Íslendingaflótti úr Superettan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. desember 2007 10:59 Helgi Valur í leik með Öster. Mynd/Guðmundur Svansson Á síðustu leiktíð léku fimm Íslendingar í sænsku B-deildinni, Superettan. Eins og staðan er nú verða engir íslenskir knattspyrnumenn í deildinni á næsta ári. Það er þó alls ekki ólíklegt að eitthvað af liðunum í deildinni muni styrkja leikmannahóp sinn með íslenskum leikmanni. Norrköping varð í haust meistari í deildinni og vann sér þar með sæti í úrvalsdeildinni. Með liðinu léku þeir Garðar Gunnlaugsson og Stefán Þór Þórðarson. Stefán Þór er nú kominn heim til Íslands og leikur með ÍA á næstu leiktíð. Garðar er enn samningsbundinn Norrköping en blikur eru á lofti um framtíð hans og gæti verið að hann fari til annars liðs. Hins vegar hefur Gunnar Þór Gunnarsson gengið til liðs við félagið frá úrvalsdeildarliðinu Hammarby og verður því að minnsta kosti einn Íslendingur hjá félaginu á næstu leiktíð. Ari Freyr Skúlason og félagar í Häcken misstu naumlega af úrvalsdeildarsæti en eftir tímabilið gekk hann til liðs við Sundsvall sem vann sér hins vegar sæti í úrvalsdeildinni. Þá féll Öster öðru sinni um deild á jafn mörgum árum en það lék í fyrra í úrvalsdeildinni er Helgi Valur Daníelsson samdi við liðið. Nú hefur hann, eins og svo margir leikmanna liðsins, yfirgefið skútuna og leikur hann með Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni á næsta ári. Kjartan Henry Finnbogason lék sex leiki með Åtvidaberg í deildinni á síðustu leiktíð en ljóst er að hann mun ekki leika áfram með liðinu. Eins og staðan er nú eru tíu íslenskir knattspyrnumenn samningsbundnir sænskum úrvalsdeildarliðum og þá er einn íslenskur þjálfari starfandi í deildinni, Sigurður Jónsson hjá Djurgården. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Sjá meira
Á síðustu leiktíð léku fimm Íslendingar í sænsku B-deildinni, Superettan. Eins og staðan er nú verða engir íslenskir knattspyrnumenn í deildinni á næsta ári. Það er þó alls ekki ólíklegt að eitthvað af liðunum í deildinni muni styrkja leikmannahóp sinn með íslenskum leikmanni. Norrköping varð í haust meistari í deildinni og vann sér þar með sæti í úrvalsdeildinni. Með liðinu léku þeir Garðar Gunnlaugsson og Stefán Þór Þórðarson. Stefán Þór er nú kominn heim til Íslands og leikur með ÍA á næstu leiktíð. Garðar er enn samningsbundinn Norrköping en blikur eru á lofti um framtíð hans og gæti verið að hann fari til annars liðs. Hins vegar hefur Gunnar Þór Gunnarsson gengið til liðs við félagið frá úrvalsdeildarliðinu Hammarby og verður því að minnsta kosti einn Íslendingur hjá félaginu á næstu leiktíð. Ari Freyr Skúlason og félagar í Häcken misstu naumlega af úrvalsdeildarsæti en eftir tímabilið gekk hann til liðs við Sundsvall sem vann sér hins vegar sæti í úrvalsdeildinni. Þá féll Öster öðru sinni um deild á jafn mörgum árum en það lék í fyrra í úrvalsdeildinni er Helgi Valur Daníelsson samdi við liðið. Nú hefur hann, eins og svo margir leikmanna liðsins, yfirgefið skútuna og leikur hann með Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni á næsta ári. Kjartan Henry Finnbogason lék sex leiki með Åtvidaberg í deildinni á síðustu leiktíð en ljóst er að hann mun ekki leika áfram með liðinu. Eins og staðan er nú eru tíu íslenskir knattspyrnumenn samningsbundnir sænskum úrvalsdeildarliðum og þá er einn íslenskur þjálfari starfandi í deildinni, Sigurður Jónsson hjá Djurgården.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Sjá meira