Phelps var fljótur að bæta á sig aukakílóum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2014 11:55 Michael Phelps í lauginni í gær. Vísir/Getty Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi allra tíma, segir að áhyggjur af aukakílóunum hafi komið honum aftur af stað. Phelps hætti eftir Ólympíuleikana í Lundúnum árið 2012 en fyrr í mánuðinum tilkynnti Phelps að hann ætlaði að byrja að keppa á nýjan leik. „Aðalatriðið var að komast aftur í form,“ sagði Phelps við fjölmiðla. „Ég var 102 kg þegar ég var þyngstur en ég var 85 kg í London. Kílóin voru því fljót að koma,“ bætti hann við. Phelps keppir í 100 m flugsundi á Mesa Grand Prix-mótinu í Airizona í dag en hann hefur ekkert gefið út um hvort hann ætli sér að komast í fremstu röð á ný fyrir Ólympíuleikana í Ríó árið 2016. „Hann var í virkilega slæmu formi,“ sagði Bob Bowman, þjálfari Phelps, um skjólstæðing sinn. Bowman telur þó vel mögulegt fyrir Phelps að koma sér í sitt besta form á nýjan leik - hafi hann virkilegan áhuga á því. „Ég er að gera þetta fyrir sjálfan mig,“ ítrekaði Phelps. „Það er svo ykkar skoðun hvort að ég sé ekki að ná nægilega góðum árangri.“ Sund Tengdar fréttir Phelps gæti synt á ÓL í Ríó Sigursælasti íþróttamaður í sögu Ólympíuleikanna, sundkappinn Michael Phelps, er hugsanlega á leiðinni í laugina á nýjan leik. 15. nóvember 2013 14:45 Phelps snýr aftur í laugina Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi sögunnar snýr aftur í laugina í næstu viku. Phelps sem hefur alls unnið til 22 verðlauna á Ólympíuleikunum mun taka þátt í keppni í Arizona um næstu helgi. 19. apríl 2014 11:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Sjá meira
Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi allra tíma, segir að áhyggjur af aukakílóunum hafi komið honum aftur af stað. Phelps hætti eftir Ólympíuleikana í Lundúnum árið 2012 en fyrr í mánuðinum tilkynnti Phelps að hann ætlaði að byrja að keppa á nýjan leik. „Aðalatriðið var að komast aftur í form,“ sagði Phelps við fjölmiðla. „Ég var 102 kg þegar ég var þyngstur en ég var 85 kg í London. Kílóin voru því fljót að koma,“ bætti hann við. Phelps keppir í 100 m flugsundi á Mesa Grand Prix-mótinu í Airizona í dag en hann hefur ekkert gefið út um hvort hann ætli sér að komast í fremstu röð á ný fyrir Ólympíuleikana í Ríó árið 2016. „Hann var í virkilega slæmu formi,“ sagði Bob Bowman, þjálfari Phelps, um skjólstæðing sinn. Bowman telur þó vel mögulegt fyrir Phelps að koma sér í sitt besta form á nýjan leik - hafi hann virkilegan áhuga á því. „Ég er að gera þetta fyrir sjálfan mig,“ ítrekaði Phelps. „Það er svo ykkar skoðun hvort að ég sé ekki að ná nægilega góðum árangri.“
Sund Tengdar fréttir Phelps gæti synt á ÓL í Ríó Sigursælasti íþróttamaður í sögu Ólympíuleikanna, sundkappinn Michael Phelps, er hugsanlega á leiðinni í laugina á nýjan leik. 15. nóvember 2013 14:45 Phelps snýr aftur í laugina Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi sögunnar snýr aftur í laugina í næstu viku. Phelps sem hefur alls unnið til 22 verðlauna á Ólympíuleikunum mun taka þátt í keppni í Arizona um næstu helgi. 19. apríl 2014 11:45 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Sjá meira
Phelps gæti synt á ÓL í Ríó Sigursælasti íþróttamaður í sögu Ólympíuleikanna, sundkappinn Michael Phelps, er hugsanlega á leiðinni í laugina á nýjan leik. 15. nóvember 2013 14:45
Phelps snýr aftur í laugina Michael Phelps, einn sigursælasti sundkappi sögunnar snýr aftur í laugina í næstu viku. Phelps sem hefur alls unnið til 22 verðlauna á Ólympíuleikunum mun taka þátt í keppni í Arizona um næstu helgi. 19. apríl 2014 11:45
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti