Menning

Höfundar jólaskáldsagnanna sækja efnivið til fyrri tíma

Margir bestu rithöfundar þjóðarinnar senda frá sér skáldsögu fyrir jólin. Efniviðurinn er margvíslegur en eitt stef er þó gegnumgangandi: skáldin virðast forðast það sem heitan eldinn að fjalla um samtímann og einbeita sér í staðinn að fortíðinni.

Menning

Góðir gestir og enn betri þýðingar

Margir góðir gestir sækja Bókmenntahátíð í Reykjavík heim í ár. Auk þeirrar ánægju sem fylgir því að fá skemmtilega gesti þýða heimsóknir höfundanna erlendu að mikill kippur hefur hlaupið í íslenskar þýðingar á athyglisverðum bókmenntaverkum.

Menning

Lifum og deyjum eins og blómin

Sigrún Sigurðardóttir frá Möðruvöllum hefur opnað málverkasýningu í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju. Hún segir myndlistina mestu guðsgjöf.

Menning