Lífið RAX heiðraður á hátíð í Portúgal Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, var heiðraður í lok Exodus Aveiro hátíðarinnar sem haldin var í Aveiro um helgina. Hann var útnefndur persónuleiki ársins (e. personality of the year). Lífið 5.12.2022 14:59 Jólapósthús í Ásmundarsal þar sem gestir ferðast aftur í tímann Í Ásmundarsal í Reykjavík hefur verið sett upp Jólapósthús sem vakið hefur mikla lukku á meðal gesta sýningarinnar. Lífið 5.12.2022 14:30 Seinni aðgerðin gekk vel og Diego kominn heim Diego, einn frægasti köttur landsins, er kominn aftur heim eftir að hafa dvalið á dýraspítala síðustu daga í kjölfar slyss sem hann lenti í á dögunum. Lífið 5.12.2022 14:20 Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Með jólin í hjarta mér er ný jólaplata úr smiðju Rakelar Páls og Gunnars Inga Guðmundssonar en söngkonan Rakel Páls syngur öll fimm lög plötunnar. Rakel gaf út lagið Jólaveröld vaknar eftir Gunnar Inga, í fyrra og ákváðu þau í ár að safna saman lögum og hnoða í jólaplötu um þessi jól. Jól 5.12.2022 13:32 Veitingastaðurinn Brút blómstrar í miðbænum „Við opnuðum fyrir rétt rúmu ári, eftirminnilega því rafmagnið fór af miðbænum korter í sex það kvöld. Það var smá stressandi en það þýddi ekkert annað en anda rólega,“ segir Ragnar Eiríksson, yfirkokkur veitingastaðarins Brút og eigandi staðarins ásamt Ólafi Erni Ólafssyni og Braga Skaftasyni. Lífið samstarf 5.12.2022 13:18 Stjörnulífið: Jólagleði, bumbumyndir og gleðifréttir Desember er genginn í garð. Í gær var annar sunnudagur í aðventu og er jólahaldið komið á fullt. Vikan einkenndist því af jólatónleikum, jólaboðum og almennri jólagleði sem ætla má að ríki út næstu vikurnar. Lífið 5.12.2022 11:52 Ninja minntist móður sinnar sem lést þegar hún var sjö ára Annar þátturinn af Idol á Stöð 2 fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið og var haldið áfram að fylgjast með keppendum í fyrstu áheyrnaprufu. Lífið 5.12.2022 10:30 Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Kírópraktorinn og fagurkerinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, segist vera erfiður þegar kemur að jólagjöfum. Hann viti aldrei hvað hann langi í en jólagjafirnar sem börnin búi til í skólanum hitti þó alltaf beint í hjartastað. Gummi Kíró er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 5.12.2022 09:01 Twin Peaks-leikari látinn Bandaríski leikarinn Al Strobel, sem þekktastur er fyrir að fara með hlutverk hins einhenta Philip Gerrard í þáttunum Twin Peaks, er látinn. Hann varð 83 ára gamall. Lífið 5.12.2022 08:00 Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins 5. desember er runninn upp og við fögnum því með fersku lagi úr Jóladagatali Vísis. Lag dagsins er sannarlega ekki af verri endanum. Að okkar mati er um að ræða fullkomið mánudagslag til að koma okkur í rétta gírinn og hrista af okkur mögulegt slen eftir helgina. Jól 5.12.2022 07:01 Among Us í Sandkassanum Strákarnir í Sandkassanum ætla að verja kvöldinu í morð og laumuleik. Enginn er óhultur þegar strákarnir spila Among Us. Leikjavísir 4.12.2022 20:30 Segir tónlist Ásgeirs Trausta hafa hjálpað sér í veikindum sonar síns Bandaríski leikarinn og grínistinn Rob Delaney opnaði sig nýlega í hlaðvarpsviðtali og ræddi meðal annars um það hvernig lög íslenska tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta veittu honum styrk á erfiðum tímum. Lífið 4.12.2022 13:36 Edda Hermanns og Rikki Daða selja glæsihús í Laugardalnum Edda Hermannsdóttir markaðsstjóri Íslandsbanka og Ríkharður Daðason fjárfestir hafa sett glæsilegt heimili sitt í Laugardalnum á sölu. Um er ræða tæplega 280 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum við Sunnuveg. Lífið 4.12.2022 10:20 „Æsingurinn var svo mikill að á níutíu mínútum var búið að afgreiða jólin gjörsamlega“ Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn nú á árinu og er hún því að fara upplifa fyrstu jólin sem móðir. Síðustu ár segist Kristjana ekki hafa lagt sérstaklega mikið upp úr jólahaldinu en nú telur hún að þar verði breyting á. Kristjana er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 4.12.2022 10:00 „Það er hættuspil en fátt er betra en þegar það lukkast“ Magnús Jóhann Ragnarsson er tónlistarmaður og lífskúnstner sem sækir tískuinnblástur í ýmsar áttir en hefur tímaleysið að leiðarljósi, bæði í klæðaburði og listsköpun. Magnús Jóhann er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 4.12.2022 09:01 Alvöru ítalskt: „Ég lofa að vera þér alltaf trúr, í gleði og sársauka…“ „Ég lofa að vera þér alltaf trúr, í gleði og sársauka, í heilsu og veikindum, í auði og fátækt og að elska þig og heiðra alla daga lífs míns. Ég lofa að gæta þín og næra ástarloga mína til þín á hverjum degi, svo sá logi muni vaxa og dafna það sem eftir er ævi minnar,“ segir brúðguminn Riccardo Loss við brúði sína. Lífið 4.12.2022 08:16 Íbúarnir buðust til að vera bakland fyrir nýju fjölskylduna „Við fluttum hingað þekkjandi engan hérna. Við höfðum aldrei komið hingað áður,“ segir Hrafnhildur Árnadóttir, sem flutti til Þorlákshafnar fyrir sjö árum ásamt manni sínum, Sigurði Steinari Ásgeirssyni, og tveimur sonum. Lífið 4.12.2022 07:57 Jóladagatal Vísis: Vetrarnótt í einstökum flutningi Friðriks Ómars sem eldist ekki Við höldum ótrauð áfram með jóladagatal Vísis. Það er komið að fyrsta, og líklega einu af fáum jólalögum í þessari seríu. Hér er okkar ástkæri Friðrik Ómar mættur í allri sinni dýrð með hið fallega lag, Vetrarnótt. Jól 4.12.2022 07:00 Fólk ætti að vera sent til Færeyja í stað heilsuhælis „Þetta er eins og að fara aftur í tímann.“ Svona lýsir Ragnar Axelsson ljósmyndari litlu þorpi í Færeyjum í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. Menning 4.12.2022 07:00 Gunnar Angus slær í gegn sem Stubbasólin á Netflix Þrátt fyrir að vera aðeins tveggja ára gamall hefur Gunnar Angus Ólafsson þegar tekið að sér verkefni fyrir stór fyrirtæki í Kanada. Það nýjasta og stærsta er sannkallað stjörnuhlutverk. Gunnar Angus er í hlutverki sólarinnar í Stubbunum (e. Teletubbies). Lífið 3.12.2022 21:27 Spilar Among Us í sýndarveruleika Jói eða Tapinn ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Þá ætlar hann að stinga mann og annan í bakið í leiknum Among Us og það í sýndarveruleika. Leikjavísir 3.12.2022 19:30 Adele drekkur vín og þykir líkleg til vinsælda Breska stórstjarnan og söngkonan Adele var kynnt inn sem líkleg til vinsælda á Íslenska listanum á FM í dag með lagið I Drink Wine. Lagið er að finna á plötunni 30 sem Adele sendi frá sér í fyrra. Tónlist 3.12.2022 16:00 „Þó svo að þú sért lítil þýðir það ekki að þú getir ekki verið stærri manneskjan“ Bakarinn Elenora Rós Georgsdóttir er lífskúnstner mikill sem segist stanslaust upplifa sig sem eina stóra tilfinningasprengju. Hún gaf út bókina Bakað meira á dögunum og sækir meðal annars innblástur í sæt bakarí og fallega staði. Elenora er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 3.12.2022 11:31 Heillaði dómnefndina með frumsömdu lagi: Missti foreldra sína og var ættleiddur sjö ára gamall Annar þátturinn af Idol var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi og áfram var fylgst með áheyrnarprufum. Á meðal keppenda var Þórður Alexander Úlfur Júlíusson, betur þekktur sem Úlfur og óhætt er að segja að frammistaða hans láti engan ósnortinn. Lífið 3.12.2022 10:52 Jólin voru erfiður tími þar til hún losnaði undan pressunni og fann jólagleðina á ný Leikkonan Aldís Amah Hamilton hefur verið áberandi hér á landi síðustu ár, nú síðast fyrir hlutverk sitt í Svörtu söndum. Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á handrit fyrir nýja þáttaröð af Svörtu söndum en Aldís er einn af hugmyndasmiðum þáttanna. Eftir það ætlar hún að taka sér gott jólafrí í fyrsta sinn í langan tíma, borða ljúffengan vegan mat, spila tölvuleiki og hlaða batteríin. Aldís Amah er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 3.12.2022 09:01 Fréttakvissið: Tíu spurningar úr öllum áttum á aðventunni Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 3.12.2022 09:01 Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Lagið Meðan ég sef með hljómsveitinni Í svörtum fötum kom út árið 2004 og varð gríðarlega vinsælt. Lagið er frábært en myndbandið eiginlega enn betra. Hljómsveitameðlimir sýna stórkostlegan leikursigur. Áki Sveinsson sem ljósmyndari og Einar Örn Jónsson sem reiður bílstjóri. Hrafnkell Pálmarsson er sérlega sannfærandi í hlutverki útigangsmanns. Jól 3.12.2022 07:00 Hundrað listamenn saman á sýningu Næstkomandi laugardag opnar jólasýning Listvals í Hörpu. Á sýningunni má finna yfir 300 verk eftir um 100 listamenn sem njóta vinsælda hérlendis. Þær Helga Björg Kjerúlf og Elísabet Alma Svendsen eru stofnendur og eigendur Listvals og hafa saman staðið að fjöldanum öllum af sýningum með ólíku listafólki. Menning 2.12.2022 20:00 Athyglisprestarnir messa í Al Mazrah Athyglisprestarnir ætla að láta að sér kveða í Warzone 2 í kvöld. Þar verða þeir með prestaköll og ætla að messa yfir öðrum spilurum leiksins, auk þess sem þeir munu skjóta þá. Leikjavísir 2.12.2022 19:30 Sjarmatröllið sem vann hug og hjarta þjóðarinnar fyrir nítján árum síðan Það muna eflaust margir eftir hinni sautján ára gömlu Önnu Katrínu sem mætti í áheyrnarprufur fyrir Idol Stjörnuleit fyrir tæpum tveimur áratugum síðan. Anna Katrín vann hug og hjörtu þjóðarinnar og var meðal annars kölluð „sjarmatröll“ og „sviðsdýr“. Lífið 2.12.2022 17:01 « ‹ 271 272 273 274 275 276 277 278 279 … 334 ›
RAX heiðraður á hátíð í Portúgal Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, var heiðraður í lok Exodus Aveiro hátíðarinnar sem haldin var í Aveiro um helgina. Hann var útnefndur persónuleiki ársins (e. personality of the year). Lífið 5.12.2022 14:59
Jólapósthús í Ásmundarsal þar sem gestir ferðast aftur í tímann Í Ásmundarsal í Reykjavík hefur verið sett upp Jólapósthús sem vakið hefur mikla lukku á meðal gesta sýningarinnar. Lífið 5.12.2022 14:30
Seinni aðgerðin gekk vel og Diego kominn heim Diego, einn frægasti köttur landsins, er kominn aftur heim eftir að hafa dvalið á dýraspítala síðustu daga í kjölfar slyss sem hann lenti í á dögunum. Lífið 5.12.2022 14:20
Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Með jólin í hjarta mér er ný jólaplata úr smiðju Rakelar Páls og Gunnars Inga Guðmundssonar en söngkonan Rakel Páls syngur öll fimm lög plötunnar. Rakel gaf út lagið Jólaveröld vaknar eftir Gunnar Inga, í fyrra og ákváðu þau í ár að safna saman lögum og hnoða í jólaplötu um þessi jól. Jól 5.12.2022 13:32
Veitingastaðurinn Brút blómstrar í miðbænum „Við opnuðum fyrir rétt rúmu ári, eftirminnilega því rafmagnið fór af miðbænum korter í sex það kvöld. Það var smá stressandi en það þýddi ekkert annað en anda rólega,“ segir Ragnar Eiríksson, yfirkokkur veitingastaðarins Brút og eigandi staðarins ásamt Ólafi Erni Ólafssyni og Braga Skaftasyni. Lífið samstarf 5.12.2022 13:18
Stjörnulífið: Jólagleði, bumbumyndir og gleðifréttir Desember er genginn í garð. Í gær var annar sunnudagur í aðventu og er jólahaldið komið á fullt. Vikan einkenndist því af jólatónleikum, jólaboðum og almennri jólagleði sem ætla má að ríki út næstu vikurnar. Lífið 5.12.2022 11:52
Ninja minntist móður sinnar sem lést þegar hún var sjö ára Annar þátturinn af Idol á Stöð 2 fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið og var haldið áfram að fylgjast með keppendum í fyrstu áheyrnaprufu. Lífið 5.12.2022 10:30
Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Kírópraktorinn og fagurkerinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, segist vera erfiður þegar kemur að jólagjöfum. Hann viti aldrei hvað hann langi í en jólagjafirnar sem börnin búi til í skólanum hitti þó alltaf beint í hjartastað. Gummi Kíró er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 5.12.2022 09:01
Twin Peaks-leikari látinn Bandaríski leikarinn Al Strobel, sem þekktastur er fyrir að fara með hlutverk hins einhenta Philip Gerrard í þáttunum Twin Peaks, er látinn. Hann varð 83 ára gamall. Lífið 5.12.2022 08:00
Jóladagatal Vísis: Tískumyndband varð að tónlistarmyndbandi með vinsælustu hljómsveit landsins 5. desember er runninn upp og við fögnum því með fersku lagi úr Jóladagatali Vísis. Lag dagsins er sannarlega ekki af verri endanum. Að okkar mati er um að ræða fullkomið mánudagslag til að koma okkur í rétta gírinn og hrista af okkur mögulegt slen eftir helgina. Jól 5.12.2022 07:01
Among Us í Sandkassanum Strákarnir í Sandkassanum ætla að verja kvöldinu í morð og laumuleik. Enginn er óhultur þegar strákarnir spila Among Us. Leikjavísir 4.12.2022 20:30
Segir tónlist Ásgeirs Trausta hafa hjálpað sér í veikindum sonar síns Bandaríski leikarinn og grínistinn Rob Delaney opnaði sig nýlega í hlaðvarpsviðtali og ræddi meðal annars um það hvernig lög íslenska tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta veittu honum styrk á erfiðum tímum. Lífið 4.12.2022 13:36
Edda Hermanns og Rikki Daða selja glæsihús í Laugardalnum Edda Hermannsdóttir markaðsstjóri Íslandsbanka og Ríkharður Daðason fjárfestir hafa sett glæsilegt heimili sitt í Laugardalnum á sölu. Um er ræða tæplega 280 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum við Sunnuveg. Lífið 4.12.2022 10:20
„Æsingurinn var svo mikill að á níutíu mínútum var búið að afgreiða jólin gjörsamlega“ Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn nú á árinu og er hún því að fara upplifa fyrstu jólin sem móðir. Síðustu ár segist Kristjana ekki hafa lagt sérstaklega mikið upp úr jólahaldinu en nú telur hún að þar verði breyting á. Kristjana er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 4.12.2022 10:00
„Það er hættuspil en fátt er betra en þegar það lukkast“ Magnús Jóhann Ragnarsson er tónlistarmaður og lífskúnstner sem sækir tískuinnblástur í ýmsar áttir en hefur tímaleysið að leiðarljósi, bæði í klæðaburði og listsköpun. Magnús Jóhann er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 4.12.2022 09:01
Alvöru ítalskt: „Ég lofa að vera þér alltaf trúr, í gleði og sársauka…“ „Ég lofa að vera þér alltaf trúr, í gleði og sársauka, í heilsu og veikindum, í auði og fátækt og að elska þig og heiðra alla daga lífs míns. Ég lofa að gæta þín og næra ástarloga mína til þín á hverjum degi, svo sá logi muni vaxa og dafna það sem eftir er ævi minnar,“ segir brúðguminn Riccardo Loss við brúði sína. Lífið 4.12.2022 08:16
Íbúarnir buðust til að vera bakland fyrir nýju fjölskylduna „Við fluttum hingað þekkjandi engan hérna. Við höfðum aldrei komið hingað áður,“ segir Hrafnhildur Árnadóttir, sem flutti til Þorlákshafnar fyrir sjö árum ásamt manni sínum, Sigurði Steinari Ásgeirssyni, og tveimur sonum. Lífið 4.12.2022 07:57
Jóladagatal Vísis: Vetrarnótt í einstökum flutningi Friðriks Ómars sem eldist ekki Við höldum ótrauð áfram með jóladagatal Vísis. Það er komið að fyrsta, og líklega einu af fáum jólalögum í þessari seríu. Hér er okkar ástkæri Friðrik Ómar mættur í allri sinni dýrð með hið fallega lag, Vetrarnótt. Jól 4.12.2022 07:00
Fólk ætti að vera sent til Færeyja í stað heilsuhælis „Þetta er eins og að fara aftur í tímann.“ Svona lýsir Ragnar Axelsson ljósmyndari litlu þorpi í Færeyjum í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. Menning 4.12.2022 07:00
