Lífið

Gulu skó­sveinarnir möluðu gull

Árið 2022 var svokallað endurkomuár í kvikmyndahúsum um heim allan og Ísland var þar engin undantekning. Aðsókn í kvikmyndahús hélt áfram að aukast og gamlir kunningjar snéru aftur á hvíta tjaldið og það má með sanni segja að árið 2022 var ár framhaldsmynda.

Lífið

Selena Gomez orðuð við vinsælan tónlistarmann

Söng- og leikkonan Selena Gomez er sögð vera komin með nýjan mann upp á arminn. Sá heppni er einnig í tónlistarbransanum. Hann heitir Andrew Taggart og er annar meðlimur vinsæla tónlistartvíeykisins The Chainsmokers.

Lífið

„Þetta kemur eins og himna­sending inn í ung­linga­heiminn sem er svo harður“

Jákvæð sálfræði verður viðfangsefni fermingarfræðslu Þjóðkirkjunnar næstu árin. Þær Marit Davíðsdóttir og Yrja Kristinsdóttir, sem standa á bak við dagbókina Gleðiskrudduna, gengu til liðs við Þjóðkirkjuna og tóku að sér það mikilvæga verkefni að kynna fermingarbörn fyrir viðfangsefnum á borð við núvitund og sjálfsvinsemd. 

Lífið

Idol seinkað vegna lands­leiksins á föstu­dag

Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn.

Lífið

Stjórarnir á stóra sviðinu

Nýtt tímabil hefst í Stjóranum í kvöld en þeir Hjálmar og Óli eru nú komnir á stóra sviðið. Strákarnir hafa tekið við stjórn úrvalsdeildarliða og er því til mikils að vinna.

Leikjavísir

Komu saman til að heiðra minningu Helga

Þeir Rúnar Örn Jóhönnu- Marinósson og Sturla Sigurðarson kynntust í gegnum sameiginlegan vin, Helga, árið 2016. Eftir að Helgi lést 2019 var haldið festival honum til heiðurs, Helgi Fest minningarhátíð, þar sem fjöldi af hljómsveita kom fram.

Lífið samstarf

Myndaveisla frá Idol á föstudag

Sjötti þáttur af Idol var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudag. Átta keppendur stigu þar á glæsilegt svið og fluttu lög fyrir dómnefndina og áhorfendur í sal og heima í stofu.

Lífið

Takast á við erfiðasta verkefnið hingað til

Eitt glæsilegasta glæpagengi sögunnar snýr loksins aftur í kvöld. Lítið hefur farið fyrir Groundhog genginu að undanförnu en þeir snúa aftur til Los Santos í kvöld og takast á við þeirra erfiðasta verkefni hingað til.  

Leikjavísir