Menning

Amma og mamma fallegar fyrirmyndir

Hallfríður Ólafsdóttir, höfundur bókanna um tónelsku músina Maxímús Músikús, var sæmd riddarakrossi á þjóðhátíðardaginn fyrir þátt sinn í tónlistaruppeldi æskufólks. Hún er þriðja konan í beinan kvenlegg til að bera orðuna.

Menning

Sýnir í fyrsta sinn á Íslandi

Svona geri ég nefnist sýning Hjalta Karlssonar, grafísks hönnuðar, sem opnuð verður í Hönnunarsafni Íslands í dag. Hjalti býr og starfar í New York og hefur ekki áður haldið einkasýningu hérlendis.

Menning

Vangaveltur um hið smáa og stóra

Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music hefst í þriðja sinn á föstudaginn og stendur fram á mánudag. Hátíðin er í samstarfi Hörpu og Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara.

Menning

Eldraunin með ellefu tilnefningar

Tilnefningar til Grímuverðlauna hafa verið kynntar. Sýning Þjóðleikhússins á Eldrauninni eftir Arthur Miller hlaut flestar tilnefningar, alls ellefu, meðal annars sem sýning ársins, fyrir leikstjórn ársins, leikara og leikkonu í aðalhlutverki.

Menning