Helmingur leikmanna notaði örvandi lyf 13. júní 2007 17:37 Peter Neururer leysti frá skjóðunni í samtali við Bild í dag AFP Fyrrum knattspyrnuþjálfarinn Peter Neururer fullyrðir að allt að helmingur knattspyrnumanna í þýsku knattspyrnunni hafi notað örvandi lyf á árum áður. Neururer hefur þjálfað mörg lið í efstu deildum í Þýskalandi, þar á meðal Schalke og FC Köln. Í samtali við þýska blaðið Bild sagði Neururer að hann hafi séð marga leikmenn nota örvandi lyfið captagon þegar hann var við stjórvölinn hjá Schalke leiktíðina 1989-90 en þá var liðið í annari deild. "Ég veit að menn voru að nota captagon þá og margir leikmenn voru vitlausir í það. Það var notað víða og ég held að um helmingur leikmanna hafi tekið það - og ekki bara í annari deildinni," sagði þjálfarinn. Þýska knattspyrnusambandið er skiljanlega ekki hrifið af þessum yfirlýsingum þjálfarans og hefur farið fram á að rannsókn verði gerð á málinu. "Við höfum beðið herra Neururer um nöfn og dæmi ti að rökstyðja þessar fullyrðingar sínar," sagði talsmaður sambandsins. Þjálfarinn fullyrðir að lyfjanotkunin hafi haft mikil áhrif á leikmennina. "Augun á þeim voru skrítin. Leikmennirnir urðu ekki þreyttir á vellinum og áttu það til að bregðast mjög harðlega við í leikjum. Þetta var algjör vitleysa," sagði hann og bætti við að fleiri lyf hefðu verið misnotuð - til dæmis efedrín. "Allt í einu voru allir leikmennirnir komnir með astma svo þeir gætu notað efedrín," sagði hann. Lyfjapróf hafa verið reglubundin í þýsku úrvalsdeildinni allar götur síðan árið 1988 og þar eru tveir leikmenn úr hverju liði valdir af handahófi eftir hvern leik og látnir gefa þvagsýni. Síðan árið 1995 hafa 15 leikmenn fallið á lyfjaprófi í úrvalsdeildinni vegna notkunar ýmissa ólöglegra lyfja. Þýski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Körfubolti Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Fleiri fréttir Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Í beinni: Lyon - Man. Utd | Onana og Matic hófu stríðið Í beinni: Tottenham - Frankfurt | Grýtt leið til að bjarga tímabilinu Í beinni: Celje - Fiorentina | Kemst Albert í undanúrslit? Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Sjá meira
Fyrrum knattspyrnuþjálfarinn Peter Neururer fullyrðir að allt að helmingur knattspyrnumanna í þýsku knattspyrnunni hafi notað örvandi lyf á árum áður. Neururer hefur þjálfað mörg lið í efstu deildum í Þýskalandi, þar á meðal Schalke og FC Köln. Í samtali við þýska blaðið Bild sagði Neururer að hann hafi séð marga leikmenn nota örvandi lyfið captagon þegar hann var við stjórvölinn hjá Schalke leiktíðina 1989-90 en þá var liðið í annari deild. "Ég veit að menn voru að nota captagon þá og margir leikmenn voru vitlausir í það. Það var notað víða og ég held að um helmingur leikmanna hafi tekið það - og ekki bara í annari deildinni," sagði þjálfarinn. Þýska knattspyrnusambandið er skiljanlega ekki hrifið af þessum yfirlýsingum þjálfarans og hefur farið fram á að rannsókn verði gerð á málinu. "Við höfum beðið herra Neururer um nöfn og dæmi ti að rökstyðja þessar fullyrðingar sínar," sagði talsmaður sambandsins. Þjálfarinn fullyrðir að lyfjanotkunin hafi haft mikil áhrif á leikmennina. "Augun á þeim voru skrítin. Leikmennirnir urðu ekki þreyttir á vellinum og áttu það til að bregðast mjög harðlega við í leikjum. Þetta var algjör vitleysa," sagði hann og bætti við að fleiri lyf hefðu verið misnotuð - til dæmis efedrín. "Allt í einu voru allir leikmennirnir komnir með astma svo þeir gætu notað efedrín," sagði hann. Lyfjapróf hafa verið reglubundin í þýsku úrvalsdeildinni allar götur síðan árið 1988 og þar eru tveir leikmenn úr hverju liði valdir af handahófi eftir hvern leik og látnir gefa þvagsýni. Síðan árið 1995 hafa 15 leikmenn fallið á lyfjaprófi í úrvalsdeildinni vegna notkunar ýmissa ólöglegra lyfja.
Þýski boltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Körfubolti Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Fleiri fréttir Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Í beinni: Lyon - Man. Utd | Onana og Matic hófu stríðið Í beinni: Tottenham - Frankfurt | Grýtt leið til að bjarga tímabilinu Í beinni: Celje - Fiorentina | Kemst Albert í undanúrslit? Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti