Lífið Handboltapar á von á barni Handboltaparið Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason eiga von á sínu fyrsta barni saman í lok sumars. Parið deildi gleðifréttunum í sameiginlegri færslu á Instagram. Lífið 26.1.2024 14:23 Brynhildur Gunnlaugs hélt meðgöngunni leyndri Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir og körfuboltamaðurinn Dani Koljanin eignuðust stúlku 4. desember síðastliðinn. Brynhildur hélt þunguninni leyndri frá fylgjendum sínum og segist ekki ætla að birta myndum af dótturinni á miðlunum. Lífið 26.1.2024 13:52 Sigga Lund og Vala Eiríks kveðja Bylgjuna fullar þakklætis Útvarpskonurnar Valdís Eiríksdóttir og Sigga Lund voru á meðal þeirra ellefu sem fengu uppsögn hjá Sýn í gær. Þær greina frá þessu í færslum á samfélagsmiðlum og taka uppsögninni af miklu æðruleysi. Lífið 26.1.2024 13:23 Kalli svikinn um löggilt kynþokkavottorðið Í tilefni bóndadags birti DV lista yfir kynþokkafyllstu karlmenn landsins. Og eru eins og vænta má margir álitlegir menn kynntir til sögunnar. Lífið 26.1.2024 12:06 Camilla Rut loggar sig út Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur og athafnakona hefur ákveðið að taka sér frí frá samfélagsmiðlum og vera meira í núinu. Þeir hafi tekið of mikinn tíma frá henni. Lífið 26.1.2024 11:22 „Heilaþvotturinn“ náð lengra í alþjóðlegu grúppunum Eurovision-senan á Íslandi hefur logað síðustu vikur vegna þátttöku Ísraels í keppninni í maí. Umdeild tilkynning Ríkisútvarpsins í vikunni blés nýju lífi í umrótið. Við tókum púlsinn á gallhörðum Eurovision-aðdáanda í Íslandi í dag og fórum yfir pólitíkina sem löngum hefur gegnsýrt hina „ópólitísku“ söngvakeppni. Lífið 26.1.2024 10:33 Funheitar og fágaðar flugkonur Flugmannastarfið var lengi álitið karlastarf hér á landi eða til ársins 1984 þegar fyrsta konan, Sigríður Einarsdóttir, hóf atvinnuflugmannsferil sinn hjá Flugleiðum. Mikil fjölgun hefur orðið af kvenkyns flugmönnum hér á landi síðastliðin ár og er hlutfall kvenna í stéttinni með því hæsta í heiminum. Lífið 26.1.2024 10:12 Íslensk djöflarokksplata seldist á 600 þúsund krónur Athygli var vakin á því á samfélagsmiðlum nýverið að í desember hafi vínyleintak af plötunni Fire and Steel með íslensku djöflarokkssveitinni Flames of Hell selst á 4.175 dollara á vínylplötuvefsíðunni Discogs, en það nemur um 570 þúsund íslenskum krónum. Tónlist 26.1.2024 09:44 Jesse Jane er látin Bandaríska klámmyndaleikkonan Jesse Jane, sem einna helst er þekkt fyrir að hafa komið fram í sjónvarpsþáttunum vinsælu Entourage, er látin. Hún var 43 ára að aldri. Lífið 26.1.2024 07:55 Kvikmyndirnar sem beðið er eftir Vísir hefur tekið saman lista yfir 25 kvikmyndir sem koma út á árinu og er beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Árið í ár er sannarlega ár framhaldsmynda en inn á milli eru líka góðir frumlegir molar. Bíó og sjónvarp 26.1.2024 06:01 Sögulegur sigur FÁ í MORFÍs Lið Fjölbrautaskólans við Ármúla sigraði Verslunarskólann rétt í þessu í sextán liða úrslitum Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, MORFÍs. Er þetta í fyrsta skipti sem FÁ sigrar Verslunarskólann í sögu keppninnar. Lífið 25.1.2024 23:18 Tom Hollander fékk bónusgreiðslu Tom Holland Breski leikarinn Tom Hollander segist eitt sinn hafa fengið bónusgreiðslu fyrir slysni sem átti að fara til samlanda hans, kollega og nánast nafna, Tom Holland. Greiðslan var frá Marvel