Menning

Sleppa óperusöngnum eitt kvöld

Diddú og Kristinn Sigmunds ætla að syngja sígild djass- og dægurlög við undirleik Björns Thoroddsen og Gunnars Hrafnssonar í Salnum annað kvöld.

Menning

Pólskar og íslenskar smásögur

Smásagnakvöld verður haldið á vegum Lestrarhátíðar í Iðnó í kvöld. Þar koma fram þrjú íslensk skáld og tvö pólsk og lesa úr nýjum smásögum sínum.

Menning

Hátíð þegar allir fimm koma saman

Hljómsveitin Secret Swing Society verður með tónleika í Bæjarbíói Hafnarfirði annað kvöld. Sveitin er skipuð þremur Íslendingum, einum Frakka og einum Litháa en þeir stunduðu allir tónlistarnám í Amsterdam á sama tíma.

Menning

Myrkusinn kemur í bæinn

Ný ljóðabók Gerðar Kristnýjar, Drápa, er ljóðaflokkur sem fjallar um unga stúlku sem lendir í ógæfu. Ljóðið er knappt, myndirnar sterkar og ljóðmælandann þekkir fólk að illu einu. Gerður segir efnið hafa leitað á sig árum saman.

Menning

Einmana skautadrottning með rithöfundardraum

Jóhanna Kristjónsdóttir hefur lifað tímana tvenna þótt hún sé ekki nema rúmlega sjötug. Í nýútkominni endurminningabók, Svarthvítum dögum, lýsir hún æsku sinni og uppvexti, sorgum og sigrum, og dregur upp mynd af einstaklega sterkum konum í þrjá ættliði.

Menning

Gyrðir og Nabokov vildu vera hjá Dimmu

Dimmudagur verður haldinn hátíðlegur á morgun á Sjóminjasafninu. Þar kynnir Dimma útgáfu haustsins, bæði bækur og geisladiska, en dagskráin markast helst af óvæntum uppákomum að sögn forleggjarans Aðalsteins Ásberg Sigurðssonar.

Menning

Innblásin af Einari Jónssyni og Hallgrími

Afmælishátíð vegna 400 ára fæðingarafmælis Hallgríms Péturssonar hefst í Hallgrímskirkju í dag. Á morgun verður þar frumflutt nýtt tónverk eftir Oliver Kentish við nýtt ljóð Sigurbjargar Þrastardóttur um skáldið á banabeði.

Menning

Áhorfandinn ræður ferðinni

Vinnslan frumsýnir í kvöld sviðslistaverkið Strengi í Tjarnarbíói. 24 listamenn úr ýmsum listgreinum koma að uppsetningunni en leikstjóri er Vala Ómarsdóttir.

Menning

Hræðileg tilhugsun að hjakka í sama fari

Ný skáldsaga Stefáns Mána, Litlu dauðarnir, kemur út í dag. Þar kveður við nýjan tón hjá Stefáni, sagan er ekki glæpasaga heldur dramatísk lýsing á hruni heims einstaklings. „Þarf ekki morð til að byggja upp spennu,“ segir höfundurinn.

Menning

Íris Ólöf í Ketilhúsi

Fjórði þriðjudagsfyrirlestur Ketilhússins á Akureyri verður fluttur á morgun. Þar er fjallað um tilurð sýningarinnar Myndlist minjar / Minjar myndlist.

Menning