Tónlist

Sólmundur í stað Gylfa Ægis

Lagið Brjálað stuðlag með Dr. Gunna og vinum hans fer í útvarpsspilun í dag. Það fylgir eftir vinsældum Glaðasta hunds í heimi sem hefur slegið rækilega í gegn að undanförnu.

Tónlist

Úr ridddarasögum í rokk og ról

Útgefandinn Óttar Felix Hauksson hefur lokið við BA-ritgerð sína í íslensku. Þar skrifaði hann um riddarasögur, bæði frumsamdar innlendar og þýddar.

Tónlist

Gítarinn er miðpunktur alheimsins

Þrefaldi Grammy-verðlaunahafinn og einn mesti gítarsnillingur rokksögunnar, Steve Vai, heldur tónleika í Hörpu 11. október klukkan 22, tveimur tímum síðar en til stóð, vegna landsleiks Íslands og Kýpur í undankeppni HM í fótbolta.

Tónlist

Slær hárréttu sorglegu tónana

Jóhann Jóhannsson hefur fengið mjög góða dóma fyrir tónlist sína í Hollywood-spennumyndinni Prisoners sem var tekjuhæsta myndin í Bandaríkjunum um þarsíðustu helgi.

Tónlist

Gítarhetjan Trinsi í þriðja sæti

Brasilíski gítarleikarinn Thiago Trinsi, sem starfar hér á landi sem tónlistarkennari, lenti í þriðja sæti í alþjóðlegri franskri gítarkeppni sem fór fram á netinu.

Tónlist

Ný tónleikaröð á Akureyri

Tónleikaröðin Sérfræðingar að Sunnan! hefst í kvöld með tónleikum hljómsveitarinnar Kimono í Hofi á Akureyri. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og sér eyfirska hljómsveitin Buxnaskjónar um upphitun.

Tónlist

Söngvari Yes á svið með Todmobile

"Við erum mjög spennt fyrir þessu samstarfi,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson í Todmobile. Jon Anderson, upprunalegur söngvari ensku proggsveitarinnar heimsfrægu Yes, kemur fram á árlegum tónleikum Todmobile í Eldborgarsal Hörpu 15. nóvember.

Tónlist

Skúli og Óskar ferðast um landið

Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson eru lagðir af stað í tónleikaferð um landið. Þeir hafa starfað saman í fimmtán ár og gefið út tvær plötur, Eftir þögn og The Box Tree.

Tónlist

Drake í fótspor tveggja risa

Þriðja plata kanadíska rapparans Drake, Nothing Was The Same, er nýkomin út. Fylgir hún í kjölfar tveggja annarra platna sem komu út í sumar sem flestir rappáhugamenn biðu einnig spenntir eftir, Yeezus með Kanye West og Magna Carta Holy Grail með Jay Z.

Tónlist