Lífið

„Ekki gera mér þetta“

Í Kappræðum sem sýndar voru á Stöð 2 í gærkvöldi voru formenn flokkana teknir í starfsviðtal en flest þeirra hafa raunar aldrei farið í starfsviðtal á ævinni.

Lífið

Kláraðu allar jóla­gjafirnar á einu bretti

Óskaskrín er frábær gjöf fyrir alla, allt árið um kring. Að gefa upplifun og dýrmætar minningar sem fólkið þitt býr til saman er svo ótrúlega falleg gjöf sem lifir áfram og gefur í raun svo miklu meira en einhverjir hlutir sem flestir eiga hvort sem er alveg nóg af. Um helgina verður boðið upp á sérstakt tilboð í tilefni Svarta föstudags.

Lífið samstarf

Gellur tóku yfir Gamla bíó

Það var líf og fjör í Gamla bíói á dögunum þegar hlaðvarpsstýrurnar Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir stóðu fyrir Teboðskvöldi. Helstu áhrifavaldar og skvísur landsins komu þar saman og hlustuðu á stöllurnar.

Lífið

Hélt að hann væri George Clooney

Bandaríski Hollywood leikarinn Richard Gere segist alltaf muna eftir því þegar hann hitti eiginkonuna sína spænsku fjölmiðlakonuna Alejandra Silva í fyrsta sinn. Hún hafi ekki haft hugmynd hver hann væri og hélt hún að þetta væri í raun kollegi hans George Clooney.

Lífið

Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld

Síðasta Bókakonfekt ársins fer fram í Bókabúð Forlagsins á Fiskislóð í kvöld.  Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Bóksala á staðnum og höfundar lesa og árita bækur.

Lífið samstarf

Ein­stakur garður í Mos­fells­bænum

Garðurinn er mikilvægur fyrir marga. Sumir hafa ráðist í miklar framkvæmdir til að hafa það sem allra best í garðinum og njóta þess sem íslenskt veðurfar hefur upp á að bjóða.

Lífið

Sterkustu hjón landsins selja í­búðina

Kraftlyftingahjónin Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, hafa sett íbúð sína við Sogaveg í Reykavík á sölu. Ásett verð er 79,9 milljónir.

Lífið

Steldu stílnum af Ás­laugu Örnu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mætti í blárri íþróttapeysu frá danska hönnunarmerkinu Rotate í sjónvarpsþáttinn Kappleikar á Stöð 2 í vikunni. Peysan vakti mikla athygli þar sem hún er vön að mæta í sínu fínasta pússi.

Tíska og hönnun

Húðrútína Birtu Abiba

Ofurfyrirsætan Birta Abiba segir sólarvörn framar öllu öðru þegar kemur að daglegri húðumhirðu. Hún segir að vegna starfsins sé húðrútínan hennar umfangsmeiri en hjá flestum, en hún hvetur ungmenni til að  nota færri vörur en fleirri.

Lífið

Ó­hrædd við að fara sínar eigin leiðir

Helga Kristín Ingólfsdóttir, mannauðsráðgjafi og annar hlaðvarpsstjórnandi Móment með mömmu, lýsir sjálfri sér sem metnaðarfullri, orkumikilli og þorinni. Ef hún gæti valið sér einn ofurkraft myndi hún vilja geta lesið hugsanir annarra. 

Lífið

Barry Keoghan leikur Bítil

Stórleikarinn írski Barry Keoghan mun leika trommarann fræga Ringo Starr í ævisögulegri kvikmyndaröð Sam Mendes um ævi og störf Bítlanna. Stefnt er að því að hver Bítill fái sína mynd.

Bíó og sjónvarp

Kappleikar: Skörp orða­skipti og skeyta­sendingar

Fjörugar kappræður fóru fram á Stöð 2 í gærkvöldi í Kappleikum þar sem málefni ungs fólks voru til umræðu. Í einum lið var frambjóðendum boðið að taka afstöðu til hinna ýmsu málefna og reyndist það stundum þrautin þyngri.

Lífið

Með stór­stjörnum í væntan­legri kvik­mynd Marvel

Jóhannes Haukur Jóhannesson heldur áfram að sanka að sér hlutverkum erlendis en nú hefur leikarinn tilkynnt að hann muni fara með hlutverk í væntanlegri kvikmynd Marvel, Captain America: Brave New World, þó að enn sem komið er sé leyndarmál hvaða persónu hann muni glæða lífi.

Bíó og sjónvarp

Svar Bents við hatursorðræðu gegn út­lendingum

Leikstjórinn og rapparinn Ágúst Bent Sigbertsson segir að undanfarið hafi verið ákveðin orðræða í þjóðfélaginu sem hafi beinst gegn innflytjendum. Hann leikstýrir nýrri auglýsingu á vegum Guide to Europe og segir þar um að ræða sitt svar gegn þeirri orðræðu sem hann segir ekki síst koma frá ráðamönnum. Hann hefur nóg fyrir stafni en Rottweiler gefur út nýtt lag á morgun.

Lífið

Hefndi sín með því að missa mey­dóminn

Goðsögnin Cher opnar sig upp á gátt í nýrri sjálfsævisögu. Þar fer poppstjarnan um víðan völl og rifjar meðal annars hvernig hún missti meydóminn fjórtán ára gömul en hún segist það fyrst og fremst hafa verið gert til að hefna sín á strák.

Lífið

Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir and­látið

Liam Payne, tónlistarmaður og fyrrverandi meðlimur One Direction, er sagður hafa pantað níu flöskur af vískíi og þrettán grömm af kókaíni skömmu áður en hann lést. Payne lést í Buenos Aires í síðasta mánuði eftir að hann féll fram af þriðju hæð á svölum á hóteli.

Lífið

Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór

Fjörlegar kappræður fóru fram á Stöð 2 í gærkvöldi þar sem málefni ungs fólks voru til umræðu í þættinum Kappleikar. Frambjóðendum gekk aftur á móti illa í að svara spurningum sem tendgdust raunum ungs fólks. 

Lífið