Krefjast utanþingsstjórnar við þingsetninguna í dag 4. nóvember 2010 08:54 Frá mótmælum við Austurvöll Mynd: Vilhelm Gunnarsson Í tilefni þess að þingheimur kemur saman að nýju í dag hefur verið boðað til mótmæla við Alþingishúsið í dag þar sem þess er krafist að Alþingi samþykki utanþingsstjórn. Þingfundur hefst klukkan tvö og mótmælin sömuleiðis. Skipuleggjendur mótmælanna segja ástæðuna vera þá að þeim finnst Alþingi hafa brugðist því hlutverki sínu að gæta hagsmuna almennings í landinu og týnt sér í hagsmunagæslu sjálfs sín og flokkakerfisins. „Frá bankahruninu hefur ekkert verið gert sem hefur dugað til að leysa skuldavanda heimilanna eða mæta þeirri alvarlegu stöðu sem ríkir ...í atvinnumálum landsmanna. Af öllu samanlögðu er það því ekki skrýtið að Alþingi nýtur ekki trausts nema um 9% þjóðarinnar," segir í tilkynningu um boðuð mótmæli. „Utanþingsstjórn er ætlað það forgangsverkefni að vinna gegn því heilsuspillandi og lífshættulega ástandi sem íslensk stjórnmálastétt hefur skapað og viðheldur með ráðþægni sinni við peningaöflin á kostnað okkar almennings. Við hvetjum atvinnurekendur og stofnanir um allt land til að gefa frí þennan dag og fólk utan af landsbyggðinni til að fjölmenna með okkur á Austurvöll. Sameinum krafta okkar og knýjum fram samfélagssáttmála sem stuðlar að jafnvægi í þjóðfélaginu. Samstaða er nefnilega aflið sem þarf til að knýja fram breytingar!," segja mótmælendur. Forsvarsmenn mótmælanna í dag vekja einnig athygli á undirskriftarsíðu þar sem skorað er á forseta Íslands að skipa utanþingsstjórn nú þegar. Á Facebook-síðu mótmælanna í dag hafa tæplega 900 tilkynnt þátttöku sína. Stjórnendur Facebook-síðunnar þar sem boðað er til mótmælanna eru: Rakel Sigurgeirsdóttir, Arndís Einarsdóttir, Kristín Snæfells Arnþórsdóttir, Þorvaldur Óttar Guðlaugsson, Ævar Rafn Kjartansson og Kolbrun Pálína Haþórsdóttir. Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Í tilefni þess að þingheimur kemur saman að nýju í dag hefur verið boðað til mótmæla við Alþingishúsið í dag þar sem þess er krafist að Alþingi samþykki utanþingsstjórn. Þingfundur hefst klukkan tvö og mótmælin sömuleiðis. Skipuleggjendur mótmælanna segja ástæðuna vera þá að þeim finnst Alþingi hafa brugðist því hlutverki sínu að gæta hagsmuna almennings í landinu og týnt sér í hagsmunagæslu sjálfs sín og flokkakerfisins. „Frá bankahruninu hefur ekkert verið gert sem hefur dugað til að leysa skuldavanda heimilanna eða mæta þeirri alvarlegu stöðu sem ríkir ...í atvinnumálum landsmanna. Af öllu samanlögðu er það því ekki skrýtið að Alþingi nýtur ekki trausts nema um 9% þjóðarinnar," segir í tilkynningu um boðuð mótmæli. „Utanþingsstjórn er ætlað það forgangsverkefni að vinna gegn því heilsuspillandi og lífshættulega ástandi sem íslensk stjórnmálastétt hefur skapað og viðheldur með ráðþægni sinni við peningaöflin á kostnað okkar almennings. Við hvetjum atvinnurekendur og stofnanir um allt land til að gefa frí þennan dag og fólk utan af landsbyggðinni til að fjölmenna með okkur á Austurvöll. Sameinum krafta okkar og knýjum fram samfélagssáttmála sem stuðlar að jafnvægi í þjóðfélaginu. Samstaða er nefnilega aflið sem þarf til að knýja fram breytingar!," segja mótmælendur. Forsvarsmenn mótmælanna í dag vekja einnig athygli á undirskriftarsíðu þar sem skorað er á forseta Íslands að skipa utanþingsstjórn nú þegar. Á Facebook-síðu mótmælanna í dag hafa tæplega 900 tilkynnt þátttöku sína. Stjórnendur Facebook-síðunnar þar sem boðað er til mótmælanna eru: Rakel Sigurgeirsdóttir, Arndís Einarsdóttir, Kristín Snæfells Arnþórsdóttir, Þorvaldur Óttar Guðlaugsson, Ævar Rafn Kjartansson og Kolbrun Pálína Haþórsdóttir.
Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira