Lífið Björk á forsíðu Vogue í fyrsta sinn Björk Guðmundsdóttir prýðir forsíðu tímaritsins Vogue Scandinavia í nýjasta tölublaðinu. Um er að ræða í fyrsta sinn sem tónlistarkonan prýðir forsíðu blaðsins sem er eitt frægasta tískutímarit í heimi. Tíska og hönnun 27.3.2024 14:34 Knattspyrnufólk og bransastjörnur fjölmenntu í bíó Goðsagnir úr heimi knattspyrnunnar í bland við þjálfara, leikmenn og bransastjörnur úr auglýsingageiranum sameinuðust í Smárabíó í gær þar sem árleg auglýsing fyrir Bestu-deildirnar var frumsýnd. Góð stemning var á sýningunni líkt og myndirnar bera með sér. Lífið 27.3.2024 13:59 Fögnuðu ekki bara plötunni með Júlí Heiðari heldur lífinu sjálfu Útgáfupartý Júlí Heiðars Halldórssonar fór fram í Bragganum síðastliðinn föstudag. Margt var um manninn þar sem mannskarinn fagnaði plötunni og lífinu með tónlistarmanninum ástsæla. Hann átti nefnilega afmæli og tilefni til fögnuðar mikið. Tónlist 27.3.2024 13:00 Listamaðurinn á bak við Áfanga í Viðey látinn Bandaríski listamaðurinn Richard Serra er látinn 85 ára gamall. Hann var þekktastur fyrir listaverk sín úr stáli sem finna má um heima allan meðal annars í Viðey. Menning 27.3.2024 11:37 Líkt við apa og klappað eins og hundi Ung kona af blönduðum uppruna segir kynþáttafordóma hafa litað uppvöxt hennar og fullorðinsár á Íslandi. Hún sé því miður orðin vön rasismanum en tvö nýleg atvik knúðu hana til að stíga fram og lýsa reynslu sinni. Lífið 27.3.2024 10:17 Barnalán hjá Batman Leikaraparið Robert Pattinson og Suki Waterhouse eignuðust sitt fyrsta barn saman á dögunum. Lífið 26.3.2024 23:12 Svar við spurningu lesanda: Hvað má fróa sér oft í viku? „Hvað má fróa sér oft í viku?” spyr ein 24 ára kona, og hversu góð spurning er það? Lífið 26.3.2024 20:00 „Fór langt fram úr mínum björtustu vonum“ Tónlistarmaðurinn Jóhann Egill var að senda frá sér sína fyrstu sóló plötu sem ber heitið LUCID DREAMING MOMENTS. Tónlist 26.3.2024 18:01 „Ég get ekki gert upp á milli barna“ Hera Björk er á leið út til Svíþjóðar þar sem hún mun verða fulltrúi þjóðarinnar í Eurovision. Glaðbeitt. Hún var í hlaðvarpsþætti Einars Bárðarsonar fyrir skömmu og segist ekki geta beðið. Lífið 26.3.2024 17:07 Þingforseti, borgarfulltrúi og Frikki Dór í fjölmennu útgáfuhófi Það var bæði fjölmennt og góðmennt í Bókabúð Forlagsins á dögunum þegar Einar Lövdahl Gunnlaugsson hélt útgáfuhóf í tilefni af útgáfu bókar sinnar Gegnumtrekkur. Lífið 26.3.2024 15:00 Handboltagoðsögn selur glæsihús í Garðabæ Handboltagoðsögnin Patrekur Jóhannesson og eiginkona hans Rakel Anna Guðnadóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús við Brekkugötu í Urriðaholti á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 242 milljónir. Lífið 26.3.2024 14:00 Draumkennd framtíðarvitrun frá heitustu danssveit landsins Ofurdanssveitin Gusgus var að senda frá sér tónlistarmyndband við splunkunýja útgáfu sem á sér þó langa sögu. Tónlist 26.3.2024 13:11 Bein útsending: Veglegir vinningar í páskabingói Blökastsins Þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. stóðu fyrir árlega páskabingói Blökastsins klukkan 19:30 í kvöld. Sýnt var frá bingóinu í opinni dagskrá og beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Lífið 26.3.2024 13:01 Ætlaði sér alltaf að verða leikari Sindri Sindrason hitti sjónvarpsmanninn Gísla Martein Baldursson á hans uppáhalds kaffihúsi Kaffi Vest í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 26.3.2024 10:46 Júlí Heiðar og Þórdís eiga von á stelpu: „Djöfull var ég tekin“ Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir eiga von á stúlku ef marka má bleika litinn í óvæntu steypiboði Þórdísar um helgina. Hún sagðist alsæl hafa óskað eftir því að slík veisla yrði ekki haldin. Lífið 26.3.2024 10:31 Sacha Baron Cohen æfareiður út í Rebel Wilson Bandaríski leikarinn Sacha Baron Cohen er æfareiður út í kollega sinn áströlsku leikkonuna Rebel Wilson vegna fullyrðinga um hann sem hún leggur fram í væntanlegri endurminningarbók sinni. Leikkonan segir að hún muni ekki breyta bókinni. Lífið 26.3.2024 10:06 Chess After Dark strákarnir boða til einvígis aldarinnar Knattspyrnuáhugamenn og skákáhugamenn ættu að taka Skírdag frá. Heimir Guðjónsson, einn allra fremsti þjálfari Íslands í knattspyrnu og núverandi þjálfari FH, og Hörður Magnússon, betur þekktur sem Höddi Magg, fyrrverandi knattspyrnumaður og ástkærasti lýsir landsins, mætast í epísku hraðskákeinvígi. Lífið 26.3.2024 09:30 Arnar Grant og Vítalía á kaffihúsi og RÚV þrenna í miðborginni Sólin hækkar alltaf á lofti með hverjum deginum sem líður og vorjafndægur gengu loks í garð. Nú er tíminn til að tjútta, sýna sig og sjá aðra. Njóta lífsins og hafa gaman. Saman. Lífið 26.3.2024 07:01 Fjandinn laus þegar málshættina vantar Framkvæmdastjóri hjá Nóa Síríus segir páskaeggjavertíðinni senn lokið hjá fyrirtækinu, og að síðustu egg fari brátt úr húsi á lager fyrirtækisins. Að mörgu þurfi að huga við gerð eggjanna, en mikilvægastir séu málshættirnir. Fjarvera þeirra í eggjum landsmanna geti jafnvel eyðilagt hátíðarnar fyrir einhverjum. Lífið 25.3.2024 21:26 Palli snöggreiddist þegar hann var sakaður um að hafa verið tjokkó Fyrsti þátturinn af Öll þessi ár fór í loftið í gærkvöldi á Stöð 2. Lífið 25.3.2024 20:01 GameTíví: Pac-Man, hryllingur og framboðstilkynning Það verður ansi margt um að vera hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þeir ætla meðal annars að keppa í Pac-Man, spilla hryllingsleiki og svo er óvænt tilkynning. Leikjavísir 25.3.2024 19:31 Undurfagrar páskaskreytingar Páskarnir eru handan við hornið með tilheyrandi veisluhöldum og samverustundum. Mínímalískar og undurfagrar páskaskreytingar lífga upp á heimilið og er sannkallaður vorboði. Lífið 25.3.2024 16:01 Keypti íbúðina af huggulegustu hommum landsins Listakonan Rakel Tómasdóttir festi kaup á 55 fermetra íbúð á efstu hæð við Laugaveg 40 A. Rakel er mikil miðbæjarpía og gæti ekki hugsað sér að búa neinstaðar annars staðar. Lífið 25.3.2024 15:01 Átján ára og stefna langt Helgi Trausti Stefánsson, Maron Birnir Reynisson og Egill Airi Daníelsson eru á öðru ári í menntaskóla og ætla sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Þeir voru að senda frá sér myndband við splunkunýtt lag sem þeir gáfu út í gegnum Tónhyl akademíu en Tryggvi Þór Torfason gerði taktinn. Tónlist 25.3.2024 14:00 Myndaveisla: Bjarni Ben skálaði fyrir einstökum Audi Það var margt um manninn, vor í lofti og gleði á hverju andliti í Sjálandi í Garðabæ síðastliðinn fimmtudag þar sem Audi og Arion banki buðu til síðvetrarkokteils. Lífið 25.3.2024 14:00 Eyþór stillti Eivøru upp við vegg og lét hana flytja lagið Running Up That Hill Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti færeyska stórsöngkonan Eivør Pálsdóttir og fór á kostum. Lífið 25.3.2024 12:31 „Harry Klein“ er látinn Þýski leikarinn Fritz Wepper er látinn, 82 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk Harry Klein í þáttunum um lögreglumanninn Derrick. Lífið 25.3.2024 11:32 Súperstjörnur landsins fögnuðu með GDRN Ofurstjarnan GDRN fagnaði nýrri plötu með pomp og prakt á veitingastaðnum Önnu Jónu í síðastliðinni viku. Platan ber heitið Frá mér til þín og inniheldur átta einlæg og poppskotin lög. Tónlist 25.3.2024 11:31 Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferðalög og afmælisgleði Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum. Lífið 25.3.2024 10:24 Vill komast aftur í vinnuna Karl Bretakonungur er orðinn þreyttur á krabbameinsmeðferðinni og þrýstir nú á lækna sína og starfsfólk sitt um að fá grænt ljós til þess að mæta aftur í vinnu. Þetta segir frændi hans Peter Phillips í sjaldgæfu viðtali við ástralska miðla. Lífið 25.3.2024 09:31 « ‹ 88 89 90 91 92 93 94 95 96 … 334 ›
Björk á forsíðu Vogue í fyrsta sinn Björk Guðmundsdóttir prýðir forsíðu tímaritsins Vogue Scandinavia í nýjasta tölublaðinu. Um er að ræða í fyrsta sinn sem tónlistarkonan prýðir forsíðu blaðsins sem er eitt frægasta tískutímarit í heimi. Tíska og hönnun 27.3.2024 14:34
Knattspyrnufólk og bransastjörnur fjölmenntu í bíó Goðsagnir úr heimi knattspyrnunnar í bland við þjálfara, leikmenn og bransastjörnur úr auglýsingageiranum sameinuðust í Smárabíó í gær þar sem árleg auglýsing fyrir Bestu-deildirnar var frumsýnd. Góð stemning var á sýningunni líkt og myndirnar bera með sér. Lífið 27.3.2024 13:59
Fögnuðu ekki bara plötunni með Júlí Heiðari heldur lífinu sjálfu Útgáfupartý Júlí Heiðars Halldórssonar fór fram í Bragganum síðastliðinn föstudag. Margt var um manninn þar sem mannskarinn fagnaði plötunni og lífinu með tónlistarmanninum ástsæla. Hann átti nefnilega afmæli og tilefni til fögnuðar mikið. Tónlist 27.3.2024 13:00
Listamaðurinn á bak við Áfanga í Viðey látinn Bandaríski listamaðurinn Richard Serra er látinn 85 ára gamall. Hann var þekktastur fyrir listaverk sín úr stáli sem finna má um heima allan meðal annars í Viðey. Menning 27.3.2024 11:37
Líkt við apa og klappað eins og hundi Ung kona af blönduðum uppruna segir kynþáttafordóma hafa litað uppvöxt hennar og fullorðinsár á Íslandi. Hún sé því miður orðin vön rasismanum en tvö nýleg atvik knúðu hana til að stíga fram og lýsa reynslu sinni. Lífið 27.3.2024 10:17
Barnalán hjá Batman Leikaraparið Robert Pattinson og Suki Waterhouse eignuðust sitt fyrsta barn saman á dögunum. Lífið 26.3.2024 23:12
Svar við spurningu lesanda: Hvað má fróa sér oft í viku? „Hvað má fróa sér oft í viku?” spyr ein 24 ára kona, og hversu góð spurning er það? Lífið 26.3.2024 20:00
„Fór langt fram úr mínum björtustu vonum“ Tónlistarmaðurinn Jóhann Egill var að senda frá sér sína fyrstu sóló plötu sem ber heitið LUCID DREAMING MOMENTS. Tónlist 26.3.2024 18:01
„Ég get ekki gert upp á milli barna“ Hera Björk er á leið út til Svíþjóðar þar sem hún mun verða fulltrúi þjóðarinnar í Eurovision. Glaðbeitt. Hún var í hlaðvarpsþætti Einars Bárðarsonar fyrir skömmu og segist ekki geta beðið. Lífið 26.3.2024 17:07
Þingforseti, borgarfulltrúi og Frikki Dór í fjölmennu útgáfuhófi Það var bæði fjölmennt og góðmennt í Bókabúð Forlagsins á dögunum þegar Einar Lövdahl Gunnlaugsson hélt útgáfuhóf í tilefni af útgáfu bókar sinnar Gegnumtrekkur. Lífið 26.3.2024 15:00
Handboltagoðsögn selur glæsihús í Garðabæ Handboltagoðsögnin Patrekur Jóhannesson og eiginkona hans Rakel Anna Guðnadóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús við Brekkugötu í Urriðaholti á sölu. Ásett verð fyrir eignina er 242 milljónir. Lífið 26.3.2024 14:00
Draumkennd framtíðarvitrun frá heitustu danssveit landsins Ofurdanssveitin Gusgus var að senda frá sér tónlistarmyndband við splunkunýja útgáfu sem á sér þó langa sögu. Tónlist 26.3.2024 13:11
Bein útsending: Veglegir vinningar í páskabingói Blökastsins Þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. stóðu fyrir árlega páskabingói Blökastsins klukkan 19:30 í kvöld. Sýnt var frá bingóinu í opinni dagskrá og beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Lífið 26.3.2024 13:01
Ætlaði sér alltaf að verða leikari Sindri Sindrason hitti sjónvarpsmanninn Gísla Martein Baldursson á hans uppáhalds kaffihúsi Kaffi Vest í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 26.3.2024 10:46
Júlí Heiðar og Þórdís eiga von á stelpu: „Djöfull var ég tekin“ Listaparið Júlí Heiðar Halldórsson og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir eiga von á stúlku ef marka má bleika litinn í óvæntu steypiboði Þórdísar um helgina. Hún sagðist alsæl hafa óskað eftir því að slík veisla yrði ekki haldin. Lífið 26.3.2024 10:31
Sacha Baron Cohen æfareiður út í Rebel Wilson Bandaríski leikarinn Sacha Baron Cohen er æfareiður út í kollega sinn áströlsku leikkonuna Rebel Wilson vegna fullyrðinga um hann sem hún leggur fram í væntanlegri endurminningarbók sinni. Leikkonan segir að hún muni ekki breyta bókinni. Lífið 26.3.2024 10:06
Chess After Dark strákarnir boða til einvígis aldarinnar Knattspyrnuáhugamenn og skákáhugamenn ættu að taka Skírdag frá. Heimir Guðjónsson, einn allra fremsti þjálfari Íslands í knattspyrnu og núverandi þjálfari FH, og Hörður Magnússon, betur þekktur sem Höddi Magg, fyrrverandi knattspyrnumaður og ástkærasti lýsir landsins, mætast í epísku hraðskákeinvígi. Lífið 26.3.2024 09:30
Arnar Grant og Vítalía á kaffihúsi og RÚV þrenna í miðborginni Sólin hækkar alltaf á lofti með hverjum deginum sem líður og vorjafndægur gengu loks í garð. Nú er tíminn til að tjútta, sýna sig og sjá aðra. Njóta lífsins og hafa gaman. Saman. Lífið 26.3.2024 07:01