kvikmyndaverinu. Lífið 25.1.2024 23:10 Heimsókn til HAF Store hjónanna á Laufásveg Í Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi leit Sindri Sindrason við hjá HAF Store hjónunum Hafsteini Júlíussyni og Karítas Sveinsdóttur. Lífið 25.1.2024 20:00 Ísland í annað sæti í Eurovision veðbönkum Íslandi er nú spáð öðru sæti í Eurovision söngvakeppninni af veðbönkum. Ísland heldur því áfram að skjótast upp í veðbönkum en fyrir örfáum dögum var landinu spáð 18. til 20. sæti. Lífið 25.1.2024 18:44 Fullt hús á Fullu húsi Fyrsta kvikmynd Sigurjóns Kjartanssonar í fullri lengd, Fullt hús, verður frumsýnd á morgun föstudag, en forsýning myndarinnar fór fram í Laugarásbíói í gærkvöldi. Lífið 25.1.2024 16:15 Skotheldar hugmyndir fyrir Bóndadaginn Bóndagurinn, fyrsti dagur Þorra, er á morgun. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu. Lífið 25.1.2024 15:38 Magnús Jónsson er sá sem dró sig út úr Júróinu Aðeins einn hefur dregið framlag sitt til baka úr Eurovision eða Sönglagakeppni Ríkisútvarpsins. Sá er Magnús Jónsson sem meðal annars hefur verið kenndur við Gus Gus. Lífið 25.1.2024 14:37 Emil Pálsson selur hlýlega íbúð við Grensásveg Emil Pálsson fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og unnusta hans Sunna Rún Heiðarsdóttir hafa sett fallega tveggja herbergja íbúð við Grensásveg í Reykjavík á sölu. Lífið 25.1.2024 14:14 Íslandi nú spáð þriðja sæti í Eurovision Íslandi er nú spáð þriðja sæti í Eurovision, sem fer fram í Malmö í Svíþjóð 7. til 9. maí næstakomandi. Það er stökk úr 18. sæti frá því í gær og má rekja stökkið til frétta af því að hinn palestínski Bashar Murad taki þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins. Tónlist 25.1.2024 13:48 „Hann er með kammersveita fetish“ Kvikmyndin Fullt hús verður frumsýnd 26. janúar. Fullt hús er í leikstjórn Sigurjóns Kjartanssonar en um er að ræða gamanmynd um kammerhljómsveit í fjárhagskröggum. Lífið 25.1.2024 10:30 Melanie er látin Bandaríska söngkonan Melanie Safka, sem er betur þekkt sem einungis Melanie, er látin 76 ára að aldri. Hún er hvað þekktust fyrir að hafa sungið lögin Brand New Key, What Have They Done to My Song Ma, og Lay Down (Candles in the Rain), sem og ábreiðu á Rolling Stones-slagaranum Ruby Tuesday. Lífið 25.1.2024 10:22 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja annað kvöld Þriðji þáttur útsláttarkeppni Idol fer fram annað kvöld í beinni útsendingu frá Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins sex keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands Lífið 25.1.2024 10:13 TikTok-takkó sem slær öllu við Helga Margrét Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, birti uppskrift af Smashburger taco á vefsíðu sinni. Rétturinn hefur verið einn sá vinsælasti á samfélagsmiðlinum TikTok undanfarna mánuði. Lífið 25.1.2024 09:31 Ísland tók stökk í Eurovision-veðbönkum Ísland tók stökk í Eurovision-veðbönkum í gær og er nú spáð sjöunda sæti. Fyrir það hafði Íslandi verið spáð 18. og 20. sæti. Lífið 25.1.2024 07:53 Segist ekki vilja láta bendla sig við skemmtistaðakeppni Sverris Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Ísland segist ekki vilja láta bendla sig við fegurðarsamkeppnina Miss Bikini Iceland, sem er í eigu athafnamannsins Sverris Einars Eiríkssonar. Myndir af nýlegum titilhöfum Ungfrú Íslands voru notaðar til að auglýsa keppni Sverris. Hann segir á fjórða tug hafa sótt um þátttöku. Lífið 24.1.2024 18:53 Palestínumaðurinn Bashar Murad keppir í Söngvakeppninni Palestínski tónlistarmaðurinn Bashar Murad mun keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins. Murad er landsmönnum kunnugur en hann gaf út lag með hljómsveitinni Hatara, eftir Eurovision ævintýri sveitarinnar í Tel Aviv árið 2019. Tónlist 24.1.2024 17:01 Tóku brúðkaupsmyndirnar í Melabúðinni: „Skemmtilegasta búðin á landinu“ Þau Klara Rún Ragnarsdóttir og Birgir Már Arnórsson gengu nýlega í hjónaband. En í stað hinna hefðbundnu brúðkaupsmynda sem gjarnan eru teknar í náttúrunni eða í ljósmyndaveri í tilefni þess áfanga ákváðu þau að myndirnar yrðu teknar í Melabúðinni. Lífið 24.1.2024 16:20 Myndir frá fjölmennu kveðjupartýi borgarstjóra í Borgarleikhúsinu Dagur B. Eggertsson hélt kveðjupartý í Borgarleikhúsinu síðastliðinn laugardag með glæsibrag. Fjöldi fólks mætti og fagnaði tímamótunum í lífi Dags. Lífið 24.1.2024 15:28 Grunar að palestínskur söngvari keppi í Söngvakeppninni Tónlistarkonuna Ágústu Evu Erlendsdóttur grunar að palestínskur tónlistarmaður taki þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár. Það sé ástæða þess að Ríkisútvarpið ætli ekki að taka ákvörðun um þátttöku í Eurovision fyrr en niðurstöður Söngvakeppninnar liggja fyrir. Palestínski tónlistarmaðurinn Bashar Murad hefur verið nefndur sem keppandi. Tónlist 24.1.2024 13:55 Fékk formann flokksins í hundrað ára afmælisgjöf Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins tók sér hlé frá önnum við að sinna utanríkismálunum og heimsótti hundrað ára afmælisbarn á hjúkrunarheimili í dag. Lífið 24.1.2024 13:37 « ‹ 131 132 133 134 135 136 137 138 139 … 334 ›
Handboltapar á von á barni Handboltaparið Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason eiga von á sínu fyrsta barni saman í lok sumars. Parið deildi gleðifréttunum í sameiginlegri færslu á Instagram. Lífið 26.1.2024 14:23
Brynhildur Gunnlaugs hélt meðgöngunni leyndri Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir og körfuboltamaðurinn Dani Koljanin eignuðust stúlku 4. desember síðastliðinn. Brynhildur hélt þunguninni leyndri frá fylgjendum sínum og segist ekki ætla að birta myndum af dótturinni á miðlunum. Lífið 26.1.2024 13:52
Sigga Lund og Vala Eiríks kveðja Bylgjuna fullar þakklætis Útvarpskonurnar Valdís Eiríksdóttir og Sigga Lund voru á meðal þeirra ellefu sem fengu uppsögn hjá Sýn í gær. Þær greina frá þessu í færslum á samfélagsmiðlum og taka uppsögninni af miklu æðruleysi. Lífið 26.1.2024 13:23
Kalli svikinn um löggilt kynþokkavottorðið Í tilefni bóndadags birti DV lista yfir kynþokkafyllstu karlmenn landsins. Og eru eins og vænta má margir álitlegir menn kynntir til sögunnar. Lífið 26.1.2024 12:06
Camilla Rut loggar sig út Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur og athafnakona hefur ákveðið að taka sér frí frá samfélagsmiðlum og vera meira í núinu. Þeir hafi tekið of mikinn tíma frá henni. Lífið 26.1.2024 11:22
„Heilaþvotturinn“ náð lengra í alþjóðlegu grúppunum Eurovision-senan á Íslandi hefur logað síðustu vikur vegna þátttöku Ísraels í keppninni í maí. Umdeild tilkynning Ríkisútvarpsins í vikunni blés nýju lífi í umrótið. Við tókum púlsinn á gallhörðum Eurovision-aðdáanda í Íslandi í dag og fórum yfir pólitíkina sem löngum hefur gegnsýrt hina „ópólitísku“ söngvakeppni. Lífið 26.1.2024 10:33
