Hulda í Grasrótinni 18. nóvember 2006 11:30 Hulda Vilhjálmsdóttir listmálari Grasrótarsýningar Nýlistasafnsins eru undanfarin sex ár búnar að vera spennandi samantekt á því hvað er að gerast í yngsta hópi starfandi myndlistarmanna. Það var hlutverk Grasrótarinnar frá upphafi að kynna það ferskasta í íslenskri nútímalist. Að þessu sinni ákváðu sýningarstjórarnir Andrea Maack, Huginn Þór Arason og Jóhannes Atli Hinriksson að velja einn upprennandi ungan myndlistarmann til sýningar í öllu safninu. Með því vildu þau skapa heilsteypta sýningu þar sem listamaðurinn fær notið sín til fullnustu. Nær þrjú hundruð fermetrar Nýló eru því lagðir undir myndheim Huldu Vilhjálmsdóttur. Þetta er stærsta sýning sem Hulda hefur staðið fyrir þótt hún hafi komið víða við á ferli sínum frá því hún sýndi fyrst 1997. Níunda árið hennar er brátt og baki og það tíunda fram undan. Hulda Vilhjálmsdóttir útskrifaðist frá málaradeild MHÍ 2000 og hefur unnið sleitulaust síðan að listsköpun sinni. Sérstakur stíll listakonunnar hefur þróast í gegnum árin og hefur Hulda verið ötul við sýningarhald að ýmsu tagi. Verkin í Nýló eru 72 að tölu og af öllu tagi, þótt málverk í bland við teikningar, skúlptúra, ljósmyndir o.fl. séu þar fyrirferðarmest. Þau eru flest til sölu. Hulda heldur úti vefsíðu þar sem skoða má feril hennar og kynnast sögu hennar og viðhorfum, www.huldavil.com. Sýningin í Nýló opnar á laugardag kl. 16. Nýlistasafnið er opið frá miðvikudegi til sunnudags frá kl. 13-17 og á fimmtudögum til kl. 22. Stendur sýningin til 17. desember. Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Gurrý selur slotið Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Grasrótarsýningar Nýlistasafnsins eru undanfarin sex ár búnar að vera spennandi samantekt á því hvað er að gerast í yngsta hópi starfandi myndlistarmanna. Það var hlutverk Grasrótarinnar frá upphafi að kynna það ferskasta í íslenskri nútímalist. Að þessu sinni ákváðu sýningarstjórarnir Andrea Maack, Huginn Þór Arason og Jóhannes Atli Hinriksson að velja einn upprennandi ungan myndlistarmann til sýningar í öllu safninu. Með því vildu þau skapa heilsteypta sýningu þar sem listamaðurinn fær notið sín til fullnustu. Nær þrjú hundruð fermetrar Nýló eru því lagðir undir myndheim Huldu Vilhjálmsdóttur. Þetta er stærsta sýning sem Hulda hefur staðið fyrir þótt hún hafi komið víða við á ferli sínum frá því hún sýndi fyrst 1997. Níunda árið hennar er brátt og baki og það tíunda fram undan. Hulda Vilhjálmsdóttir útskrifaðist frá málaradeild MHÍ 2000 og hefur unnið sleitulaust síðan að listsköpun sinni. Sérstakur stíll listakonunnar hefur þróast í gegnum árin og hefur Hulda verið ötul við sýningarhald að ýmsu tagi. Verkin í Nýló eru 72 að tölu og af öllu tagi, þótt málverk í bland við teikningar, skúlptúra, ljósmyndir o.fl. séu þar fyrirferðarmest. Þau eru flest til sölu. Hulda heldur úti vefsíðu þar sem skoða má feril hennar og kynnast sögu hennar og viðhorfum, www.huldavil.com. Sýningin í Nýló opnar á laugardag kl. 16. Nýlistasafnið er opið frá miðvikudegi til sunnudags frá kl. 13-17 og á fimmtudögum til kl. 22. Stendur sýningin til 17. desember.
Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Gurrý selur slotið Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira