Sport Aldís Ásta: Leiðinlegt að vera ekki valin á HM en gott að vera komin aftur Aldís Ásta Heimisdóttir spilar sem atvinnumaður hjá sænska félaginu Skara og þekkir því vel sænska handboltann. Handbolti 28.2.2024 15:00 Sjáðu mörkin: Fimm frá Haaland og rosalegt sigurmark Nóg var um að vera í ensku bikarkeppninni í fótbolta í gær þegar þrjú lið tryggðu farseðil sinn í 8-liða úrslit keppninnar. Erling Haaland fór hamförum og stórglæsilegt mark réði úrslitum í Bournemouth. Enski boltinn 28.2.2024 14:31 Reiknar ekki með að sjá Gylfa aftur Nýi þjálfarinn hjá danska knattspyrnufélaginu Lyngby, sem tók við af Frey Alexanderssyni, segist ekki búast við því að þjálfa Gylfa Þór Sigurðsson hjá félaginu. Fótbolti 28.2.2024 14:12 Pochettino: Ekki í mínum höndum Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, var enn á ný spurður út í framtíð sína hjá félaginu á blaðamannafundi fyrir bikarleik liðsins í kvöld. Enski boltinn 28.2.2024 14:00 „Já, ég ætla að reyna að verða heimsmeistari í Fortnite“ Þorlákur Gottskálk Guðfinnsson er fæddur árið 2015 og æfir tölvuleikinn Fortnite með FH. Þorlákur, sem er aðeins á sínu níunda aldursári, spilar upp fyrir sig um flokk í 10-14 ára flokki, en Þorlákur hefur náð eftirtektarverðum árangri í leiknum. Rafíþróttir 28.2.2024 14:00 Fimm marka Haaland varar hin liðin við: Við erum tilbúnir til að sækja Erling Haaland minnti heldur betur á sig í gærkvöldi þegar hann skoraði fimmu í 6-2 bikarsigri Manchester City á Luton Town. Hann segist vera að ná aftur sínu besta formi eftir meiðslin. Enski boltinn 28.2.2024 13:31 Búin að jafna sig á áfallinu Elín Klara Þorkelsdóttir er klár í slaginn með íslenska landsliðinu fyrir stórleik kvöldsins við Svíþjóð. Hún fagnar því að koma aftur inn í liðið eftir að hafa misst af heimsmeistaramótinu í lok síðasta árs. Handbolti 28.2.2024 13:01 Þrettán ára stelpa skoraði fyrir NWSL-lið Gotham FC Bandarísku meistararnir í Gotham FC eru að undirbúa sig fyrir titilvörnina og í liðinu í síðasta leik var yngsti leikmaður deildarinnar. Fótbolti 28.2.2024 12:30 Rashford og Ten Hag talast varla við eftir fylleríið í Belfast Samband Marcus Rashford og Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur versnað til muna eftir að leikmaðurinn fór á fylleríi í Belfast í síðasta mánuði. Enski boltinn 28.2.2024 12:01 Arnar krefst milljóna vegna árangurs sem Hallgrímur náði Knattspyrnuþjálfarinn Arnar Grétarsson er farinn í hart og hefur stefnt sínum gömlu vinnuveitendum í KA. Málið snýst um greiðslur vegna árangurs KA í Evrópukeppni, sem Arnar lagði grunninn að. Íslenski boltinn 28.2.2024 11:31 „Svona er lífið, sem betur fer“ Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hlakkar til þess að takast á við Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Finna þarf lausnir vegna fjarveru sterkra leikmanna. Handbolti 28.2.2024 11:00 Aguero um orðróminn: Algjör lygi Sergio Aguero segir ekkert til í því að hann ætli að hefja æfingar með argentínska félaginu Independiente. Fótbolti 28.2.2024 10:31 Tryggði sigurinn með trylltri flautukörfu frá miðju Max Strus skoraði ótrúlega sigurkörfu í nótt og kórónaði með því magnaða frammistöðu sína á lokamínútunum þegar Cleveland Cavaliers vann dramatískan 121-119 sigur á Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 28.2.2024 10:00 Loka æfingu til að fá leikmenn fái frið Sverrir Ingi Ingason og liðsfélagar hans í danska fótboltafélaginu FC Midtjylland æfa fyrir luktum dyrum í dag til að leikmenn og þjálfarateymið fái frið eftir erfiða sólarhringa. Fótbolti 28.2.2024 09:31 Guðjón greindist með Parkinson Guðjón Þórðarson, einn farsælasti knattspyrnuþjálfari Íslands frá upphafi, greindist með taugasjúkdóminn Parkinson í byrjun ágúst á síðasta ári. Fótbolti 28.2.2024 09:06 Gengur um á höndunum komin sjö mánuði á leið Anníe Mist