Menning

Fuglsblundur tekinn milli fjögur og sex

Fimmtíu manns af tuttugu þjóðernum auðga nú mannlífið í Garðinum og vinna nótt og dag við að skapa listaverk. Sýning á þeim hefst 9. janúar. Anton Brink ljósmyndari fór á staðinn til að fanga stemninguna.

Menning

Trúðar og samskipti

Næstkomandi laugardag verður sérstaklega skemmtilegt námskeið í Borgabókasafninu, menningarhúsi í Grófinni. Kennari á námskeiðinu er Virginia Gillard, kennari og framkvæmdastjóri, en hún treður gjarnan upp í hlutverki trúðsins.

Menning

Tungumálið er alltaf myndmál

Það var góður dagur hjá Hilmari Oddssyni, skólastjóra Kvikmyndaskóla Íslands, þegar þjónustu­samningur til þriggja ára var undirritaður rétt fyrir jólin milli skólans og mennta­mála

Menning

Snæfellsjökull og vísindin

Árið 1864 sendi franski rithöfundurinn Jules Verne frá sér bókina "Voyage au centre de la Terre“, sem kom út á íslensku fyrir rúmum tveimur árum í þýðingu Friðriks Rafnssonar undir sínum rétta titli "Ferðin að miðju jarðar“. Fram að því höfðu Íslendingar þekkt söguna undir öllu sjálfhverfara heiti: "Leyndardómar Snæfellsjökuls“.

Menning

Hátíðahljómar við áramót

Á síðustu tónleikum ársins í Hallgrímskirkju verður barokktónlistin í öndvegi, leikin á þrjá trompeta, orgel og pákur eins og hefð er fyrir á þessum degi í kirkjunni.

Menning

Erum stundum eins og sitt hvor dýrategundin

Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinn frumsýna í kvöld Njálu þar sem leikarar og dansarar leiða saman hesta sína í samstarfi um að skapa einstaka kvöldstund sem byggir á hinni ástsælu Brennu-Njáls sögu.

Menning

Ekki búið fyrr en sú feita syngur

Jónas Sen, tónlistargagnrýnandi Fréttablaðsins, fer hér yfir það helsta sem gerðist á vettvangi klassískrar tónlistar á árinu þar sem margt var gott en annað miður.

Menning

Syngja á svölum Caruso

Söngdívurnar góðkunnu Dísella Lárusdóttir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir og Þóra Einarsdóttir ætla að gleðja vegfarendur og verslunarfólk í Austurstræti í kvöld með söng á svölum Caruso.

Menning

Jóladjass í Djúpinu

Söngkonurnar Silva og Anna Sóley hafa haldið saman nokkra tónleika við góðar undirtektir. Í þetta sinn spilar Anna Gréta Sigurðardóttir með þeim á píanó.

Menning

X-Mart í Gallery Gallera

Nokkrir listamenn hafa tekið sig saman og opnað vinnustofu, gallerý og búð á Laugavegi 33, efri hæð, sem kallast Gallery Gallera. Hugleikur Dagsson, Örn Tönsberg, Óli Gumm og Bobby Breiðholt sýna þar verk og starfa þar með einum eða öðrum hætti.

Menning

Betur má ef duga skal í íslensku leikhúsi

Nú þegar árinu fer að ljúka er vert að skoða fyrri helming sviðslistaársins, meta stöðuna og horfa til nýrra verkefna á komandi ári. Sigríður Jónsdóttir gagnrýnandi Fréttablaðsins reifar hér stöðuna í íslensku leikhúslífi.

Menning