Hægt er að sjá svipmyndir úr öllum leikjum ensku úrvalsdeildarinnar hér á Vísi. Meðal annars er hægt að sjá úr leik Tottenham og Stoke í dag.
Þar skoraði Eiður Smári Guðjohnsen sitt fyrsta mark fyrir Tottenham sem vann leikinn á endanum 2-1.
Smelltu hér til að sjá svipmyndir úr leik Stoke og Tottenham.
Hægt er að sjá svipmyndir úr öðrum leikjum einnig. Þar á meðal viðureign Everton og Bolton þar sem Grétar Rafn Steinsson fékk rauða spjaldið. Smelltu hér til að sjá úr leik Everton og Bolton.