Körfubolti

Elvar Már leiddi endur­komu PAOK

PAOK lagði Kolossos Rodou í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Heimamenn í voru undir þangað til í 4. leikhluta en þá bitu þeir duglega frá sér. Íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson var meðal bestu leikmanna liðsins að venju.

Körfubolti

„Ég er ekki til­búinn að horfa upp á svona vit­leysu meir“

Baldur Þorleifsson, þjálfari Snæfells, var verulega ósáttur þegar hann mætti í viðtal eftir 30 stiga tap hans liðs gegn Grindavík í dag. Fyrir leikinn reiknuðu flestir með öruggum sigri Grindavíkur sem raunin varð en á sama tíma má segja að sigurinn hafi verið full auðveldur fyrir lið Grindavíkur sem tók algjörlega yfir leikinn á fyrstu mínútu og sigldi svo sigrinum þægilega heim.

Körfubolti

Stóru dagarnir sem breyttu Garða­bæ í körfuboltabæ

Garðabær á heldur betur sviðið í kvöld þegar fyrsta grannaglíma Garðabæjar í sögunni fer fram í Umhyggjuhyggjuhöllinni. Það er von á fullt af fólki og flottum leik þegar Stjarnan tekur á móti Álftanesi í lokaleik níundu umferðar Subway-deildar karla í körfubolta.

Körfubolti