Fjandinn laus þegar málshættina vantar Framkvæmdastjóri hjá Nóa Síríus segir páskaeggjavertíðinni senn lokið hjá fyrirtækinu, og að síðustu egg fari brátt úr húsi á lager fyrirtækisins. Að mörgu þurfi að huga við gerð eggjanna, en mikilvægastir séu málshættirnir. Fjarvera þeirra í eggjum landsmanna geti jafnvel eyðilagt hátíðarnar fyrir einhverjum. Lífið 25.3.2024 21:26
Palli snöggreiddist þegar hann var sakaður um að hafa verið tjokkó Fyrsti þátturinn af Öll þessi ár fór í loftið í gærkvöldi á Stöð 2. Lífið 25.3.2024 20:01
GameTíví: Pac-Man, hryllingur og framboðstilkynning Það verður ansi margt um að vera hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þeir ætla meðal annars að keppa í Pac-Man, spilla hryllingsleiki og svo er óvænt tilkynning. Leikjavísir 25.3.2024 19:31
Undurfagrar páskaskreytingar Páskarnir eru handan við hornið með tilheyrandi veisluhöldum og samverustundum. Mínímalískar og undurfagrar páskaskreytingar lífga upp á heimilið og er sannkallaður vorboði. Lífið 25.3.2024 16:01
Keypti íbúðina af huggulegustu hommum landsins Listakonan Rakel Tómasdóttir festi kaup á 55 fermetra íbúð á efstu hæð við Laugaveg 40 A. Rakel er mikil miðbæjarpía og gæti ekki hugsað sér að búa neinstaðar annars staðar. Lífið 25.3.2024 15:01
Átján ára og stefna langt Helgi Trausti Stefánsson, Maron Birnir Reynisson og Egill Airi Daníelsson eru á öðru ári í menntaskóla og ætla sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Þeir voru að senda frá sér myndband við splunkunýtt lag sem þeir gáfu út í gegnum Tónhyl akademíu en Tryggvi Þór Torfason gerði taktinn. Tónlist 25.3.2024 14:00
Myndaveisla: Bjarni Ben skálaði fyrir einstökum Audi Það var margt um manninn, vor í lofti og gleði á hverju andliti í Sjálandi í Garðabæ síðastliðinn fimmtudag þar sem Audi og Arion banki buðu til síðvetrarkokteils. Lífið 25.3.2024 14:00
Eyþór stillti Eivøru upp við vegg og lét hana flytja lagið Running Up That Hill Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga mætti færeyska stórsöngkonan Eivør Pálsdóttir og fór á kostum. Lífið 25.3.2024 12:31
„Harry Klein“ er látinn Þýski leikarinn Fritz Wepper er látinn, 82 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk Harry Klein í þáttunum um lögreglumanninn Derrick. Lífið 25.3.2024 11:32
Súperstjörnur landsins fögnuðu með GDRN Ofurstjarnan GDRN fagnaði nýrri plötu með pomp og prakt á veitingastaðnum Önnu Jónu í síðastliðinni viku. Platan ber heitið Frá mér til þín og inniheldur átta einlæg og poppskotin lög. Tónlist 25.3.2024 11:31
Stjörnulífið: Hlustendaverðlaunin, ferðalög og afmælisgleði Liðin vika var heldur betur viðburðarík hjá stjörnum landsins. Hlustendaverðlaunin og plötuútgáfur báru þar hæst. Íslendingar eru þó alltaf á faraldsfæti og var fólk ýmist að sleikja sólina erlendis eða dilla mjöðmunum í austurrísku Ölpunum. Lífið 25.3.2024 10:24
Vill komast aftur í vinnuna Karl Bretakonungur er orðinn þreyttur á krabbameinsmeðferðinni og þrýstir nú á lækna sína og starfsfólk sitt um að fá grænt ljós til þess að mæta aftur í vinnu. Þetta segir frændi hans Peter Phillips í sjaldgæfu viðtali við ástralska miðla. Lífið 25.3.2024 09:31