Lífið Sú yngsta í hollinu er níutíu ára Fjórar vinkonur á tíræðisaldri sem spila golf nánast daglega segja félagsskap og hreyfingu skipta miklu máli á efri árum. Þær segja aldrei of seint að prufa eitthvað nýtt og ætla að spila ævina út. Lífið 13.9.2023 19:34 Babe Patrol: Spila Warzone með áhorfendum Stelpurnar í Babe Patrol snúa aftur í kvöld og nú fá áhorfendur að spila með þeim. Í kvöld ætla stelpurnar að spila Warzone með áhorfendum, halda spurningakeppni og gefa heppnum áhorfendum vinninga. Leikjavísir 13.9.2023 19:31 Sísi selur slotið við Snorrabraut Listakonan Sísi Ingólfsdóttir hefur sett íbúð sína í Norðurmýrinni í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 97,5 milljónir. Lífið 13.9.2023 15:11 Síldarminjasafnið hlaut Phoenix-verðlaunin Síldarminjasafnið á Siglufirði hlaut Phoenix-verðlaun Félags bandarískra ferðarithöfunda (e. Society of American Travel Writers) síðastliðinn laugardag. Menning 13.9.2023 14:38 Braut blað í sögu MTV verðlaunahátíðarinnar Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift vann til níu verðlauna á MTV Video Music verðlaunahátíðinni sem haldin var í New Jersey í Bandaríkjunum í nótt. Lífið 13.9.2023 14:18 Óupplýsti drengurinn sem bað guð um að láta sig ekki vera homma „Í ljósi mikillar upplýsingaóreiðu og heiftar sem ríkir núna gagnvart Samtökunum 78' og hinseginfræðslu í skólakerfinu langar mig að kynna ykkur fyrir sex ára barni.“ Svona hefst pistill leikarans Bjarna Snæbjörnssonar vegna umræðu um hinsegin fræðslu í skólakerfinu. Lífið 13.9.2023 13:32 Feðginin Jóhannes Haukur og Ólöf slá í gegn í Kulda Kuldi sem er byggð á sögu Yrsu Sigurðardóttir er komin bíó. Kvikmyndin er hlaðin stórleikurum og hefur hún þegar slegið í gegn. Lífið 13.9.2023 13:28 N1, Netgíró og Stöð 2 Sport keyrðu upp stemninguna fyrir landsleik - myndir N1, Netgíró og Stöð 2 Sport hituðu hressilega upp fyrir leik Íslands gegn Bosníu á mánudaginn í húsakynnum Sýnar. Þaðan var ferðinni heitið yfir á Laugardalsvöll þar sem íslenska liðið vann lið Bosníu 1 - 0. Lífið samstarf 13.9.2023 11:44 Búningar Jógvans og Eyþórs of þröngir Í síðasta þætti af Kviss mættust heldur betur skemmtileg lið. Um er að ræða lið Dalvík/Reynir og Færeyjar. Lífið 13.9.2023 10:31 Munu ganga í það heilaga næsta sumar Marta Lovísa Noregsprinsessa mun ganga að eiga unnusta sinn, hinn 48 ára Durek Verrett, í ágúst á næsta ári. Lífið 13.9.2023 08:42 Segir kærastann einstakan á alla vegu Athafnafólkið og eitt hressasta par landsins, Valgeir Gunnlaugsson og Camilla Rut Rúnarsdóttir, betur þekkt sem Valli og Camy, eru í þann mund að hefja sambúð á framtíðarheimili þeirra á Seltjarnarnesi eftir miklar framkvæmdir. Lífið 13.9.2023 07:01 Fékk þrefaldan vinning Einn miðaeigandi fékk þrefaldan vinning í Happdrætti Háskólans í kvöld. Þar sem hann var með þrefaldan miða fékk hann fimmtán milljónir í stað fimm í sinn hlut. Lífið 12.9.2023 21:56 Tískan við þingsetningu: Litagleði og munstur Þingmenn mættu prúðbúnir til þingsetningar í dag þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti setti Alþingi. Ljósmyndari á vegum Vísis var á staðnum og myndaði þingmenn. Tíska og hönnun 12.9.2023 20:00 Tobba Marinós til liðs við Lemon Fjölmiðlakonan og frumkvöðullinn Tobba Marinósdóttir seldi nýverið Granólabarinn sem hún rak um árabil í samstarfi við móður sína, Guðbjörgu Birgis. Þær mæðgur héldu þó uppskriftunum eftir og hafa nú í samstarfi við veitingastaðinn Lemon gefið heilsudrykkjunum nýtt líf. Lífið 12.9.2023 15:34 Sjaldséðar myndir af fjölskyldu Beyoncé Tónlistarkonan Beyoncé birti mynd af sér ásamt foreldrum sínum, Tinu og Mathew Knowles, í tilefni af 42 ára afmæli sínu á dögunum. Foreldrar hennar eru skilin og því sjaldséð að sjá mynd af þeim saman. Lífið 12.9.2023 15:32 Spænskir vindar blása um miðbæ Reykjavíkur „Besta hrósið er þegar fólk segir að það sé eins og að vera á Spáni þegar það kemur hingað inn. Allra besta hrósið er samt þegar það segir matinn smakkast betur en á Spáni, okkur þykir afar vænt um það,“ segir Dagur Pétursson Pinos, einn fimm eigenda veitingastaðarins La Barceloneta í Templarasundi 3. Lífið samstarf 12.9.2023 14:37 Mikið fjör á árshátíð Hagkaups Árshátíð Hagkaups var haldin hátíðleg um helgina en herlegheitin fóru fram í Gamla bíói þar sem öllu var tjaldað til. Þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson sáu um veislustjórn en fjöldi listamanna stigu á stokk og skemmtu gestum. Lífið 12.9.2023 14:09 Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna Fræðslu- og skemmtiþættirnir Gerum betur með Gurrý hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum. Lífið 12.9.2023 12:31 Volaða land framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Volaða land, eftir Hlyn Pálmason, verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni. Bíó og sjónvarp 12.9.2023 12:08 Farsæll ferill hófst þegar hann hætti að drekka Tónlistarmaðurinn Rúnar Þór Pétursson fagnar 70 ára afmæli sínu síðar í þessum mánuði en í tilefni af því tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði 22. september, daginn eftir afmælið sitt. Sindri Sindrason hitti Rúnar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 12.9.2023 10:30 Hildur selur íbúðina í Hlíðunum „Frábær fyrsta eign með garði og allt. Hentar vel sem fyrsta eign og góð fyrir gæludýr,“ skrifar tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir á samfélagsmiðla og deilir eigninni með fylgjendum sínum. Lífið 12.9.2023 10:18 Musk hafi tekið mynd af sér í miðjum keisaraskurði Tónlistarkonan Grimes segir Elon Musk, milljarðamæring og fyrrverandi kærastann hennar, hafa tekið mynd af sér þar sem gerður var á henni keisaraskurður við fæðingu eins barna þeirra. Þetta kemur fram í óútkominni ævisögu milljarðamæringsins sem erlendir slúðurmiðlar hafa undir höndum. Lífið 12.9.2023 08:31 Stórtónleikar Magga Kjartans í Eldborg Tónlistarmaðurinn og goðsögnin Magnús Kjartansson fagnaði stórtónleikum sínum síðastliðið laugardagskvöld. Húsfyllir var í Hörpu þar sem hátíðargestir fögnuðu tímamótunum. Ljósmyndari Vísis fangandi að sjálfsögðu stemninguna. Lífið 11.9.2023 20:00 GameTíví: Stíga í spor Kevin Costner í Waterworld Strákarnir í GameTíví ætla að stíga í spor Kevin Costner í Waterworld í kvöld. Þeir ætla að spila „survival“ leikinn Sunken Land, sem gerist í heimi þar sem yfirborð sjávar hefur hækkað mikið. Leikjavísir 11.9.2023 19:24 Hæstánægð með metvinsældir sem þó komi mikið á óvart „Ég er mjög ánægð. Það er mjög skemmtilegt að sjá svona tölur,“ segir tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir, innt eftir