Jose Mourinho gekk í dag frá sínum fyrstu kaupum sem þjálfari Inter Milan á Ítalíu þegar félagið festi kaup á Brasilíumanninum Amantino Mancini frá Roma. Hann kostaði meistarana um 10 milljónir punda og hefur skrifað undir fjögurra ára samning.
Mancini til Inter

Mest lesið





Benoný Breki áfram á skotskónum
Enski boltinn



„Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“
Enski boltinn

Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1
Íslenski boltinn
