Doumbia fékk fjögurra leikja bann 8. október 2014 13:39 Kassim Doumbia var verulega ósáttur við Kristinn Jakobsson dómara eftir leik FH og Stjörnunnar á laugardag. Vísir/Andri Marínó Kassim Doumbia, varnarmaður FH, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af Aganefnd KSÍ, vegna ofsafenginnar framkomu sinnar eftir leik FH og Stjörnunnar á laugardaginn. Þrjá menn þurfti til að forða fjúkandi reiðum Doumbia frá því að ráðast á Kristinn Jakobsson dómara leiksins en Kristinn dæmdi vítaspyrnu á Doumbia í uppbótartíma - vítaspyrnu sem tryggði Stjörnunni sigur í leiknum og Íslandsmeistaratitilinn. Þetta er í annað sinn sem Doumbia fær langt bann síðan hann gekk í raðir FH-inga fyrir tímabilið en hann var á miðju sumri dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að taka spjald af dómara. Eyjamaðurinn Ian Jeffs var dæmdur í tveggja leikja bann og Blikarnir Arnór Sveinn Aðalsteinsson og Elfar Árni Aðalsteinsson, FH-ingurinn Hólmar Örn Rúnarsson, Framararnir Arnþór Ari Atlason, Jóhannes Karl Guðjónsson og Ósvald Jarl Traustason, Fylkismaðurinn Tómas Þorsteinsson, KR-ingurinn Gonzalo Balbi, Stjörnumaðurinn Veigar Páll Gunnarsson og Valsmennirnir Haukur Páll Sigurðsson og Kristinn Freyr Sigurðsson voru allir dæmdir í eins leiks bann. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Doumbia: Ég á ekki að gera þetta Kassim Doumbia neitar að hafa slegið til dómarans í leik FH og Breiðabliks í gær. 22. júlí 2014 14:16 Dómurunum haldið í tvo tíma eftir leik FH-ingar vildu ekki breyta leiktímanum. "Við óttuðumst meiri ölvun,“ sagði formaður knattspyrnudeildar. 6. október 2014 10:55 Kassim Doumbia þarf að bíða eftir niðurstöðu til morguns Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands fundar ekki í dag, þriðjudag, eins og vaninn er á sjálfu tímabilinu en margir bíða eftir því hvernig tekið verður á þeim málum sem komu upp í tengslum við úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla. 7. október 2014 16:00 Jón Ragnar: Kassim kvartar undan veðrinu Treystir því að menn séu ekki á refresh-takkanum á fimm mínútna fresti. 3. október 2014 11:00 Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00 Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4. október 2014 18:54 Ten-man Stjarnan wins the title with a dramatic late goal | Player goes after referee Goals, red cards, great saves, missed chances, questionable penalty decisions and supporters and players attacking the referees. 5. október 2014 21:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Doumbia fékk þriggja leikja bann Löglegur næst gegn Keflavík í Pepsi-deildinni 18. ágúst. 22. júlí 2014 17:03 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Kassim Doumbia, varnarmaður FH, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af Aganefnd KSÍ, vegna ofsafenginnar framkomu sinnar eftir leik FH og Stjörnunnar á laugardaginn. Þrjá menn þurfti til að forða fjúkandi reiðum Doumbia frá því að ráðast á Kristinn Jakobsson dómara leiksins en Kristinn dæmdi vítaspyrnu á Doumbia í uppbótartíma - vítaspyrnu sem tryggði Stjörnunni sigur í leiknum og Íslandsmeistaratitilinn. Þetta er í annað sinn sem Doumbia fær langt bann síðan hann gekk í raðir FH-inga fyrir tímabilið en hann var á miðju sumri dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að taka spjald af dómara. Eyjamaðurinn Ian Jeffs var dæmdur í tveggja leikja bann og Blikarnir Arnór Sveinn Aðalsteinsson og Elfar Árni Aðalsteinsson, FH-ingurinn Hólmar Örn Rúnarsson, Framararnir Arnþór Ari Atlason, Jóhannes Karl Guðjónsson og Ósvald Jarl Traustason, Fylkismaðurinn Tómas Þorsteinsson, KR-ingurinn Gonzalo Balbi, Stjörnumaðurinn Veigar Páll Gunnarsson og Valsmennirnir Haukur Páll Sigurðsson og Kristinn Freyr Sigurðsson voru allir dæmdir í eins leiks bann.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Doumbia: Ég á ekki að gera þetta Kassim Doumbia neitar að hafa slegið til dómarans í leik FH og Breiðabliks í gær. 22. júlí 2014 14:16 Dómurunum haldið í tvo tíma eftir leik FH-ingar vildu ekki breyta leiktímanum. "Við óttuðumst meiri ölvun,“ sagði formaður knattspyrnudeildar. 6. október 2014 10:55 Kassim Doumbia þarf að bíða eftir niðurstöðu til morguns Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands fundar ekki í dag, þriðjudag, eins og vaninn er á sjálfu tímabilinu en margir bíða eftir því hvernig tekið verður á þeim málum sem komu upp í tengslum við úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla. 7. október 2014 16:00 Jón Ragnar: Kassim kvartar undan veðrinu Treystir því að menn séu ekki á refresh-takkanum á fimm mínútna fresti. 3. október 2014 11:00 Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00 Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4. október 2014 18:54 Ten-man Stjarnan wins the title with a dramatic late goal | Player goes after referee Goals, red cards, great saves, missed chances, questionable penalty decisions and supporters and players attacking the referees. 5. október 2014 21:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Doumbia fékk þriggja leikja bann Löglegur næst gegn Keflavík í Pepsi-deildinni 18. ágúst. 22. júlí 2014 17:03 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Doumbia: Ég á ekki að gera þetta Kassim Doumbia neitar að hafa slegið til dómarans í leik FH og Breiðabliks í gær. 22. júlí 2014 14:16
Dómurunum haldið í tvo tíma eftir leik FH-ingar vildu ekki breyta leiktímanum. "Við óttuðumst meiri ölvun,“ sagði formaður knattspyrnudeildar. 6. október 2014 10:55
Kassim Doumbia þarf að bíða eftir niðurstöðu til morguns Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands fundar ekki í dag, þriðjudag, eins og vaninn er á sjálfu tímabilinu en margir bíða eftir því hvernig tekið verður á þeim málum sem komu upp í tengslum við úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla. 7. október 2014 16:00
Jón Ragnar: Kassim kvartar undan veðrinu Treystir því að menn séu ekki á refresh-takkanum á fimm mínútna fresti. 3. október 2014 11:00
Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00
Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4. október 2014 18:54
Ten-man Stjarnan wins the title with a dramatic late goal | Player goes after referee Goals, red cards, great saves, missed chances, questionable penalty decisions and supporters and players attacking the referees. 5. október 2014 21:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01
Doumbia fékk þriggja leikja bann Löglegur næst gegn Keflavík í Pepsi-deildinni 18. ágúst. 22. júlí 2014 17:03