Bjarki Már: Fékk svakalega gæsahúð í þjóðsöngnum Henry Birgir Gunnarsson í Álaborg skrifar 15. janúar 2014 07:30 Bjarki Már Gunnarsson átti mjög góða innkomu í íslensku vörnina. fréttablaðið/Daníel „Ég er gífurlega svekktur. Það hefði verið svakalega gott að fá tvö núna,“ sagði einn besti leikmaður Íslands í gær, Bjarki Már Gunnarsson. Hann átti hreint út sagt stórkostlega innkomu í vörnina eftir um tíu mínútna leik. Hún var þá í miklu basli en datt heldur betur í gírinn með innkomu Bjarka. Mögnuð frammistaða hjá honum í sínum öðrum leik á stórmóti. „Ég gerði bara mitt besta. Það var samt ekki alveg nóg. Við hefðum þurft að vinna einn bolta í viðbót. Það vantaði svo lítið upp á. Við verðum að læra af því,“ sagði varnartröllið eftir að blaðamaður hafði hrósað honum í hástert fyrir sinn leik. „Það var hrikalega leiðinlegt að fá á sig þetta lokamark. Við vorum að loka ágætlega og sækja menn út. Ég veit ekki alveg hvað gerðist. Ég var bara á fullu.“ Bjarki fékk að spila síðustu þrettán mínúturnar gegn Noregi og gerði það vel. Hann fékk mun meiri tíma núna og sýndi og sannaði að honum er meira en treystandi fyrir verkefninu. „Það hefði verið skemmtilegra að vinna en þetta fer í reynslubankann hjá mér. Það er gott að vera komnir áfram en við vildum allir meira. Það var líka þvílík stemning í húsinu og ég fékk svakalega gæsahúð þegar áhorfendur sungu þjóðsönginn fyrir leikinn.“ EM 2014 karla Tengdar fréttir Aron: Svekktur að hafa ekki unnið leikinn "Þetta var gríðarlega erfiður leikur. Við byrjuðum illa og vorum allt of passífir í vörninni," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir spennuleikinn mikla gegn Ungverjum. 14. janúar 2014 20:40 Hefndin þarf að bíða betri tíma - myndir Íslenska handboltalandsliðinu tókst ekki að hefna fyrir tapið á Ólympíuleikunum í kvöld þegar liðið gerði 27-27 jafntefli við Ungverjaland í 2. umferð B-riðils á EM í handbolta í Danmörku. 14. janúar 2014 22:33 Arnór: Eigum að vinna þetta lið Strákarnir okkar voru þungir á brún eftir leikinn gegn Ungverjum. Þeir eru komnir áfram í milliriðil en vildu sigur og ekkert annað í kvöld. 14. janúar 2014 19:40 Kári: Verðum að hafa þor til þess að sækja á markið "Getum við ekki bara verið sáttir með þetta? Einn punktur í leik þar sem þetta var orðið svolítið erfitt hjá okkur,“ sagði Fenrísúlfurinn Kári Kristján Kristjánsson eftir jafnteflið gegn Ungverjum. 14. janúar 2014 19:47 Íslendingarnir sungu þjóðsönginn án undirspils | Myndband Karlalandslið Íslands í handknattleik gerði jafntefli gegn Ungverjum á Evrópumótinu í dag. Íslenskir stuðningsmenn í Álaborg stóðu fyrir sínu. 14. janúar 2014 22:45 Strákarnir hans Patreks réðu ekki við Danina Danir eru komnir áfram í milliriðil eftir fjögurra marka sigur á Austurríki, 33-29, í kvöld í annarri umferð A-riðils á Evrópumóti karla í handbolta í Danmörku. 14. janúar 2014 21:08 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-27 | Svekkjandi jafntefli gegn Ungverjum Ísland varð að sætta sig við jafntefli gegn Ungverjum á EM í handbolta og náði þar með ekki að hefna fyrir tapið sára á Ólympíuleikunum í London. Ísland er þó öruggt áfram í milliriðlakeppnina. 14. janúar 2014 14:14 Aron: Var brjálaður í leikslok Aron Pálmarsson fór strax í kælingu eftir leikinn í kvöld og var með kælingu á hné og niður er blaðamaður ræddi við hann. Hann sagðist vera í lagi þó svo hann finndi fyrir verkjum. 