Þórisdóttir vonast eftir því að fólkið sem tekur þátt í The Open í ár fái að reyna sig við æfingar þar sem þarf að ganga um á höndum. Hún er sjálf klár í slíka æfingu þrátt fyrir að vera kasólétt. Sport 28.2.2024 08:30 Nítján ára liðsfélagi Viðars og Brynjars lést Norska úrvalsdeildarfélagið HamKam segir frá því að nítján ára leikmaður félagsins hafi látist. Fótbolti 28.2.2024 08:12 Ekki fyrir fram ákveðin atburðarás: „Sá þetta bara í fjölmiðlum“ Eftir nokkurt óvissutímabil hefur Aron Jóhannsson skrifað undir nýjan samning við Bestu deildar lið Vals. Breiðablik reyndi að klófesta miðjumanni reynda en án árangurs. Hann þvertekur fyrir að um fyrir fram ákveðna atburðarás hafi verið að ræða, af sinni hálfu, til þess að vænka samningsstöðu sína gagnvart Val. Íslenski boltinn 28.2.2024 08:01 Sú besta í heimi segir að HM-titill Spánverja hafi litlu breytt Kvennafótboltinn á Spáni hefur ekki grætt neitt á heimsmeistaratitli spænska landsliðsins. Þetta er skoðun Aitana Bonmatí sem var kosin besta knattspyrnukona heims á síðasta ári. Fótbolti 28.2.2024 07:30 Ten Hag svarar „hlutdrægum“ Carragher fullum hálsi Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur svarað gagnrýni sparkspekingsins Jamie Carragher, fyrrverandi leikmanni Liverpool, og segir Carragher ekki vera hlutlausan í sinni umfjöllun. Fótbolti 28.2.2024 07:01 Dagskráin í dag: Stútfullur íþróttamiðvikudagur Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en átján beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi þar sem allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Sport 28.2.2024 06:01 „Um leið og við jöfnuðum vissi ég að við værum að fara að vinna“ „Ég mydi segja að við unnum baráttuna í dag, fyrst og fremst,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir mikilvægan 2-1 sigur gegn Serbíu í dag. Fótbolti 27.2.2024 23:31 Átta sigurvegarar í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins Átta leikir voru spilaðir í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins í Counter-Strike í kvöld. Rafíþróttir 27.2.2024 22:56 Arnór og félagar úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni Arnór Sigurðsson og félagar hans í B-deildarliði Blackburn eru úr leik í ensku bikarkeppninni eftir tap gegn úrvaldeildarliði Newcastle í vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 27.2.2024 22:46 „Sýnir bara hvað við viljum og að okkur langar að vinna“ Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Vals hafði ærna ástæðu til að brosa í leikslok eftir góðan sigur á Þór í Subway-deild kvenna. Lokatölur á Hlíðarenda 90-84. Körfubolti 27.2.2024 22:08 Leicester í átta liða úrslit eftir framlengdan leik B-deildarlið Leicester er á leið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 útisigur gegn úrvalsdeildarliði Bournemouth í framlengdum leik í kvöld. Fótbolti 27.2.2024 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Ak. 90-84 | Valskonur einar á toppi B-deildar Topplið B-deildar Subway-deildar kvenna mættust á Hlíðarenda í kvöld en bæði lið voru með 16 stig fyrir leikinn og því ljóst að sigurliðið myndi sitja eitt í toppsætinu að leik loknum. Körfubolti 27.2.2024 21:51 Viktor Gísli og Orri Freyr með stórleiki en tíu mörk Óðins dugðu ekki til Viktor Gísli Hallgrímsson og Orri Freyr Þorkelsson áttu báðir stórleiki fyrir lið sín í sigrum í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 27.2.2024 21:39 FH-ingar endurheimtu þriggja stiga forskot á toppnum Topplið FH vann öruggan ellefu marka sigur er liðið tók á móti Fram í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 36-25. Handbolti 27.2.2024 21:05 Fjölniskonur stungu af í seinni hálfleik Fjölnir vann góðan 21 stigs sigur er liðið heimsótti Snæfell í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 57-78. Körfubolti 27.2.2024 20:53 « ‹ 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Aldís Ásta: Leiðinlegt að vera ekki valin á HM en gott að vera komin aftur Aldís Ásta Heimisdóttir spilar sem atvinnumaður hjá sænska félaginu Skara og þekkir því vel sænska handboltann. Handbolti 28.2.2024 15:00
Sjáðu mörkin: Fimm frá Haaland og rosalegt sigurmark Nóg var um að vera í ensku bikarkeppninni í fótbolta í gær þegar þrjú lið tryggðu farseðil sinn í 8-liða úrslit keppninnar. Erling Haaland fór hamförum og stórglæsilegt mark réði úrslitum í Bournemouth. Enski boltinn 28.2.2024 14:31
Reiknar ekki með að sjá Gylfa aftur Nýi þjálfarinn hjá danska knattspyrnufélaginu Lyngby, sem tók við af Frey Alexanderssyni, segist ekki búast við því að þjálfa Gylfa Þór Sigurðsson hjá félaginu. Fótbolti 28.2.2024 14:12
Pochettino: Ekki í mínum höndum Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, var enn á ný spurður út í framtíð sína hjá félaginu á blaðamannafundi fyrir bikarleik liðsins í kvöld. Enski boltinn 28.2.2024 14:00
„Já, ég ætla að reyna að verða heimsmeistari í Fortnite“ Þorlákur Gottskálk Guðfinnsson er fæddur árið 2015 og æfir tölvuleikinn Fortnite með FH. Þorlákur, sem er aðeins á sínu níunda aldursári, spilar upp fyrir sig um flokk í 10-14 ára flokki, en Þorlákur hefur náð eftirtektarverðum árangri í leiknum. Rafíþróttir 28.2.2024 14:00
Fimm marka Haaland varar hin liðin við: Við erum tilbúnir til að sækja Erling Haaland minnti heldur betur á sig í gærkvöldi þegar hann skoraði fimmu í 6-2 bikarsigri Manchester City á Luton Town. Hann segist vera að ná aftur sínu besta formi eftir meiðslin. Enski boltinn 28.2.2024 13:31
Búin að jafna sig á áfallinu Elín Klara Þorkelsdóttir er klár í slaginn með íslenska landsliðinu fyrir stórleik kvöldsins við Svíþjóð. Hún fagnar því að koma aftur inn í liðið eftir að hafa misst af heimsmeistaramótinu í lok síðasta árs. Handbolti 28.2.2024 13:01
Þrettán ára stelpa skoraði fyrir NWSL-lið Gotham FC Bandarísku meistararnir í Gotham FC eru að undirbúa sig fyrir titilvörnina og í liðinu í síðasta leik var yngsti leikmaður deildarinnar. Fótbolti 28.2.2024 12:30
Rashford og Ten Hag talast varla við eftir fylleríið í Belfast Samband Marcus Rashford og Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, hefur versnað til muna eftir að leikmaðurinn fór á fylleríi í Belfast í síðasta mánuði. Enski boltinn 28.2.2024 12:01
Arnar krefst milljóna vegna árangurs sem Hallgrímur náði Knattspyrnuþjálfarinn Arnar Grétarsson er farinn í hart og hefur stefnt sínum gömlu vinnuveitendum í KA. Málið snýst um greiðslur vegna árangurs KA í Evrópukeppni, sem Arnar lagði grunninn að. Íslenski boltinn 28.2.2024 11:31
„Svona er lífið, sem betur fer“ Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hlakkar til þess að takast á við Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Finna þarf lausnir vegna fjarveru sterkra leikmanna. Handbolti 28.2.2024 11:00
Aguero um orðróminn: Algjör lygi Sergio Aguero segir ekkert til í því að hann ætli að hefja æfingar með argentínska félaginu Independiente. Fótbolti 28.2.2024 10:31
Tryggði sigurinn með trylltri flautukörfu frá miðju Max Strus skoraði ótrúlega sigurkörfu í nótt og kórónaði með því magnaða frammistöðu sína á lokamínútunum þegar Cleveland Cavaliers vann dramatískan 121-119 sigur á Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 28.2.2024 10:00
Loka æfingu til að fá leikmenn fái frið Sverrir Ingi Ingason og liðsfélagar hans í danska fótboltafélaginu FC Midtjylland æfa fyrir luktum dyrum í dag til að leikmenn og þjálfarateymið fái frið eftir erfiða sólarhringa. Fótbolti 28.2.2024 09:31
Guðjón greindist með Parkinson Guðjón Þórðarson, einn farsælasti knattspyrnuþjálfari Íslands frá upphafi, greindist með taugasjúkdóminn Parkinson í byrjun ágúst á síðasta ári. Fótbolti 28.2.2024 09:06
Gengur um á höndunum komin sjö mánuði á leið Anníe Mist Þórisdóttir vonast eftir því að fólkið sem tekur þátt í The Open í ár fái að reyna sig við æfingar þar sem þarf að ganga um á höndum. Hún er sjálf klár í slíka æfingu þrátt fyrir að vera kasólétt. Sport 28.2.2024 08:30
Nítján ára liðsfélagi Viðars og Brynjars lést Norska úrvalsdeildarfélagið HamKam segir frá því að nítján ára leikmaður félagsins hafi látist. Fótbolti 28.2.2024 08:12
Ekki fyrir fram ákveðin atburðarás: „Sá þetta bara í fjölmiðlum“ Eftir nokkurt óvissutímabil hefur Aron Jóhannsson skrifað undir nýjan samning við Bestu deildar lið Vals. Breiðablik reyndi að klófesta miðjumanni reynda en án árangurs. Hann þvertekur fyrir að um fyrir fram ákveðna atburðarás hafi verið að ræða, af sinni hálfu, til þess að vænka samningsstöðu sína gagnvart Val. Íslenski boltinn 28.2.2024 08:01
Sú besta í heimi segir að HM-titill Spánverja hafi litlu breytt Kvennafótboltinn á Spáni hefur ekki grætt neitt á heimsmeistaratitli spænska landsliðsins. Þetta er skoðun Aitana Bonmatí sem var kosin besta knattspyrnukona heims á síðasta ári. Fótbolti 28.2.2024 07:30
Ten Hag svarar „hlutdrægum“ Carragher fullum hálsi Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur svarað gagnrýni sparkspekingsins Jamie Carragher, fyrrverandi leikmanni Liverpool, og segir Carragher ekki vera hlutlausan í sinni umfjöllun. Fótbolti 28.2.2024 07:01
Dagskráin í dag: Stútfullur íþróttamiðvikudagur Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en átján beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi þar sem allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Sport 28.2.2024 06:01
„Um leið og við jöfnuðum vissi ég að við værum að fara að vinna“ „Ég mydi segja að við unnum baráttuna í dag, fyrst og fremst,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir mikilvægan 2-1 sigur gegn Serbíu í dag. Fótbolti 27.2.2024 23:31
Átta sigurvegarar í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins Átta leikir voru spilaðir í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins í Counter-Strike í kvöld. Rafíþróttir 27.2.2024 22:56
Arnór og félagar úr leik eftir tap í vítaspyrnukeppni Arnór Sigurðsson og félagar hans í B-deildarliði Blackburn eru úr leik í ensku bikarkeppninni eftir tap gegn úrvaldeildarliði Newcastle í vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 27.2.2024 22:46
„Sýnir bara hvað við viljum og að okkur langar að vinna“ Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Vals hafði ærna ástæðu til að brosa í leikslok eftir góðan sigur á Þór í Subway-deild kvenna. Lokatölur á Hlíðarenda 90-84. Körfubolti 27.2.2024 22:08
Leicester í átta liða úrslit eftir framlengdan leik B-deildarlið Leicester er á leið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 útisigur gegn úrvalsdeildarliði Bournemouth í framlengdum leik í kvöld. Fótbolti 27.2.2024 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Ak. 90-84 | Valskonur einar á toppi B-deildar Topplið B-deildar Subway-deildar kvenna mættust á Hlíðarenda í kvöld en bæði lið voru með 16 stig fyrir leikinn og því ljóst að sigurliðið myndi sitja eitt í toppsætinu að leik loknum. Körfubolti 27.2.2024 21:51
Viktor Gísli og Orri Freyr með stórleiki en tíu mörk Óðins dugðu ekki til Viktor Gísli Hallgrímsson og Orri Freyr Þorkelsson áttu báðir stórleiki fyrir lið sín í sigrum í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 27.2.2024 21:39
FH-ingar endurheimtu þriggja stiga forskot á toppnum Topplið FH vann öruggan ellefu marka sigur er liðið tók á móti Fram í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 36-25. Handbolti 27.2.2024 21:05
Fjölniskonur stungu af í seinni hálfleik Fjölnir vann góðan 21 stigs sigur er liðið heimsótti Snæfell í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 57-78. Körfubolti 27.2.2024 20:53