Enski boltinn

Hver átti flottasta mark helgarinnar í enska boltanum?

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Enska úrvalsdeildin hefur gert upp leiki helgarinnar og það má finna sviðmyndir frá öllum leikjunum sem og allskyns samantektarpakka inn á Sjónvarpsvef Vísis. Þar á meðal er myndband með fimm flottustu mörk helgarinnar.

Hver á flottasta mark helgarinnar? Er það þrumuskot Santi Cazorla, hárfínt fyrirgjafarskot Tom Cleverley, nettur einleikur Mohamed Diame, glæsileg móttaka Adel Taarabt eða viðstöðulaust skot Branislav Ivanovic?

Því er hægt að fá svarað með því að smella hér fyrir ofan en það er að nóg að taka eins og vanalega eftir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni.



Fimm flottustu mörk helgarinnar:

Branislav Ivanovic fyrir Chelsea á móti Norwich

Mohamed Diame fyrir West Ham á móti Arsenal

Tom Cleverley fyrir Manchester United á móti Newcastle

Adel Taarabt fyrir QPR á móti West Brom

Santi Cazorla fyrir Arsenal á móti West Ham



Það er einnig hægt að finna fleiri samantektir inn á sjónvarpsvef Vísis eða með því að smella hér (undir Íþróttir).




Fleiri fréttir

Sjá meira


×