Funheitar og fágaðar flugkonur Flugmannastarfið var lengi álitið karlastarf hér á landi eða til ársins 1984 þegar fyrsta konan, Sigríður Einarsdóttir, hóf atvinnuflugmannsferil sinn hjá Flugleiðum. Mikil fjölgun hefur orðið af kvenkyns flugmönnum hér á landi síðastliðin ár og er hlutfall kvenna í stéttinni með því hæsta í heiminum. Lífið 26.1.2024 10:12
Íslensk djöflarokksplata seldist á 600 þúsund krónur Athygli var vakin á því á samfélagsmiðlum nýverið að í desember hafi vínyleintak af plötunni Fire and Steel með íslensku djöflarokkssveitinni Flames of Hell selst á 4.175 dollara á vínylplötuvefsíðunni Discogs, en það nemur um 570 þúsund íslenskum krónum. Tónlist 26.1.2024 09:44
Jesse Jane er látin Bandaríska klámmyndaleikkonan Jesse Jane, sem einna helst er þekkt fyrir að hafa komið fram í sjónvarpsþáttunum vinsælu Entourage, er látin. Hún var 43 ára að aldri. Lífið 26.1.2024 07:55
Kvikmyndirnar sem beðið er eftir Vísir hefur tekið saman lista yfir 25 kvikmyndir sem koma út á árinu og er beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Árið í ár er sannarlega ár framhaldsmynda en inn á milli eru líka góðir frumlegir molar. Bíó og sjónvarp 26.1.2024 06:01
Sögulegur sigur FÁ í MORFÍs Lið Fjölbrautaskólans við Ármúla sigraði Verslunarskólann rétt í þessu í sextán liða úrslitum Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, MORFÍs. Er þetta í fyrsta skipti sem FÁ sigrar Verslunarskólann í sögu keppninnar. Lífið 25.1.2024 23:18
Tom Hollander fékk bónusgreiðslu Tom Holland Breski leikarinn Tom Hollander segist eitt sinn hafa fengið bónusgreiðslu fyrir slysni sem átti að fara til samlanda hans, kollega og nánast nafna, Tom Holland. Greiðslan var frá Marvel kvikmyndaverinu. Lífið 25.1.2024 23:10
Heimsókn til HAF Store hjónanna á Laufásveg Í Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi leit Sindri Sindrason við hjá HAF Store hjónunum Hafsteini Júlíussyni og Karítas Sveinsdóttur. Lífið 25.1.2024 20:00
Ísland í annað sæti í Eurovision veðbönkum Íslandi er nú spáð öðru sæti í Eurovision söngvakeppninni af veðbönkum. Ísland heldur því áfram að skjótast upp í veðbönkum en fyrir örfáum dögum var landinu spáð 18. til 20. sæti. Lífið 25.1.2024 18:44
Fullt hús á Fullu húsi Fyrsta kvikmynd Sigurjóns Kjartanssonar í fullri lengd, Fullt hús, verður frumsýnd á morgun föstudag, en forsýning myndarinnar fór fram í Laugarásbíói í gærkvöldi. Lífið 25.1.2024 16:15
Skotheldar hugmyndir fyrir Bóndadaginn Bóndagurinn, fyrsti dagur Þorra, er á morgun. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu. Lífið 25.1.2024 15:38
Magnús Jónsson er sá sem dró sig út úr Júróinu Aðeins einn hefur dregið framlag sitt til baka úr Eurovision eða Sönglagakeppni Ríkisútvarpsins. Sá er Magnús Jónsson sem meðal annars hefur verið kenndur við Gus Gus. Lífið 25.1.2024 14:37
Emil Pálsson selur hlýlega íbúð við Grensásveg Emil Pálsson fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og unnusta hans Sunna Rún Heiðarsdóttir hafa sett fallega tveggja herbergja íbúð við Grensásveg í Reykjavík á sölu. Lífið 25.1.2024 14:14
Íslandi nú spáð þriðja sæti í Eurovision Íslandi er nú spáð þriðja sæti í Eurovision, sem fer fram í Malmö í Svíþjóð 7. til 9. maí næstakomandi. Það er stökk úr 18. sæti frá því í gær og má rekja stökkið til frétta af því að hinn palestínski Bashar Murad taki þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins. Tónlist 25.1.2024 13:48
„Hann er með kammersveita fetish“ Kvikmyndin Fullt hús verður frumsýnd 26. janúar. Fullt hús er í leikstjórn Sigurjóns Kjartanssonar en um er að ræða gamanmynd um kammerhljómsveit í fjárhagskröggum. Lífið 25.1.2024 10:30
Melanie er látin Bandaríska söngkonan Melanie Safka, sem er betur þekkt sem einungis Melanie, er látin 76 ára að aldri. Hún er hvað þekktust fyrir að hafa sungið lögin Brand New Key, What Have They Done to My Song Ma, og Lay Down (Candles in the Rain), sem og ábreiðu á Rolling Stones-slagaranum Ruby Tuesday. Lífið 25.1.2024 10:22
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja annað kvöld Þriðji þáttur útsláttarkeppni Idol fer fram annað kvöld í beinni útsendingu frá Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins sex keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands Lífið 25.1.2024 10:13
TikTok-takkó sem slær öllu við Helga Margrét Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Helga Magga, næringarþjálfari og matarbloggari, birti uppskrift af Smashburger taco á vefsíðu sinni. Rétturinn hefur verið einn sá vinsælasti á samfélagsmiðlinum TikTok undanfarna mánuði. Lífið 25.1.2024 09:31
Ísland tók stökk í Eurovision-veðbönkum Ísland tók stökk í Eurovision-veðbönkum í gær og er nú spáð sjöunda sæti. Fyrir það hafði Íslandi verið spáð 18. og 20. sæti. Lífið 25.1.2024 07:53
Segist ekki vilja láta bendla sig við skemmtistaðakeppni Sverris Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Ísland segist ekki vilja láta bendla sig við fegurðarsamkeppnina Miss Bikini Iceland, sem er í eigu athafnamannsins Sverris Einars Eiríkssonar. Myndir af nýlegum titilhöfum Ungfrú Íslands voru notaðar til að auglýsa keppni Sverris. Hann segir á fjórða tug hafa sótt um þátttöku. Lífið 24.1.2024 18:53
Palestínumaðurinn Bashar Murad keppir í Söngvakeppninni Palestínski tónlistarmaðurinn Bashar Murad mun keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins. Murad er landsmönnum kunnugur en hann gaf út lag með hljómsveitinni Hatara, eftir Eurovision ævintýri sveitarinnar í Tel Aviv árið 2019. Tónlist 24.1.2024 17:01
Tóku brúðkaupsmyndirnar í Melabúðinni: „Skemmtilegasta búðin á landinu“ Þau Klara Rún Ragnarsdóttir og Birgir Már Arnórsson gengu nýlega í hjónaband. En í stað hinna hefðbundnu brúðkaupsmynda sem gjarnan eru teknar í náttúrunni eða í ljósmyndaveri í tilefni þess áfanga ákváðu þau að myndirnar yrðu teknar í Melabúðinni. Lífið 24.1.2024 16:20
Myndir frá fjölmennu kveðjupartýi borgarstjóra í Borgarleikhúsinu Dagur B. Eggertsson hélt kveðjupartý í Borgarleikhúsinu síðastliðinn laugardag með glæsibrag. Fjöldi fólks mætti og fagnaði tímamótunum í lífi Dags. Lífið 24.1.2024 15:28
Grunar að palestínskur söngvari keppi í Söngvakeppninni Tónlistarkonuna Ágústu Evu Erlendsdóttur grunar að palestínskur tónlistarmaður taki þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár. Það sé ástæða þess að Ríkisútvarpið ætli ekki að taka ákvörðun um þátttöku í Eurovision fyrr en niðurstöður Söngvakeppninnar liggja fyrir. Palestínski tónlistarmaðurinn Bashar Murad hefur verið nefndur sem keppandi. Tónlist 24.1.2024 13:55
Fékk formann flokksins í hundrað ára afmælisgjöf Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins tók sér hlé frá önnum við að sinna utanríkismálunum og heimsótti hundrað ára afmælisbarn á hjúkrunarheimili í dag. Lífið 24.1.2024 13:37