Gunnar Angus slær í gegn sem Stubbasólin á Netflix Þrátt fyrir að vera aðeins tveggja ára gamall hefur Gunnar Angus Ólafsson þegar tekið að sér verkefni fyrir stór fyrirtæki í Kanada. Það nýjasta og stærsta er sannkallað stjörnuhlutverk. Gunnar Angus er í hlutverki sólarinnar í Stubbunum (e. Teletubbies). Lífið 3.12.2022 21:27
Spilar Among Us í sýndarveruleika Jói eða Tapinn ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Þá ætlar hann að stinga mann og annan í bakið í leiknum Among Us og það í sýndarveruleika. Leikjavísir 3.12.2022 19:30
Adele drekkur vín og þykir líkleg til vinsælda Breska stórstjarnan og söngkonan Adele var kynnt inn sem líkleg til vinsælda á Íslenska listanum á FM í dag með lagið I Drink Wine. Lagið er að finna á plötunni 30 sem Adele sendi frá sér í fyrra. Tónlist 3.12.2022 16:00
„Þó svo að þú sért lítil þýðir það ekki að þú getir ekki verið stærri manneskjan“ Bakarinn Elenora Rós Georgsdóttir er lífskúnstner mikill sem segist stanslaust upplifa sig sem eina stóra tilfinningasprengju. Hún gaf út bókina Bakað meira á dögunum og sækir meðal annars innblástur í sæt bakarí og fallega staði. Elenora er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 3.12.2022 11:31
Heillaði dómnefndina með frumsömdu lagi: Missti foreldra sína og var ættleiddur sjö ára gamall Annar þátturinn af Idol var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi og áfram var fylgst með áheyrnarprufum. Á meðal keppenda var Þórður Alexander Úlfur Júlíusson, betur þekktur sem Úlfur og óhætt er að segja að frammistaða hans láti engan ósnortinn. Lífið 3.12.2022 10:52
Jólin voru erfiður tími þar til hún losnaði undan pressunni og fann jólagleðina á ný Leikkonan Aldís Amah Hamilton hefur verið áberandi hér á landi síðustu ár, nú síðast fyrir hlutverk sitt í Svörtu söndum. Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á handrit fyrir nýja þáttaröð af Svörtu söndum en Aldís er einn af hugmyndasmiðum þáttanna. Eftir það ætlar hún að taka sér gott jólafrí í fyrsta sinn í langan tíma, borða ljúffengan vegan mat, spila tölvuleiki og hlaða batteríin. Aldís Amah er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 3.12.2022 09:01
Fréttakvissið: Tíu spurningar úr öllum áttum á aðventunni Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 3.12.2022 09:01
Jóladagatal Vísis: Rúmfastur í tvo daga eftir myndbandsupptökur Lagið Meðan ég sef með hljómsveitinni Í svörtum fötum kom út árið 2004 og varð gríðarlega vinsælt. Lagið er frábært en myndbandið eiginlega enn betra. Hljómsveitameðlimir sýna stórkostlegan leikursigur. Áki Sveinsson sem ljósmyndari og Einar Örn Jónsson sem reiður bílstjóri. Hrafnkell Pálmarsson er sérlega sannfærandi í hlutverki útigangsmanns. Jól 3.12.2022 07:00
Hundrað listamenn saman á sýningu Næstkomandi laugardag opnar jólasýning Listvals í Hörpu. Á sýningunni má finna yfir 300 verk eftir um 100 listamenn sem njóta vinsælda hérlendis. Þær Helga Björg Kjerúlf og Elísabet Alma Svendsen eru stofnendur og eigendur Listvals og hafa saman staðið að fjöldanum öllum af sýningum með ólíku listafólki. Menning 2.12.2022 20:00
Athyglisprestarnir messa í Al Mazrah Athyglisprestarnir ætla að láta að sér kveða í Warzone 2 í kvöld. Þar verða þeir með prestaköll og ætla að messa yfir öðrum spilurum leiksins, auk þess sem þeir munu skjóta þá. Leikjavísir 2.12.2022 19:30
Sjarmatröllið sem vann hug og hjarta þjóðarinnar fyrir nítján árum síðan Það muna eflaust margir eftir hinni sautján ára gömlu Önnu Katrínu sem mætti í áheyrnarprufur fyrir Idol Stjörnuleit fyrir tæpum tveimur áratugum síðan. Anna Katrín vann hug og hjörtu þjóðarinnar og var meðal annars kölluð „sjarmatröll“ og „sviðsdýr“. Lífið 2.12.2022 17:01