnin bara í þriðja“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega sáttur í leikslok eftir að liðið sigraði Njarðvík í Meistarakeppni KKÍ 113-100, og tryggðu sér um leið titilinn Meistarar meistaranna. Körfubolti 2.10.2021 21:45 Martin hafði betur gegn Tryggva Landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Báðir áttu mjög góðan leik er Valencia vann sex stiga sigur á Zaragoz, lokatölur 76-70. Körfubolti 2.10.2021 20:45 Tuttugu stig Söru dugðu ekki til Sara Rún Hinriksdóttir og liðsfélagar hennar í Phoenix Constanta þurftu að sætta sig við níu stiga tap gegn Cluj Napoca í rúmensku deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur 66-57, en Sara var stigahæsti leikmaður vallarins. Körfubolti 2.10.2021 15:45 „Ótrúlega stórt og frábært skref fyrir kvennakörfuna“ Helena Sverrisdóttir átti stórleik þegar Haukar tryggðu sér sæti í riðlakeppni EuroCup í fyrradag. Haukar töpuðu fyrir Sportiva á Asóreyjum, 81-79, en fóru áfram, 160-157 samanlagt. Körfubolti 2.10.2021 09:31 Haukar, Höttur og Álftanes með fullt hús stiga Fimm leikir fóru fram í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Haukar, Höttur og Álftanes hafa öll unnið báða leiki sína í upphafi móts, en Hamar, Skallagrímur og ÍA eru enn í leit að sínum fyrsta sigri. Körfubolti 1.10.2021 22:30 Brynjar Karl aftur heim til Leiknis Brynjar Karl Sigurðsson er nýr formaður körfuknattleiksdeildar Leiknis Reykjavíkur. Hann var kosinn formaður á fundi körfuknattleiksdeildarinnar á dögunum. Körfubolti 1.10.2021 15:01 Íslenski fáninn á besta stað í höllinni hjá Davidson háskólanum Íslenskur körfubolti á flottan fulltrúa hjá liði Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum því Íslandsmeistarinn Styrmir Snær Þrastarson hóf nám í skólanum í sumar. Körfubolti 1.10.2021 13:01 Haukakonur í riðli með tveimur frönskum liðum Haukarkonur tryggðu sér í gærkvöldi sæti í riðlakeppni Euro Cup eftir góða ferð til Asóreyja í miðju Atlantshafinu. Körfubolti 1.10.2021 10:30 Haukar áfram í riðlakeppni EuroCup Haukakonur eru komnar í riðlakeppni EuroCup í körfubolta þrátt fyrir tveggja stiga tap gegn portúgalska liðinu Unaio Sportiva í kvöld, 81-79. Haukar unnu fyrri leikinn með fimm stigum á heimavelli og fara því áfram á samanlögðum árangri. Körfubolti 30.9.2021 22:26 Sóllilja og félagar úr leik í Evrópubikarnum Sóllilja Bjarndóttir og liðsfélagar hennar í sænska liðinu A3 Basket Umeå töpuðu í dag gegn ungverska liðinu FCSM Csata í undankeppni Evrópubikarkeppni kvenna í körfubolta, 81-79. Csata vann fyrri leik liðanna með 15 stiga mun og Sóllilja og Umeå sitja því eftir með sárt ennið. Körfubolti 30.9.2021 17:41 Risaleikur í fyrstu umferð bikarkeppninnar hjá konunum Dregið var í fyrstu umferðir VÍS bikars karla og kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 30.9.2021 15:08 Elvar Már átti frábæran leik en það dugði ekki til Antwerp Giants tapaði með fimm stiga mun fyrir Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 90-85. Elvar Már Friðriksson átti góðan leik í liði Antwerp. Körfubolti 29.9.2021 20:04 Sú besta í WNBA deildinni kemur frá Bahamaeyjum og spilar fyrir Bosníu Hún bætti sig mest allra í WNBA deildinni árið 2017, var valin besti sjötti maðurinn árið 2018 og var svo kosin besti leikmaðurinn í ár. Körfubolti 29.9.2021 17:00 Er aðeins tilbúinn að taka þátt í troðslukeppninni fyrir 129 milljónir Ja Morant er einn af framtíðarstjörnum NBA deildarinnar í körfubolta en það þarf mikið til þess að hann sé reiðubúinn að taka þátt í troðslukeppni Stjörnuleiksins. Körfubolti 29.9.2021 16:00 « ‹ 179 180 181 182 183 184 185 186 187 … 334 ›
Segist hafa verið neyddur í bólusetningu Andrew Wiggins, leikmaður Golden State Warriors, segist hafa verið neyddur til að bólusetja sig gegn kórónuveirunni til að geta haldið áfram að spila í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 5.10.2021 16:00
Skrautlegar spár í dag: ÍR spáð titlinum og Keflavík spáð neðsta sætinu Fulltrúar liðanna í Subway deild karla í körfubolta voru sumir að setja liðin í furðuleg sæti í spá sinni fyrir komandi tímabil en hún var birt á á Grand Hótel í dag. KKÍ sýndi fram á þetta svart á hvítu með því að sýna það hvar liðunum var spáð. Körfubolti 5.10.2021 15:00
Darri segir að körfuboltinn sé að berjast fyrir tilverurétti sínum hjá Val Darri Freyr Atlason var í sínum fyrsta þætti af Körfuboltakvöldi í gær og þar fékk hann það verkefni ásamt hinum sérfræðingunum að meta það hversu mikil pressa væri á þjálfurum úrvalsdeildar karla fyrir fyrsta leik. Körfubolti 5.10.2021 14:00
Njarðvík og Haukum spáð sigri í Subway deildunum í körfubolta í vetur Benedikt Guðmundsson gerir Njarðvík að Íslandsmeisturum á fyrsta ári sínu í Ljónagryfjunni og Helena Sverrisdóttir kemur með Íslandsbikarinn heim á Ásvelli ef marka má spá félaganna sjálfra. Körfubolti 5.10.2021 12:31
„Erfiðasta umhverfið í Evrópu“ og dúnninn í Garðabænum Kjartan Atli Kjartansson spurði sérfræðinga sína út í það í fyrsta Körfuboltakvöldi vetrarins hversu mikil pressa væri á þjálfurum úrvalsdeildar karla fyrir fyrsta leik. Körfubolti 5.10.2021 12:00
Svona var kynningarfundurinn fyrir úrvalsdeildirnar í körfubolta Vísir er með beina útsendingu frá kynningarfundi fyrir úrvalsdeildir karla og kvenna í körfubolta. Körfubolti 5.10.2021 11:45
„Sannfærður um að Borgnesingar leysi þetta mál“ Formaður KKÍ segir vandamál íþróttahreyfingarinnar kristallast í því neyðarástandi sem nú ríkir hjá Skallagrími sem gæti þurft að draga körfuboltalið sín úr keppni vegna skorts á sjálfboðaliðum og fjárhagslegum styrkjum. Ekkert lið kæmi í stað Skallagríms í úrvalsdeild kvenna ef liðið hætti við keppni og ekkert lið myndi þá falla í vor. Körfubolti 5.10.2021 11:31
Tilvera körfuknattleiksdeildar Skallagríms hangir á bláþræði: Hætta á að draga þurfi liðið úr keppni Körfuknattleiksdeild Skallagríms berst nú fyrir tilverurétti sínum. Boðað hefur verið til neyðarfundar til að ræða stöðuna sem upp er komin. Svo gæti farið að draga þurfi lið Skallagríms úr leik á Íslandsmótinu. Körfubolti 5.10.2021 10:48
Kleinur, pítsudeig og morgunvaktir niðri á bryggju vegna Evrópuævintýris Leikmenn, sjálfboðaliðar, stjórnarmenn og aðrir sem að körfuknattleiksdeild Hauka koma hafa gert sitt til að sjaldséð Evrópuævintýri íslensks körfuboltaliðs verði að veruleika. Það kemur til með að kosta tæpar 12 milljónir fyrir Hauka að leika í Evrópubikar kvenna í ár. Körfubolti 5.10.2021 08:01
Gæti orðið af milljónum Bandaríkjadala þar sem hann er ekki bólusettur Kyrie Irving gæti misst af fjölda leikja Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta þar sem hann er ekki bólusettur. Gæti það leitt til þess að hann verði af milljónum Bandaríkjadala. Körfubolti 4.10.2021 22:00
Körfuboltakvöld fer aftur af stað í kvöld en svona endaði þetta á síðasta tímabili Fyrsti þátturinn af Körfuboltakvöldi verður á Stöð 2 Sport í kvöld en þar verður spáð í spilin fyrir komandi tímabil í úrvalsdeild karla í körfubolta. Körfubolti 4.10.2021 17:00
Matthías Orri og Darri úr KR í Körfuboltakvöld Fyrsti þátturinn af Körfuboltakvöldi verður á Stöð 2 Sport í kvöld og eins og hjá öllum liðum deildarinnar þá hafa orðið mannabreytingar milli tímabila. Körfubolti 4.10.2021 15:30
Grindvíkingar fundu eftirmann Dags í Ísrael Grindvíkingar hafa styrkt liðið sitt fyrir komandi tímabil í úrvalsdeild karla í körfubolta og fundið um leið mann fyrir leikstjórnandann Dag Kár Jónsson sem fór á dögunum út í atvinnumennsku. Körfubolti 4.10.2021 15:09
Umfjöllun: Valur - Haukar 58-62 | Bikarmeistararnir unnu nauman sigur í uppgjöri bestu liða landsins Íslandsmeistarar Vals tóku á móti nýkrýndum bikarmeisturum Hauka í Meistarakeppni KKÍ í kvöld. Þó Helena Sverrisdóttir væri fjarri góðu gamni fór það svo að Haukar unnu nauman fjögurra stiga sigur, lokatölur 62-58. Körfubolti 3.10.2021 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 113-110 | Þór Þorlákshöfn er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Þórs Þorlákshafnar eru meistarar meistaranna eftir sigur á bikarmeisturum Njarðvíkur 113-100. Körfubolti 2.10.2021 23:45
Dagur Kár ekki með Grindavík í vetur Grindvíkingurinn Dagur Kár Jónsson mun ekki leika með Grindavík í efstu deild karla í körfubolta hér á landi í vetur þar sem hann hefur samið við spænska liðið Ourense Baloncesto. Hann segist spenntur fyrir vetrinum og telur þetta vera góða áskorun. Körfubolti 2.10.2021 22:31
Lárus Jónsson: „Sóknarleikurinn var góður hjá okkur allan leikinn en vörnin bara í þriðja“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega sáttur í leikslok eftir að liðið sigraði Njarðvík í Meistarakeppni KKÍ 113-100, og tryggðu sér um leið titilinn Meistarar meistaranna. Körfubolti 2.10.2021 21:45
Martin hafði betur gegn Tryggva Landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Báðir áttu mjög góðan leik er Valencia vann sex stiga sigur á Zaragoz, lokatölur 76-70. Körfubolti 2.10.2021 20:45
Tuttugu stig Söru dugðu ekki til Sara Rún Hinriksdóttir og liðsfélagar hennar í Phoenix Constanta þurftu að sætta sig við níu stiga tap gegn Cluj Napoca í rúmensku deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur 66-57, en Sara var stigahæsti leikmaður vallarins. Körfubolti 2.10.2021 15:45
„Ótrúlega stórt og frábært skref fyrir kvennakörfuna“ Helena Sverrisdóttir átti stórleik þegar Haukar tryggðu sér sæti í riðlakeppni EuroCup í fyrradag. Haukar töpuðu fyrir Sportiva á Asóreyjum, 81-79, en fóru áfram, 160-157 samanlagt. Körfubolti 2.10.2021 09:31
Haukar, Höttur og Álftanes með fullt hús stiga Fimm leikir fóru fram í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Haukar, Höttur og Álftanes hafa öll unnið báða leiki sína í upphafi móts, en Hamar, Skallagrímur og ÍA eru enn í leit að sínum fyrsta sigri. Körfubolti 1.10.2021 22:30
Brynjar Karl aftur heim til Leiknis Brynjar Karl Sigurðsson er nýr formaður körfuknattleiksdeildar Leiknis Reykjavíkur. Hann var kosinn formaður á fundi körfuknattleiksdeildarinnar á dögunum. Körfubolti 1.10.2021 15:01
Íslenski fáninn á besta stað í höllinni hjá Davidson háskólanum Íslenskur körfubolti á flottan fulltrúa hjá liði Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum því Íslandsmeistarinn Styrmir Snær Þrastarson hóf nám í skólanum í sumar. Körfubolti 1.10.2021 13:01
Haukakonur í riðli með tveimur frönskum liðum Haukarkonur tryggðu sér í gærkvöldi sæti í riðlakeppni Euro Cup eftir góða ferð til Asóreyja í miðju Atlantshafinu. Körfubolti 1.10.2021 10:30
Haukar áfram í riðlakeppni EuroCup Haukakonur eru komnar í riðlakeppni EuroCup í körfubolta þrátt fyrir tveggja stiga tap gegn portúgalska liðinu Unaio Sportiva í kvöld, 81-79. Haukar unnu fyrri leikinn með fimm stigum á heimavelli og fara því áfram á samanlögðum árangri. Körfubolti 30.9.2021 22:26
Sóllilja og félagar úr leik í Evrópubikarnum Sóllilja Bjarndóttir og liðsfélagar hennar í sænska liðinu A3 Basket Umeå töpuðu í dag gegn ungverska liðinu FCSM Csata í undankeppni Evrópubikarkeppni kvenna í körfubolta, 81-79. Csata vann fyrri leik liðanna með 15 stiga mun og Sóllilja og Umeå sitja því eftir með sárt ennið. Körfubolti 30.9.2021 17:41
Risaleikur í fyrstu umferð bikarkeppninnar hjá konunum Dregið var í fyrstu umferðir VÍS bikars karla og kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 30.9.2021 15:08
Elvar Már átti frábæran leik en það dugði ekki til Antwerp Giants tapaði með fimm stiga mun fyrir Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 90-85. Elvar Már Friðriksson átti góðan leik í liði Antwerp. Körfubolti 29.9.2021 20:04
Sú besta í WNBA deildinni kemur frá Bahamaeyjum og spilar fyrir Bosníu Hún bætti sig mest allra í WNBA deildinni árið 2017, var valin besti sjötti maðurinn árið 2018 og var svo kosin besti leikmaðurinn í ár. Körfubolti 29.9.2021 17:00
Er aðeins tilbúinn að taka þátt í troðslukeppninni fyrir 129 milljónir Ja Morant er einn af framtíðarstjörnum NBA deildarinnar í körfubolta en það þarf mikið til þess að hann sé reiðubúinn að taka þátt í troðslukeppni Stjörnuleiksins. Körfubolti 29.9.2021 16:00