Helena: Væri algjör draumur að fá að spila í WNBA-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2011 19:00 Helena Sverrisdóttir skrifaði undir samning við slóvakíska liðið Dobri Anjeli frá Kosice í vikunni og er nú komin aftur til Íslands. Helena var í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það er frábært tækifæri að fá að spila með liði sem er í Euroleague og ég gat ekki sagt nei við því," sagði Helena Sverrisdóttir um ástæður þess að hún byrjar atvinnumannaferillinn í Slóvakíu. „Þetta er topplið í Slóvakíu og það er byggt upp eins og dæmigert evrópsk lið. Það eru helmingur leikmannahópsins frá Slóvakíu, þar á meðal sex landsliðsmenn og svo er restin af liðinu evrópskir og bandarískir leikmenn," segir Helena. „Ég ekki alveg klár hvernig deildin er en ég veit að fimm bestu liðin eru mjög fín og liðið sem ég er að fara til er búið að vinna deildina fimm eða sex ár í röð og er á toppnum," segir Helena sem er ánægð með fyrsta atvinnumannsamninginn sinn. „Já það er alveg hægt að segja það að ég hafi fengið góðan samning," segir Helena og brosti. Hún segir jafnframt að hún eigi enn möguleika á að komast inn í WNBA-deildina. „WNBA-deildin er bara yfir sumartímann og það á að vera hægt að spila í báðum deildunum. Nýliðavalið fer fram í byrjun apríl og við verðum bara að sjá til hvernig það fer," segir Helena. „Það er erfitt að segja hvaða möguleika ég á að komast þangað inn. Kannski hjálpar þessi samningur og kannski ekki. Það er erfitt að gera sér grein fyrir því. NCAA-úrslitakeppnin er ennþá í gangi hjá stelpunum og þetta verður bata að koma allt í ljóst," sagði Helena. „Það væri algjör draumur að fá tækifæri til að spila í WNBA-deildinni og mér væri alveg sama hvar þar yrði," segir Helena en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Körfubolti Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira
Helena Sverrisdóttir skrifaði undir samning við slóvakíska liðið Dobri Anjeli frá Kosice í vikunni og er nú komin aftur til Íslands. Helena var í viðtali við Hans Steinar Bjarnason í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Það er frábært tækifæri að fá að spila með liði sem er í Euroleague og ég gat ekki sagt nei við því," sagði Helena Sverrisdóttir um ástæður þess að hún byrjar atvinnumannaferillinn í Slóvakíu. „Þetta er topplið í Slóvakíu og það er byggt upp eins og dæmigert evrópsk lið. Það eru helmingur leikmannahópsins frá Slóvakíu, þar á meðal sex landsliðsmenn og svo er restin af liðinu evrópskir og bandarískir leikmenn," segir Helena. „Ég ekki alveg klár hvernig deildin er en ég veit að fimm bestu liðin eru mjög fín og liðið sem ég er að fara til er búið að vinna deildina fimm eða sex ár í röð og er á toppnum," segir Helena sem er ánægð með fyrsta atvinnumannsamninginn sinn. „Já það er alveg hægt að segja það að ég hafi fengið góðan samning," segir Helena og brosti. Hún segir jafnframt að hún eigi enn möguleika á að komast inn í WNBA-deildina. „WNBA-deildin er bara yfir sumartímann og það á að vera hægt að spila í báðum deildunum. Nýliðavalið fer fram í byrjun apríl og við verðum bara að sjá til hvernig það fer," segir Helena. „Það er erfitt að segja hvaða möguleika ég á að komast þangað inn. Kannski hjálpar þessi samningur og kannski ekki. Það er erfitt að gera sér grein fyrir því. NCAA-úrslitakeppnin er ennþá í gangi hjá stelpunum og þetta verður bata að koma allt í ljóst," sagði Helena. „Það væri algjör draumur að fá tækifæri til að spila í WNBA-deildinni og mér væri alveg sama hvar þar yrði," segir Helena en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan.
Körfubolti Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira