Erlent

Ríki ESB taka undir

Mikill þrýstingur er nú á Assad að segja af sér.
Mikill þrýstingur er nú á Assad að segja af sér.
Forsætisráðherrar Bretlands, Frakklands og Þýskalands taka undir kröfu Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, um að Bashar al-Assad segi af sér.

Eins og fréttastofa greindi frá fyrr í dag fór bandaríkjaforseti fram á að Assad leggði niður völd og hótaði auknum refsiaðgerðum verði Assad ekki við kröfunni. Krafan kemur í kjölfar blóðugra árása síðustu daga.


Tengdar fréttir

Obama krefst afsagnar Assad

Bandaríkjaforseti kallar í dag opinberlega eftir því að Sýrlandsforseti, Bashar al-Assad, leggi niður völd. Þá hefur Obama einnig hótað auknum refsiaðgerðum sem ku vera mun harkalegri en hinar fyrri, verði Assad ekki við ósk Bandaríkjanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×