viðbrögðum við fréttum af því að hún hafi slegið stórstjörnum á borð við Tony Bennett og Lady Gaga við, með útgáfu djassplötu sinnar. Tónlist 11.9.2023 18:50 Úrvalslið rappara í eina sæng Rappararnir Birgir Hákon, Birnir, Issi og M Can koma allir saman að laginu 16 Bars. Lagið kom út síðastliðinn föstudag eftir að hafa verið nokkur ár í bígerð en þeir voru jafnframt að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið. Tónlist 11.9.2023 18:00 Sigurður Ingi kominn með nýja mjöðm Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra missti aldrei þessu vant af réttunum í ár þar sem hann er fastagestur. Ástæðan er sú að hann gekkst undir mjaðmaskiptaaðgerð í liðinni viku. Lífið 11.9.2023 16:38 Verbúðarballið: Björn Hlynur og Ragga Gísla sjóðheit á sviðinu Eitt stærsta partý ársins var haldið um helgina í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, sjálft Verbúðarballið. Fólk klæddi sig upp fyrir kvöldið eins og sjá má á myndum frá ballinu. Lífið 11.9.2023 15:18 Berglind með spa í húsinu Berglind Sigmarsdóttir listamaður og rithöfundur hefur komið sér upp snilldar baðstofu eða nokkurs konar spa heima hjá sér. Vala Matt fékk að líta við hjá henni í Íslandi í dag á Stöð 2 á fimmtudagskvöldið. Lífið 11.9.2023 14:31 Kylie Minogue í íslenskri hönnun Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman nýtur mikilla vinsælda hér heima sem og erlendis en Hollywood stjörnurnar virðast keppast um að klæðast flíkum eftir hana. Nýjasta stjarnan á listann er ástralska söngkonan Kylie Minogue sem skartaði skærgrænum kjól úr smiðju Hildar á dögunum. Lífið 11.9.2023 13:58 « ‹ 169 170 171 172 173 174 175 176 177 … 334 ›
Sú yngsta í hollinu er níutíu ára Fjórar vinkonur á tíræðisaldri sem spila golf nánast daglega segja félagsskap og hreyfingu skipta miklu máli á efri árum. Þær segja aldrei of seint að prufa eitthvað nýtt og ætla að spila ævina út. Lífið 13.9.2023 19:34
Babe Patrol: Spila Warzone með áhorfendum Stelpurnar í Babe Patrol snúa aftur í kvöld og nú fá áhorfendur að spila með þeim. Í kvöld ætla stelpurnar að spila Warzone með áhorfendum, halda spurningakeppni og gefa heppnum áhorfendum vinninga. Leikjavísir 13.9.2023 19:31
Sísi selur slotið við Snorrabraut Listakonan Sísi Ingólfsdóttir hefur sett íbúð sína í Norðurmýrinni í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 97,5 milljónir. Lífið 13.9.2023 15:11
Síldarminjasafnið hlaut Phoenix-verðlaunin Síldarminjasafnið á Siglufirði hlaut Phoenix-verðlaun Félags bandarískra ferðarithöfunda (e. Society of American Travel Writers) síðastliðinn laugardag. Menning 13.9.2023 14:38
Braut blað í sögu MTV verðlaunahátíðarinnar Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift vann til níu verðlauna á MTV Video Music verðlaunahátíðinni sem haldin var í New Jersey í Bandaríkjunum í nótt. Lífið 13.9.2023 14:18
Óupplýsti drengurinn sem bað guð um að láta sig ekki vera homma „Í ljósi mikillar upplýsingaóreiðu og heiftar sem ríkir núna gagnvart Samtökunum 78' og hinseginfræðslu í skólakerfinu langar mig að kynna ykkur fyrir sex ára barni.“ Svona hefst pistill leikarans Bjarna Snæbjörnssonar vegna umræðu um hinsegin fræðslu í skólakerfinu. Lífið 13.9.2023 13:32
Feðginin Jóhannes Haukur og Ólöf slá í gegn í Kulda Kuldi sem er byggð á sögu Yrsu Sigurðardóttir er komin bíó. Kvikmyndin er hlaðin stórleikurum og hefur hún þegar slegið í gegn. Lífið 13.9.2023 13:28
N1, Netgíró og Stöð 2 Sport keyrðu upp stemninguna fyrir landsleik - myndir N1, Netgíró og Stöð 2 Sport hituðu hressilega upp fyrir leik Íslands gegn Bosníu á mánudaginn í húsakynnum Sýnar. Þaðan var ferðinni heitið yfir á Laugardalsvöll þar sem íslenska liðið vann lið Bosníu 1 - 0. Lífið samstarf 13.9.2023 11:44
Búningar Jógvans og Eyþórs of þröngir Í síðasta þætti af Kviss mættust heldur betur skemmtileg lið. Um er að ræða lið Dalvík/Reynir og Færeyjar. Lífið 13.9.2023 10:31
Munu ganga í það heilaga næsta sumar Marta Lovísa Noregsprinsessa mun ganga að eiga unnusta sinn, hinn 48 ára Durek Verrett, í ágúst á næsta ári. Lífið 13.9.2023 08:42
Segir kærastann einstakan á alla vegu Athafnafólkið og eitt hressasta par landsins, Valgeir Gunnlaugsson og Camilla Rut Rúnarsdóttir, betur þekkt sem Valli og Camy, eru í þann mund að hefja sambúð á framtíðarheimili þeirra á Seltjarnarnesi eftir miklar framkvæmdir. Lífið 13.9.2023 07:01
Fékk þrefaldan vinning Einn miðaeigandi fékk þrefaldan vinning í Happdrætti Háskólans í kvöld. Þar sem hann var með þrefaldan miða fékk hann fimmtán milljónir í stað fimm í sinn hlut. Lífið 12.9.2023 21:56
Tískan við þingsetningu: Litagleði og munstur Þingmenn mættu prúðbúnir til þingsetningar í dag þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti setti Alþingi. Ljósmyndari á vegum Vísis var á staðnum og myndaði þingmenn. Tíska og hönnun 12.9.2023 20:00
Tobba Marinós til liðs við Lemon Fjölmiðlakonan og frumkvöðullinn Tobba Marinósdóttir seldi nýverið Granólabarinn sem hún rak um árabil í samstarfi við móður sína, Guðbjörgu Birgis. Þær mæðgur héldu þó uppskriftunum eftir og hafa nú í samstarfi við veitingastaðinn Lemon gefið heilsudrykkjunum nýtt líf. Lífið 12.9.2023 15:34
Sjaldséðar myndir af fjölskyldu Beyoncé Tónlistarkonan Beyoncé birti mynd af sér ásamt foreldrum sínum, Tinu og Mathew Knowles, í tilefni af 42 ára afmæli sínu á dögunum. Foreldrar hennar eru skilin og því sjaldséð að sjá mynd af þeim saman. Lífið 12.9.2023 15:32
Spænskir vindar blása um miðbæ Reykjavíkur „Besta hrósið er þegar fólk segir að það sé eins og að vera á Spáni þegar það kemur hingað inn. Allra besta hrósið er samt þegar það segir matinn smakkast betur en á Spáni, okkur þykir afar vænt um það,“ segir Dagur Pétursson Pinos, einn fimm eigenda veitingastaðarins La Barceloneta í Templarasundi 3. Lífið samstarf 12.9.2023 14:37
Mikið fjör á árshátíð Hagkaups Árshátíð Hagkaups var haldin hátíðleg um helgina en herlegheitin fóru fram í Gamla bíói þar sem öllu var tjaldað til. Þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson sáu um veislustjórn en fjöldi listamanna stigu á stokk og skemmtu gestum. Lífið 12.9.2023 14:09
Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna Fræðslu- og skemmtiþættirnir Gerum betur með Gurrý hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum. Lífið 12.9.2023 12:31
Volaða land framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Kvikmyndin Volaða land, eftir Hlyn Pálmason, verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni. Bíó og sjónvarp 12.9.2023 12:08
Farsæll ferill hófst þegar hann hætti að drekka Tónlistarmaðurinn Rúnar Þór Pétursson fagnar 70 ára afmæli sínu síðar í þessum mánuði en í tilefni af því tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði 22. september, daginn eftir afmælið sitt. Sindri Sindrason hitti Rúnar í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 12.9.2023 10:30
Hildur selur íbúðina í Hlíðunum „Frábær fyrsta eign með garði og allt. Hentar vel sem fyrsta eign og góð fyrir gæludýr,“ skrifar tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir á samfélagsmiðla og deilir eigninni með fylgjendum sínum. Lífið 12.9.2023 10:18
Musk hafi tekið mynd af sér í miðjum keisaraskurði Tónlistarkonan Grimes segir Elon Musk, milljarðamæring og fyrrverandi kærastann hennar, hafa tekið mynd af sér þar sem gerður var á henni keisaraskurður við fæðingu eins barna þeirra. Þetta kemur fram í óútkominni ævisögu milljarðamæringsins sem erlendir slúðurmiðlar hafa undir höndum. Lífið 12.9.2023 08:31
Stórtónleikar Magga Kjartans í Eldborg Tónlistarmaðurinn og goðsögnin Magnús Kjartansson fagnaði stórtónleikum sínum síðastliðið laugardagskvöld. Húsfyllir var í Hörpu þar sem hátíðargestir fögnuðu tímamótunum. Ljósmyndari Vísis fangandi að sjálfsögðu stemninguna. Lífið 11.9.2023 20:00
GameTíví: Stíga í spor Kevin Costner í Waterworld Strákarnir í GameTíví ætla að stíga í spor Kevin Costner í Waterworld í kvöld. Þeir ætla að spila „survival“ leikinn Sunken Land, sem gerist í heimi þar sem yfirborð sjávar hefur hækkað mikið. Leikjavísir 11.9.2023 19:24
Hæstánægð með metvinsældir sem þó komi mikið á óvart „Ég er mjög ánægð. Það er mjög skemmtilegt að sjá svona tölur,“ segir tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir, innt eftir viðbrögðum við fréttum af því að hún hafi slegið stórstjörnum á borð við Tony Bennett og Lady Gaga við, með útgáfu djassplötu sinnar. Tónlist 11.9.2023 18:50
Úrvalslið rappara í eina sæng Rappararnir Birgir Hákon, Birnir, Issi og M Can koma allir saman að laginu 16 Bars. Lagið kom út síðastliðinn föstudag eftir að hafa verið nokkur ár í bígerð en þeir voru jafnframt að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið. Tónlist 11.9.2023 18:00
Sigurður Ingi kominn með nýja mjöðm Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra missti aldrei þessu vant af réttunum í ár þar sem hann er fastagestur. Ástæðan er sú að hann gekkst undir mjaðmaskiptaaðgerð í liðinni viku. Lífið 11.9.2023 16:38
Verbúðarballið: Björn Hlynur og Ragga Gísla sjóðheit á sviðinu Eitt stærsta partý ársins var haldið um helgina í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, sjálft Verbúðarballið. Fólk klæddi sig upp fyrir kvöldið eins og sjá má á myndum frá ballinu. Lífið 11.9.2023 15:18
Berglind með spa í húsinu Berglind Sigmarsdóttir listamaður og rithöfundur hefur komið sér upp snilldar baðstofu eða nokkurs konar spa heima hjá sér. Vala Matt fékk að líta við hjá henni í Íslandi í dag á Stöð 2 á fimmtudagskvöldið. Lífið 11.9.2023 14:31
Kylie Minogue í íslenskri hönnun Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman nýtur mikilla vinsælda hér heima sem og erlendis en Hollywood stjörnurnar virðast keppast um að klæðast flíkum eftir hana. Nýjasta stjarnan á listann er ástralska söngkonan Kylie Minogue sem skartaði skærgrænum kjól úr smiðju Hildar á dögunum. Lífið 11.9.2023 13:58