Kassim Doumbia þarf að bíða eftir niðurstöðu til morguns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2014 16:00 Kassim Doumbia var ekki sáttur með Kristinn Jakobsson. Vísir/Andri Marinó Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands fundar ekki í dag, þriðjudag, eins og vaninn er á sjálfu tímabilinu en margir bíða eftir því hvernig tekið verður á þeim málum sem komu upp í tengslum við úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfesti það við íþróttadeild 365 í dag að nefndin komi ekki saman fyrr en á morgun en það er ekki talið liggja á niðurstöðunum enda er tímabilið búið og langt í næsta leik. Dómarinn Kristinn Jakobsson hafði í nóg að snúast í sínum síðasta leik í íslenska fótboltanum en bæði Veigar Páll Gunnarsson og Kassim Doumbia fengu rautt spjald. Liðsfélagar Kassim Doumbia og fleiri þurftu síðan að halda Malímanninum eftir leik þegar hann ætlaði í Kristinn. Doumbia var þarna að fá sitt annað rauða spjald í sumar og er að öllum líkingum að fara að missa af byrjun næsta tímabils. Öryggisvörðum í tengslum við leikinn tókst ennfremur ekki að koma í veg fyrir áhorfendur ruku inn á völlinn þegar leikurinn var flautaður af og því geta FH-ingar líka búist við að fá sekt frá Knattspyrnusambandinu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“ "Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes Valgeirsson. 4. október 2014 16:54 Sigurður Óli fyrstur til að viðurkenna mistökin Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. 7. október 2014 12:00 Flaggið sem aldrei fór á loft verður sent í viðgerð til útlanda Stuðningsmaður FH veittist að aðstoðardómaranum Sigurði Óla Þorleifssyni. 5. október 2014 18:18 Svona fögnuðu Stjörnumenn | Myndband Stjarnan varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. október 2014 18:55 Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00 Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4. október 2014 18:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Mest lesið Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Handbolti Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfubolti Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Sport Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Fleiri fréttir Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Sjá meira
Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands fundar ekki í dag, þriðjudag, eins og vaninn er á sjálfu tímabilinu en margir bíða eftir því hvernig tekið verður á þeim málum sem komu upp í tengslum við úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, staðfesti það við íþróttadeild 365 í dag að nefndin komi ekki saman fyrr en á morgun en það er ekki talið liggja á niðurstöðunum enda er tímabilið búið og langt í næsta leik. Dómarinn Kristinn Jakobsson hafði í nóg að snúast í sínum síðasta leik í íslenska fótboltanum en bæði Veigar Páll Gunnarsson og Kassim Doumbia fengu rautt spjald. Liðsfélagar Kassim Doumbia og fleiri þurftu síðan að halda Malímanninum eftir leik þegar hann ætlaði í Kristinn. Doumbia var þarna að fá sitt annað rauða spjald í sumar og er að öllum líkingum að fara að missa af byrjun næsta tímabils. Öryggisvörðum í tengslum við leikinn tókst ennfremur ekki að koma í veg fyrir áhorfendur ruku inn á völlinn þegar leikurinn var flautaður af og því geta FH-ingar líka búist við að fá sekt frá Knattspyrnusambandinu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“ "Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes Valgeirsson. 4. október 2014 16:54 Sigurður Óli fyrstur til að viðurkenna mistökin Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. 7. október 2014 12:00 Flaggið sem aldrei fór á loft verður sent í viðgerð til útlanda Stuðningsmaður FH veittist að aðstoðardómaranum Sigurði Óla Þorleifssyni. 5. október 2014 18:18 Svona fögnuðu Stjörnumenn | Myndband Stjarnan varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. október 2014 18:55 Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00 Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4. október 2014 18:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Mest lesið Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Enski boltinn Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Handbolti Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfubolti Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Sport Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Körfubolti Fleiri fréttir Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Sjá meira
Jóhannes Valgeirsson: "Hræðileg ákvörðun“ "Þetta er agaleg ákvörðun,“ segir Jóhannes Valgeirsson. 4. október 2014 16:54
Sigurður Óli fyrstur til að viðurkenna mistökin Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. 7. október 2014 12:00
Flaggið sem aldrei fór á loft verður sent í viðgerð til útlanda Stuðningsmaður FH veittist að aðstoðardómaranum Sigurði Óla Þorleifssyni. 5. október 2014 18:18
Svona fögnuðu Stjörnumenn | Myndband Stjarnan varð Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögu félagsins. 4. október 2014 18:55
Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00
Doumbia trylltist eftir leik | Myndband Malímaðurinn átti erfitt með sig eftir að Stjarnan varð Íslandsmeistari. 4. október 2014 18:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01