Guðmundur: Kemur allt saman mjög fljótlega í ljós Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. október 2014 16:20 Vísir/Daníel Guðmundur Benediktsson var ánægður með 3-0 sigur sinna manna á Val í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Hann vildi þó ekkert segja um hvort að hann yrði áfram með liðið. Hann segir að það séu blendnar tilfinningar að loknu tímabilinu en tók við liðinu í byrjun júní þegar Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. „Ég tók við liðinu í fallsæti og í svolítið erfiðri stöðu. Það var ýmislegt að angra leikmannahópinn að því virtist vera. Því var ég heilt yfir ánægður með hvernig til tókst að halda hópnum saman. Ég held að við náðum að vinna ágætlega úr hlutunum úr því sem komið var.“ „Þetta var allt saman mjög erfitt. Það var vitað að þjálfarinn væri að fara og annar að taka við. Það er kúnst að eiga við slíka hluti en mér fannst það takast ágætlega.“ Hann segist ekki vita hvernig framtíð sín er hjá Breiðabliki. „Ég veit bara að framtíðin er björt í lífinu.“Það hafa verið sögusagnir um að þér hafi verið stillt upp við vegg og gert að hætta í dagvinnunni til að geta haldið áfram hjá Breiðabliki. „Ég ætla ekkert að tjá mig um það. Þetta kemur allt saman í ljós. Ég ætla að njóta þess að hafa unnið þennan leik. En það kemur í ljós mjög fljótlega.“Viltu halda áfram með Breiðablik? „Ég kýs að tjá mig ekki um þetta á þessu augnabliki.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-0 | Guðjón Pétur gerði út um Evrópuvonir Vals Sigur hefði dugað Val upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar. 4. október 2014 00:01 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Guðmundur Benediktsson var ánægður með 3-0 sigur sinna manna á Val í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Hann vildi þó ekkert segja um hvort að hann yrði áfram með liðið. Hann segir að það séu blendnar tilfinningar að loknu tímabilinu en tók við liðinu í byrjun júní þegar Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. „Ég tók við liðinu í fallsæti og í svolítið erfiðri stöðu. Það var ýmislegt að angra leikmannahópinn að því virtist vera. Því var ég heilt yfir ánægður með hvernig til tókst að halda hópnum saman. Ég held að við náðum að vinna ágætlega úr hlutunum úr því sem komið var.“ „Þetta var allt saman mjög erfitt. Það var vitað að þjálfarinn væri að fara og annar að taka við. Það er kúnst að eiga við slíka hluti en mér fannst það takast ágætlega.“ Hann segist ekki vita hvernig framtíð sín er hjá Breiðabliki. „Ég veit bara að framtíðin er björt í lífinu.“Það hafa verið sögusagnir um að þér hafi verið stillt upp við vegg og gert að hætta í dagvinnunni til að geta haldið áfram hjá Breiðabliki. „Ég ætla ekkert að tjá mig um það. Þetta kemur allt saman í ljós. Ég ætla að njóta þess að hafa unnið þennan leik. En það kemur í ljós mjög fljótlega.“Viltu halda áfram með Breiðablik? „Ég kýs að tjá mig ekki um þetta á þessu augnabliki.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-0 | Guðjón Pétur gerði út um Evrópuvonir Vals Sigur hefði dugað Val upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar. 4. október 2014 00:01 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 3-0 | Guðjón Pétur gerði út um Evrópuvonir Vals Sigur hefði dugað Val upp í fjórða sæti Pepsi-deildarinnar. 4. október 2014 00:01