Sport

Tilboði Arsenal hafnað

Tilboði bikarmeistara Arsenal í basilíska sóknarmanninn, Julio Baptista sem leikur með Sevilla á Spáni hefur verið hafnað. Arsenal bauð fyrr í dag 13,75 milljómnir punda í leikmanninn en forráðámenn spænska liðsins höfnuðu tilboðinu. Baptista er sagður vilja vera áfram á Spáni, því hann vill gerast spænskur ríkisborgari til að evrópskt vegabréf. Baptista er 23 ára og sló í gegn í vetur í framlínu Sevilla.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×