Þrjú af fjórum undir lögaldri 19. maí 2005 00:01 Stúlkurnar sem stöðvaðar voru í Leifsstöð í gær voru allar undir lögaldri. Karlmaður sem stýrði för þeirra og ungs drengs var í dag úrskurðaður í viku gæsluvarðhald. Hann er frá Singapúr en ungmennin frá Kína. Talstöðin greindi frá þessu. Samkvæmt upplýsingum fulltrúa sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli voru þrjú af fjórum ungmennum sem stöðvuð voru af tollvörðum á Keflavíkurflugvelli í gær undir lögaldri. Karlmaður á fimmtugsaldri sem ferðaðist með ungmennunum, og er frá Singapúr, var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. maí vegna gruns um að ætla að smygla ungmennunum til Bandaríkjanna. Eyjólfur Kristjánsson, fylltrúi sýlsumanns, sagði í samtali við Talstöðina að málið hefði strax í gær verið litið alvarlegum augum enda benti margt til þess að um skipulagðan ólöglegan flutning á fólki milli landa væri að ræða. Fólkið er talið hafa verið með fölsuð vegabréf. "Við komumst að því þegar varið var að grennslast fyrir um málið að stúlkurnar þrjár sem voru í för með manninum eru allar undir lögaldri," sagði Eyjólfur en stúlkurnar eru taldar vera á aldrinum 15-16 ára. Þær eru allar frá Kína, eins og ungur drengur sem var í för með manninum sem nú hefur verið hnepptur í gæsluvarðhald. Eyjólfur segir hann þó vera yfir lögaldri. Ekki fengust upplýsingar um hver tilgangur ferðar fólksins var en rannsókn málsins í er í fullum gangi. Á meðan verða stúlkurnar og drengurinn í umsjá landamæradeildar lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Stúlkurnar sem stöðvaðar voru í Leifsstöð í gær voru allar undir lögaldri. Karlmaður sem stýrði för þeirra og ungs drengs var í dag úrskurðaður í viku gæsluvarðhald. Hann er frá Singapúr en ungmennin frá Kína. Talstöðin greindi frá þessu. Samkvæmt upplýsingum fulltrúa sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli voru þrjú af fjórum ungmennum sem stöðvuð voru af tollvörðum á Keflavíkurflugvelli í gær undir lögaldri. Karlmaður á fimmtugsaldri sem ferðaðist með ungmennunum, og er frá Singapúr, var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 27. maí vegna gruns um að ætla að smygla ungmennunum til Bandaríkjanna. Eyjólfur Kristjánsson, fylltrúi sýlsumanns, sagði í samtali við Talstöðina að málið hefði strax í gær verið litið alvarlegum augum enda benti margt til þess að um skipulagðan ólöglegan flutning á fólki milli landa væri að ræða. Fólkið er talið hafa verið með fölsuð vegabréf. "Við komumst að því þegar varið var að grennslast fyrir um málið að stúlkurnar þrjár sem voru í för með manninum eru allar undir lögaldri," sagði Eyjólfur en stúlkurnar eru taldar vera á aldrinum 15-16 ára. Þær eru allar frá Kína, eins og ungur drengur sem var í för með manninum sem nú hefur verið hnepptur í gæsluvarðhald. Eyjólfur segir hann þó vera yfir lögaldri. Ekki fengust upplýsingar um hver tilgangur ferðar fólksins var en rannsókn málsins í er í fullum gangi. Á meðan verða stúlkurnar og drengurinn í umsjá landamæradeildar lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira