Ásdís: Er ekki búin að segja upp leigusamningnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2012 07:00 Ásdís Hjálmsdóttir mun tilkynna síðar í vikunni hver muni taka við þjálfun hennar. Mynd/Valli Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur fundið sér nýjan þjálfara en hún hefur verið þjálfaralaus síðan í haust. Þá var ákveðið að slíta samstarfi hennar við Stefán Jóhannsson. „Ég er komin með þjálfara og verður tilkynnt á næstu dögum hver það er. Það á enn eftir að ganga frá nokkrum lausum endum en ég er mjög ánægð með þessa niðurstöðu, sem ég taldi besta fyrir minn feril," segir Ásdís sem vill ekki gefa upp nafn nýja þjálfans að svo stöddu. Hún vill heldur ekki segja hvort hún muni halda kyrru fyrir á Íslandi eða flytja út fyrir landsteinana. „Við getum orðað það þannig að ég er ekki búin að segja upp leigusamningnum mínum," segir hún. Ásdís varð í ellefta sæti í spjótkasti á Ólympíuleikunum í sumar en hún setti glæsilegt Íslandsmet í undankeppninni er hún kastaði 62,77 m. Hún stefnir á að ná enn lengra á Ólympíuleikunum í Ríó eftir fjögur ár. Ásdís var nýlega valin frjálsíþróttamaður ársins af Frjálsíþróttasambandi Íslands. Frjálsar íþróttir Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Í beinni: Lyon - Man. Utd | Onana og Matic hófu stríðið Í beinni: Tottenham - Frankfurt | Grýtt leið til að bjarga tímabilinu Í beinni: Celje - Fiorentina | Kemst Albert í undanúrslit? Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Í beinni: Legia Varsjá - Chelsea | Bláir í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur fundið sér nýjan þjálfara en hún hefur verið þjálfaralaus síðan í haust. Þá var ákveðið að slíta samstarfi hennar við Stefán Jóhannsson. „Ég er komin með þjálfara og verður tilkynnt á næstu dögum hver það er. Það á enn eftir að ganga frá nokkrum lausum endum en ég er mjög ánægð með þessa niðurstöðu, sem ég taldi besta fyrir minn feril," segir Ásdís sem vill ekki gefa upp nafn nýja þjálfans að svo stöddu. Hún vill heldur ekki segja hvort hún muni halda kyrru fyrir á Íslandi eða flytja út fyrir landsteinana. „Við getum orðað það þannig að ég er ekki búin að segja upp leigusamningnum mínum," segir hún. Ásdís varð í ellefta sæti í spjótkasti á Ólympíuleikunum í sumar en hún setti glæsilegt Íslandsmet í undankeppninni er hún kastaði 62,77 m. Hún stefnir á að ná enn lengra á Ólympíuleikunum í Ríó eftir fjögur ár. Ásdís var nýlega valin frjálsíþróttamaður ársins af Frjálsíþróttasambandi Íslands.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Í beinni: Lyon - Man. Utd | Onana og Matic hófu stríðið Í beinni: Tottenham - Frankfurt | Grýtt leið til að bjarga tímabilinu Í beinni: Celje - Fiorentina | Kemst Albert í undanúrslit? Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Í beinni: Legia Varsjá - Chelsea | Bláir í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti