Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2014 15:48 Vísir/Getty Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, gerði þrjár breytingar á byrjunarliði sínu frá því í leiknum á móti Alsír í sextán liða úrslitunum. Hann setur meðal annars Miroslav Klose í byrjunarliðið í fyrsta sinn í keppninni en Klose er handhafi markametsins ásamt Brasilíumanninum Ronaldo og leikur sinn 22. HM-leik í dag. Allt byrjunarlið Þýskalands í dag hefur spilað samtals 120 leiki á HM eða vel yfir tíu leiki að meðaltali á mann. Það er nýtt met á HM eins og kemur fram hjá spænska tölfræðisnillingnum Mister Chip. Gamla metið áttu tvö lið en en byrjunarlið Brasilíu (á móti Frökkum í úrslitaleik 12. júlí 1998) og byrjunarlið Þýskalands (á móti Búlgaríu í 8 liða úrslitum 10. júlí 1994) voru með samtals 107 HM-leiki. Bæði þessi lið töpuðu sínum leikjum og því er reynslan vissulega ekki allt þegar kemur að því að vinna leik upp á líf eða dauða á HM í fótbolta. Það er samt mikill munur á HM-reynslu Þjóðverja og Frakka í dag enda hefur þýska liðið samanlegt leikið 75 fleiri leiki á HM en allt byrjunarlið Frakka.RÉCORD HISTÓRICO - Entre los titulares de #GER suman 120 partidos de experiencia en WC, más q ningún otro 11 en TODA la historia del torneo.— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 4, 2014 11 titulares con más partidos acumulados de experiencia en la Copa Mundial: [120] #GER (04.07.2014) [107] #BRA (12.07.98) y #GER (10.07.94)— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 4, 2014 HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Sjá meira
Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, gerði þrjár breytingar á byrjunarliði sínu frá því í leiknum á móti Alsír í sextán liða úrslitunum. Hann setur meðal annars Miroslav Klose í byrjunarliðið í fyrsta sinn í keppninni en Klose er handhafi markametsins ásamt Brasilíumanninum Ronaldo og leikur sinn 22. HM-leik í dag. Allt byrjunarlið Þýskalands í dag hefur spilað samtals 120 leiki á HM eða vel yfir tíu leiki að meðaltali á mann. Það er nýtt met á HM eins og kemur fram hjá spænska tölfræðisnillingnum Mister Chip. Gamla metið áttu tvö lið en en byrjunarlið Brasilíu (á móti Frökkum í úrslitaleik 12. júlí 1998) og byrjunarlið Þýskalands (á móti Búlgaríu í 8 liða úrslitum 10. júlí 1994) voru með samtals 107 HM-leiki. Bæði þessi lið töpuðu sínum leikjum og því er reynslan vissulega ekki allt þegar kemur að því að vinna leik upp á líf eða dauða á HM í fótbolta. Það er samt mikill munur á HM-reynslu Þjóðverja og Frakka í dag enda hefur þýska liðið samanlegt leikið 75 fleiri leiki á HM en allt byrjunarlið Frakka.RÉCORD HISTÓRICO - Entre los titulares de #GER suman 120 partidos de experiencia en WC, más q ningún otro 11 en TODA la historia del torneo.— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 4, 2014 11 titulares con más partidos acumulados de experiencia en la Copa Mundial: [120] #GER (04.07.2014) [107] #BRA (12.07.98) y #GER (10.07.94)— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 4, 2014
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Sjá meira