Rodgers vill ekki að Sturridge verði valinn í enska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2014 08:00 Daniel Sturridge. Vísir/Getty Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að framherjinn Daniel Sturridge verði ekki leikfær þegar enska landsliðið leikur í undankeppni EM í þessum mánuði. Daniel Sturridge hefur ekkert spilað með Liverpool-liðinu síðan að hann meiddist á æfingu með enska landsliðinu í september og hann fór ekki með liðinu til Sviss þar sem Liverpool mætir Basel í Meistaradeildinni í kvöld. „Leikmenn þurfa að vera í formi ef að menn ætla að kalla þá inn í landsliðið. Daniel verður svo sannarlega ekki í leikformi þegar kemur að þessum leikjum," sagði Brendan Rodgers við BBC. Daniel Sturridge hefur þegar misst af fimm leikjum vegna umræddar tognunar í læri en gæti spilað á móti West Bromwich Albion um næstu helgi. „Sturridge getur ekki spilað með enska landsliðinu hvort sem hann spilar með okkur um næsti helgi eða ekki," sagði Rodgers. "Við erum að vonast til þess að hann geti æft með liðinu á fimmtudag og hugsanlega spilað á laugardaginn. Ég tel að hann geti samt aldrei spilað þessa landsleiki," sagði Rodgers. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Rodgers óánægður með þjálfarateymi enska landsliðsins Brendan Rodgers hefur fengið nóg af því að Daniel Sturridge komi meiddur úr landsleikjahléum en þetta er í fjórða sinn sem Sturridge meiðist í landsleikjahléi á síðustu átján mánuðum. 11. september 2014 10:30 Sturridge meiddist á æfingu enska landsliðsins Daniel Sturridge neyddist til þess að draga sig úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla í dag en hann meiddist á æfingu enska landsliðsins í dag. 5. september 2014 20:28 Balotelli vantar stöðugleika Hernan Crespo telur að Balotelli sé ekki nægilega stöðugur sem markaskorari og telur að AC Milan hafi gert vel með því að fá Fernando Torres í hans stað. 12. september 2014 08:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að framherjinn Daniel Sturridge verði ekki leikfær þegar enska landsliðið leikur í undankeppni EM í þessum mánuði. Daniel Sturridge hefur ekkert spilað með Liverpool-liðinu síðan að hann meiddist á æfingu með enska landsliðinu í september og hann fór ekki með liðinu til Sviss þar sem Liverpool mætir Basel í Meistaradeildinni í kvöld. „Leikmenn þurfa að vera í formi ef að menn ætla að kalla þá inn í landsliðið. Daniel verður svo sannarlega ekki í leikformi þegar kemur að þessum leikjum," sagði Brendan Rodgers við BBC. Daniel Sturridge hefur þegar misst af fimm leikjum vegna umræddar tognunar í læri en gæti spilað á móti West Bromwich Albion um næstu helgi. „Sturridge getur ekki spilað með enska landsliðinu hvort sem hann spilar með okkur um næsti helgi eða ekki," sagði Rodgers. "Við erum að vonast til þess að hann geti æft með liðinu á fimmtudag og hugsanlega spilað á laugardaginn. Ég tel að hann geti samt aldrei spilað þessa landsleiki," sagði Rodgers.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Rodgers óánægður með þjálfarateymi enska landsliðsins Brendan Rodgers hefur fengið nóg af því að Daniel Sturridge komi meiddur úr landsleikjahléum en þetta er í fjórða sinn sem Sturridge meiðist í landsleikjahléi á síðustu átján mánuðum. 11. september 2014 10:30 Sturridge meiddist á æfingu enska landsliðsins Daniel Sturridge neyddist til þess að draga sig úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla í dag en hann meiddist á æfingu enska landsliðsins í dag. 5. september 2014 20:28 Balotelli vantar stöðugleika Hernan Crespo telur að Balotelli sé ekki nægilega stöðugur sem markaskorari og telur að AC Milan hafi gert vel með því að fá Fernando Torres í hans stað. 12. september 2014 08:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Rodgers óánægður með þjálfarateymi enska landsliðsins Brendan Rodgers hefur fengið nóg af því að Daniel Sturridge komi meiddur úr landsleikjahléum en þetta er í fjórða sinn sem Sturridge meiðist í landsleikjahléi á síðustu átján mánuðum. 11. september 2014 10:30
Sturridge meiddist á æfingu enska landsliðsins Daniel Sturridge neyddist til þess að draga sig úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla í dag en hann meiddist á æfingu enska landsliðsins í dag. 5. september 2014 20:28
Balotelli vantar stöðugleika Hernan Crespo telur að Balotelli sé ekki nægilega stöðugur sem markaskorari og telur að AC Milan hafi gert vel með því að fá Fernando Torres í hans stað. 12. september 2014 08:30