Dagný varð langmarkahæst í Reykjavíkurmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2010 13:30 Dagný sést hér lengst til vinstri fagna marki með Kristínu Ýr Bjarnadóttur og Rakel Logadóttur. Mynd/Stefán Valskonan Dagný Brynjarsdóttir varð langmarkahæst í Reykjavíkurmóti kvenna sem lauk með öruggum sigri Valskvenna um helgina. Dagný skoraði 9 mörk í fjórum leikjum Hlíðarendaliðsins eða fimm mörkum meira en þær næstu á listanum. Frammistaða Dagnýjar fór ekki framhjá Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, landsliðsþjálfarar, því hann valdi hana í morgun í hópinn sem fer á Algarve-bikarinn í Portúgal seinna í þessum mánuði. Dagný sem verður 19 ára á þessu ári skoraði 3 mörk í 17 leikjum í Pepsi deild kvenna síðasta sumar en í Reykjavíkurmótinu fyrir ári síðan þá var hún með 1 mark í 4 leikjum. Markahæstar á Reykjavíkurmótinu 2010: Dagný Brynjarsdóttir Val 9 Björk Gunnarsdóttir, Val 4 Laufey Björnsdóttir Fylki 4 Ruth Þórðar Þórðardóttir Fylki 4 Fjóla Dröfn Friðriksdóttir KR 3 Anna Sigurðardóttir, Fylki 3 Mörk Dagnýjar í fjórum leikjum Valsliðsins: 10-0 sigur á ÞróttiÞrjú mörk á 42., 54. og 90.+1 mínútu 6-0 sigur á KRSkoraði ekki 8-0 sigur á HK/Víkingi Fjögur mörk á 5., 15., 32. og 49. mínútu 4-0 sigur á FylkiTvö mörk á 36. og 90. mínútu Íslenski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Sjá meira
Valskonan Dagný Brynjarsdóttir varð langmarkahæst í Reykjavíkurmóti kvenna sem lauk með öruggum sigri Valskvenna um helgina. Dagný skoraði 9 mörk í fjórum leikjum Hlíðarendaliðsins eða fimm mörkum meira en þær næstu á listanum. Frammistaða Dagnýjar fór ekki framhjá Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, landsliðsþjálfarar, því hann valdi hana í morgun í hópinn sem fer á Algarve-bikarinn í Portúgal seinna í þessum mánuði. Dagný sem verður 19 ára á þessu ári skoraði 3 mörk í 17 leikjum í Pepsi deild kvenna síðasta sumar en í Reykjavíkurmótinu fyrir ári síðan þá var hún með 1 mark í 4 leikjum. Markahæstar á Reykjavíkurmótinu 2010: Dagný Brynjarsdóttir Val 9 Björk Gunnarsdóttir, Val 4 Laufey Björnsdóttir Fylki 4 Ruth Þórðar Þórðardóttir Fylki 4 Fjóla Dröfn Friðriksdóttir KR 3 Anna Sigurðardóttir, Fylki 3 Mörk Dagnýjar í fjórum leikjum Valsliðsins: 10-0 sigur á ÞróttiÞrjú mörk á 42., 54. og 90.+1 mínútu 6-0 sigur á KRSkoraði ekki 8-0 sigur á HK/Víkingi Fjögur mörk á 5., 15., 32. og 49. mínútu 4-0 sigur á FylkiTvö mörk á 36. og 90. mínútu
Íslenski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Sjá meira