Körfubolti Segja Jón Arnór vera á leiðinni til Vals Jón Arnór Stefánsson gæti mögulega leikið með Val í Domino´s deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 4.8.2020 20:30 Houston hafði betur gegn Giannis og félögum | Celtics með sigur Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Körfubolti 3.8.2020 11:15 Clippers með stórsigur á meðan Lakers máttu þola tap Alls fóru fimm leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Clippers komu sterkir til baka eftir tapið gegn Lakers og völtuðu yfir New Orleans Pelicans. Á sama tíma áttu nágrannar þeirra í Lakers aldrei möguleika gegn ríkjandi meisturum í Toronto Raptors. Körfubolti 2.8.2020 09:25 Þór Akureyri loks búið að ráða þjálfara Körfuknattleiksdeild Þórs Akureyrar staðfesti rétt í þessu að félagið væri búið að ráða þjálfara fyrir komandi tímabilí Domino´s deild karla. Sá heitir Andrew Johnson. Körfubolti 1.8.2020 13:45 Sá gríski tryggði Bucks sigur | Rosalegur leikur hjá Dallas og Houston Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni eða NBA-kúlunni svokölluðu. Milwaukee Bucks unnu góðan sigur á Boston Celtics. Framlengja þurfti tvo leiki, þar á meðal stórleik Dallas Mavericks og Houston Rockets. Körfubolti 1.8.2020 09:30 Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. Körfubolti 31.7.2020 23:00 LeBron tryggði sigur í toppslagnum þegar NBA hófst að nýju Keppnistímabilið í NBA-deildinni í körfubolta verður klárað í Disney World í Flórída þar sem lokakafli deildakeppninnar hófst að nýju í nótt eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 31.7.2020 07:30 NBA-deildin hefst að nýju með stórleik liðanna frá Englaborginni Í nótt hefst NBA-deildin í körfubolta að nýju en hlé hefur verið á deildinni síðan 11. mars. Eins og áður hefur komið fram verður núverandi tímabil klárað með breyttu sniði. Körfubolti 30.7.2020 14:30 Stólarnir komnir með Kana | Hópurinn klár fyrir veturinn Lið Tindastóls er klárt í bátana þó enn séu tveir mánuðir í að Domino´s deild karla fari af stað. Körfubolti 30.7.2020 09:00 Þórsarar tilkynna nýjan þjálfara um verslunarmannahelgina Eftir langa bið verður nýr þjálfari karlaliðs Þór Ak. í körfubolta kynntur á laugardaginn. Körfubolti 28.7.2020 12:30 Kyrie setti á fót sjóð til að aðstoða körfuboltakonur Kyrie Irving, ein helsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur ákveðið að leggja hönd á plóg og hjálpa körfuboltakonum sem spila í WNBA-deildinni. Körfubolti 28.7.2020 12:00 Elvar fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem nemur land í Litháen: „Þetta var auðveld ákvörðun“ Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson verður fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem spilar í Litháen. Hann kveðst spenntur fyrir næstu tveimur árum hjá Siauliai. Körfubolti 28.7.2020 10:00 Í sóttkví eftir heimsókn á strípibúllu Lou Williams, leikmaður Los Angeles Clippers í NBA-deildinni, verður í sóttkví næstu tíu dagana. Körfubolti 27.7.2020 16:30 Elvar í Litháen næstu tvö árin Elvar Már Friðriksson, sem varð Svíþjóðarmeistari í körfubolta með Borås á síðustu leiktíð, er orðinn leikmaður Siauliai í Litháen. Körfubolti 26.7.2020 09:30 Lakers og Milwaukee með sigra í æfingaleikjum Los Angeles Lakers sigraði Orlando Magic í Orlando-búbblunni í Disneylandi í dag. Leikurinn er einn af þremur æfingaleikjum sem liðin fá áður en keppni hefst aftur í NBA þann 30. júlí. Körfubolti 25.7.2020 21:30 NBA-stjarna minnist fyrrverandi leikmanns Keflavíkur: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Stanley Robinson heitinn, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, hafði mikil áhrif á NBA-stjörnuna DeMarcus Cousins sem minnist hans á Instagram-síðu sinni. Körfubolti 24.7.2020 16:39 Fyrrverandi leikmaður Keflavíkur látinn Körfuknattleiksmaðurinn Stanley Robinson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, er látinn, 32 ára að aldri. Körfubolti 23.7.2020 11:30 Tómas Þórður: „Annaðhvort þetta eða vera áfram í Stjörnunni“ Tómas Þórður ræddi við Sportpakka Stöðvar 2 um félagaskipti sín til Spánar en hann átti gott tímabil með Stjörnunni er liðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð áður en tímabilið var blásið af. Körfubolti 22.7.2020 23:00 Fannst erfiðast að geta ekki hitt móður sína LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, segir það hafa tekið á að geta ekki hitt móður sína á meðan hann var í sóttkví. Körfubolti 21.7.2020 18:00 Keypti körfuboltaspjald með LeBron á 250 milljónir Safnari greiddi 250 milljónir íslenskra króna fyrir sjaldgæft körfuboltaspjald með LeBron James frá fyrsta tímabili hans í NBA-deildinni. Körfubolti 20.7.2020 14:28 Landsliðsfyrirliðinn ætlar að hlaupa 10 km fyrir Berglindi þrátt fyrir að vera komin 26 vikur á leið Helena Sverrisdóttir er ein af mörgum sem ætla að safna fyrir landsliðskonuna Berglindi Gunnarsdóttur með því að safna áheitum í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. Körfubolti 17.7.2020 11:30 Hægt að hjálpa Jóni Arnóri að komast inn í EuroBasket-draumalið Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson er tilnefndur í kosningu á heimasíðu FIBA í draumalið EuroBasket á 21. öldinni og er í hörku baráttu um að komast inn. Körfubolti 16.7.2020 09:00 Jón Axel í þýska körfuboltann: Martin Hermannsson sagði honum góða hluti af félaginu Ísland mun áfram eiga leikmann í þýsku körfuboltadeildinni eftir að Jón Axel Guðmundsson samdi við lið Fraport Skyliners. Körfubolti 15.7.2020 12:40 Blikarnir semja við tvær af sínum bestu körfuboltadætrum Sóllilja Bjarnadóttir og Isabella Ósk Sigurðardóttir ætla báðar að spila með sínu uppeldisfélagi í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 14.7.2020 16:00 Engin miskunn hjá NBA: Mátti ekki ná sér í mat og er kominn í sóttkví Leikmaður Sacramento Kings yfirgaf nýja NBA-heiminn í Disney World í Orlando til að ná sér í matarsendingu en það mátti hann alls ekki. Körfubolti 14.7.2020 09:00 Westbrook greindist með veiruna við komuna til Orlando Russell Westbrook, leikmaður Houston Rockets, er með kórónuveiruna en þetta kom í ljós við komuna til Orlando. Körfubolti 13.7.2020 18:00 Félagaskipti Martins ein af þeim tíu merkustu í sumar Vefsíðan EuroHoops telur félagaskipti Martins Hermannssonar til Valencia vera ein af tíu merkustu félagaskiptum sumarins í EuroLeague, sterkustu deild Evrópu. Körfubolti 13.7.2020 12:00 Shaq bauð Barkley peningabúnt fyrir bara eitt rétt svar í viðbót Charles Barkley var enn á ný skotspónn félaga sinna í „Inside the NBA“ þættinum á TNT sjónvarpsstöðinni. Körfubolti 13.7.2020 11:30 LeBron James ætlar ekki að vera með skilaboð aftan á treyjunni LeBron James þarf vart að kynna enda einn besti körfuboltamaður okkar samtíma og af flestum talinn einn af þeim bestu allra tíma. Hann segist ekki ætla að vera með nein skilaboð aftan á treyju sinni þegar keppni í NBA hefst aftur 30. júlí. Körfubolti 12.7.2020 10:00 NBA stjörnur mættar til Orlando NBA-deildin mun hefjast aftur þann 30. júlí næstkomandi eftir langa bið. Síðasti leikur deildarinnar var leikinn þann 11. mars áður en deildinni var frestað um ókominn tíma vegna Kórónuveirunnar. Körfubolti 11.7.2020 12:30 « ‹ 240 241 242 243 244 245 246 247 248 … 334 ›
Segja Jón Arnór vera á leiðinni til Vals Jón Arnór Stefánsson gæti mögulega leikið með Val í Domino´s deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 4.8.2020 20:30
Houston hafði betur gegn Giannis og félögum | Celtics með sigur Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Körfubolti 3.8.2020 11:15
Clippers með stórsigur á meðan Lakers máttu þola tap Alls fóru fimm leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Clippers komu sterkir til baka eftir tapið gegn Lakers og völtuðu yfir New Orleans Pelicans. Á sama tíma áttu nágrannar þeirra í Lakers aldrei möguleika gegn ríkjandi meisturum í Toronto Raptors. Körfubolti 2.8.2020 09:25
Þór Akureyri loks búið að ráða þjálfara Körfuknattleiksdeild Þórs Akureyrar staðfesti rétt í þessu að félagið væri búið að ráða þjálfara fyrir komandi tímabilí Domino´s deild karla. Sá heitir Andrew Johnson. Körfubolti 1.8.2020 13:45
Sá gríski tryggði Bucks sigur | Rosalegur leikur hjá Dallas og Houston Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni eða NBA-kúlunni svokölluðu. Milwaukee Bucks unnu góðan sigur á Boston Celtics. Framlengja þurfti tvo leiki, þar á meðal stórleik Dallas Mavericks og Houston Rockets. Körfubolti 1.8.2020 09:30
Segir að nú megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni LeBron James – stórstjarna Los Angeles Lakers og NBA-deildarinnar í körfubolta - segir að leikmenn deildarinnar verði að halda áfram baráttunni fyrir samfélagslegum breytingum í Bandaríkjunum. Körfubolti 31.7.2020 23:00
LeBron tryggði sigur í toppslagnum þegar NBA hófst að nýju Keppnistímabilið í NBA-deildinni í körfubolta verður klárað í Disney World í Flórída þar sem lokakafli deildakeppninnar hófst að nýju í nótt eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 31.7.2020 07:30
NBA-deildin hefst að nýju með stórleik liðanna frá Englaborginni Í nótt hefst NBA-deildin í körfubolta að nýju en hlé hefur verið á deildinni síðan 11. mars. Eins og áður hefur komið fram verður núverandi tímabil klárað með breyttu sniði. Körfubolti 30.7.2020 14:30
Stólarnir komnir með Kana | Hópurinn klár fyrir veturinn Lið Tindastóls er klárt í bátana þó enn séu tveir mánuðir í að Domino´s deild karla fari af stað. Körfubolti 30.7.2020 09:00
Þórsarar tilkynna nýjan þjálfara um verslunarmannahelgina Eftir langa bið verður nýr þjálfari karlaliðs Þór Ak. í körfubolta kynntur á laugardaginn. Körfubolti 28.7.2020 12:30
Kyrie setti á fót sjóð til að aðstoða körfuboltakonur Kyrie Irving, ein helsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur ákveðið að leggja hönd á plóg og hjálpa körfuboltakonum sem spila í WNBA-deildinni. Körfubolti 28.7.2020 12:00
Elvar fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem nemur land í Litháen: „Þetta var auðveld ákvörðun“ Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson verður fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem spilar í Litháen. Hann kveðst spenntur fyrir næstu tveimur árum hjá Siauliai. Körfubolti 28.7.2020 10:00
Í sóttkví eftir heimsókn á strípibúllu Lou Williams, leikmaður Los Angeles Clippers í NBA-deildinni, verður í sóttkví næstu tíu dagana. Körfubolti 27.7.2020 16:30
Elvar í Litháen næstu tvö árin Elvar Már Friðriksson, sem varð Svíþjóðarmeistari í körfubolta með Borås á síðustu leiktíð, er orðinn leikmaður Siauliai í Litháen. Körfubolti 26.7.2020 09:30
Lakers og Milwaukee með sigra í æfingaleikjum Los Angeles Lakers sigraði Orlando Magic í Orlando-búbblunni í Disneylandi í dag. Leikurinn er einn af þremur æfingaleikjum sem liðin fá áður en keppni hefst aftur í NBA þann 30. júlí. Körfubolti 25.7.2020 21:30
NBA-stjarna minnist fyrrverandi leikmanns Keflavíkur: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Stanley Robinson heitinn, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, hafði mikil áhrif á NBA-stjörnuna DeMarcus Cousins sem minnist hans á Instagram-síðu sinni. Körfubolti 24.7.2020 16:39
Fyrrverandi leikmaður Keflavíkur látinn Körfuknattleiksmaðurinn Stanley Robinson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, er látinn, 32 ára að aldri. Körfubolti 23.7.2020 11:30
Tómas Þórður: „Annaðhvort þetta eða vera áfram í Stjörnunni“ Tómas Þórður ræddi við Sportpakka Stöðvar 2 um félagaskipti sín til Spánar en hann átti gott tímabil með Stjörnunni er liðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð áður en tímabilið var blásið af. Körfubolti 22.7.2020 23:00
Fannst erfiðast að geta ekki hitt móður sína LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, segir það hafa tekið á að geta ekki hitt móður sína á meðan hann var í sóttkví. Körfubolti 21.7.2020 18:00
Keypti körfuboltaspjald með LeBron á 250 milljónir Safnari greiddi 250 milljónir íslenskra króna fyrir sjaldgæft körfuboltaspjald með LeBron James frá fyrsta tímabili hans í NBA-deildinni. Körfubolti 20.7.2020 14:28
Landsliðsfyrirliðinn ætlar að hlaupa 10 km fyrir Berglindi þrátt fyrir að vera komin 26 vikur á leið Helena Sverrisdóttir er ein af mörgum sem ætla að safna fyrir landsliðskonuna Berglindi Gunnarsdóttur með því að safna áheitum í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst. Körfubolti 17.7.2020 11:30
Hægt að hjálpa Jóni Arnóri að komast inn í EuroBasket-draumalið Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson er tilnefndur í kosningu á heimasíðu FIBA í draumalið EuroBasket á 21. öldinni og er í hörku baráttu um að komast inn. Körfubolti 16.7.2020 09:00
Jón Axel í þýska körfuboltann: Martin Hermannsson sagði honum góða hluti af félaginu Ísland mun áfram eiga leikmann í þýsku körfuboltadeildinni eftir að Jón Axel Guðmundsson samdi við lið Fraport Skyliners. Körfubolti 15.7.2020 12:40
Blikarnir semja við tvær af sínum bestu körfuboltadætrum Sóllilja Bjarnadóttir og Isabella Ósk Sigurðardóttir ætla báðar að spila með sínu uppeldisfélagi í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 14.7.2020 16:00
Engin miskunn hjá NBA: Mátti ekki ná sér í mat og er kominn í sóttkví Leikmaður Sacramento Kings yfirgaf nýja NBA-heiminn í Disney World í Orlando til að ná sér í matarsendingu en það mátti hann alls ekki. Körfubolti 14.7.2020 09:00
Westbrook greindist með veiruna við komuna til Orlando Russell Westbrook, leikmaður Houston Rockets, er með kórónuveiruna en þetta kom í ljós við komuna til Orlando. Körfubolti 13.7.2020 18:00
Félagaskipti Martins ein af þeim tíu merkustu í sumar Vefsíðan EuroHoops telur félagaskipti Martins Hermannssonar til Valencia vera ein af tíu merkustu félagaskiptum sumarins í EuroLeague, sterkustu deild Evrópu. Körfubolti 13.7.2020 12:00
Shaq bauð Barkley peningabúnt fyrir bara eitt rétt svar í viðbót Charles Barkley var enn á ný skotspónn félaga sinna í „Inside the NBA“ þættinum á TNT sjónvarpsstöðinni. Körfubolti 13.7.2020 11:30
LeBron James ætlar ekki að vera með skilaboð aftan á treyjunni LeBron James þarf vart að kynna enda einn besti körfuboltamaður okkar samtíma og af flestum talinn einn af þeim bestu allra tíma. Hann segist ekki ætla að vera með nein skilaboð aftan á treyju sinni þegar keppni í NBA hefst aftur 30. júlí. Körfubolti 12.7.2020 10:00
NBA stjörnur mættar til Orlando NBA-deildin mun hefjast aftur þann 30. júlí næstkomandi eftir langa bið. Síðasti leikur deildarinnar var leikinn þann 11. mars áður en deildinni var frestað um ókominn tíma vegna Kórónuveirunnar. Körfubolti 11.7.2020 12:30