Innlent

FlyMe kaupir Lithuanaian Airlines

Pálmi Haraldsson, stjórnarformaður eignarhaldsfélagsins Fons.
Pálmi Haraldsson, stjórnarformaður eignarhaldsfélagsins Fons. MYND/Vísir

Sænska lággjaldaflugfélagið FlyMe, sem meðal annars er í eigu Fons eignarhaldsfélags, hefur samið um kauprétt á öllum hlutabréfum í litháenska flugfélaginu Lithuanaian Airlines. Kaupin munu eiga sér stað í nokkrum skrefum, en fram til 30. mars fer fram áreiðanleikakönnun en að henni lokinni verður gengið í kaupin. Fons á einnig Iceland Express flugfélagið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×