14. janúar 2014 20:57 Guðjón Valur: Lít á þetta sem tapað stig Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hundfúll eftir jafnteflið á móti Ungverjum í kvöld en íslenska landsliðið fékk á sig jöfnunarmark átta sekúndum fyrir leikslok og tókst síðan ekki að nýta síðustu sóknina sína. 14. janúar 2014 19:03 Guðjón: Hárrétt ákvörðun hjá Ásgeiri "Þetta var kaflaskiptur leikur. Margir hlutir gengu vel. Það sem gekk vel fór svo að ganga illa. Við áttum möguleika á sigri en gekk því miður ekki," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir jafnteflið gegn Ungverjum í kvöld. 14. janúar 2014 21:08 Jafnt hjá Makedóníu og Tékklandi Makedónía og Tékkland eru bæði komin á blað í A-riðli eftir að liðin skildu jöfn í dag, 24-24. 14. janúar 2014 19:13 Aron: Þetta stig gæti orðið mjög dýrmætt í framhaldinu Íslenska handboltalandsliðið var grátlega nálægt því að vinna annan leik sinn í röð á EM í Danmörku þegar liðið gerði 27-27 jafntefli við Ungverja í Álaborg í kvöld. Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari sá þetta bæði sem unnið og tapað stig. 14. janúar 2014 18:56 Spánverjar í basli með spræka Norðmenn Heimsmeistarar Spánar eru með fullt hús stiga eftir sigur á Noregi, 27-25, í síðari leik dagsins í B-riðli. Norðmenn börðust hetjulega í leiknum en það dugði ekki til. 14. janúar 2014 20:54 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísrael - Ísland | HM-sætið blasir við stelpunum okkar Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Sjá meira
„Ég er gífurlega svekktur. Það hefði verið svakalega gott að fá tvö núna,“ sagði einn besti leikmaður Íslands í gær, Bjarki Már Gunnarsson. Hann átti hreint út sagt stórkostlega innkomu í vörnina eftir um tíu mínútna leik. Hún var þá í miklu basli en datt heldur betur í gírinn með innkomu Bjarka. Mögnuð frammistaða hjá honum í sínum öðrum leik á stórmóti. „Ég gerði bara mitt besta. Það var samt ekki alveg nóg. Við hefðum þurft að vinna einn bolta í viðbót. Það vantaði svo lítið upp á. Við verðum að læra af því,“ sagði varnartröllið eftir að blaðamaður hafði hrósað honum í hástert fyrir sinn leik. „Það var hrikalega leiðinlegt að fá á sig þetta lokamark. Við vorum að loka ágætlega og sækja menn út. Ég veit ekki alveg hvað gerðist. Ég var bara á fullu.“ Bjarki fékk að spila síðustu þrettán mínúturnar gegn Noregi og gerði það vel. Hann fékk mun meiri tíma núna og sýndi og sannaði að honum er meira en treystandi fyrir verkefninu. „Það hefði verið skemmtilegra að vinna en þetta fer í reynslubankann hjá mér. Það er gott að vera komnir áfram en við vildum allir meira. Það var líka þvílík stemning í húsinu og ég fékk svakalega gæsahúð þegar áhorfendur sungu þjóðsönginn fyrir leikinn.“
EM 2014 karla Tengdar fréttir Aron: Svekktur að hafa ekki unnið leikinn "Þetta var gríðarlega erfiður leikur. Við byrjuðum illa og vorum allt of passífir í vörninni," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir spennuleikinn mikla gegn Ungverjum. 14. janúar 2014 20:40 Hefndin þarf að bíða betri tíma - myndir Íslenska handboltalandsliðinu tókst ekki að hefna fyrir tapið á Ólympíuleikunum í kvöld þegar liðið gerði 27-27 jafntefli við Ungverjaland í 2. umferð B-riðils á EM í handbolta í Danmörku. 14. janúar 2014 22:33 Arnór: Eigum að vinna þetta lið Strákarnir okkar voru þungir á brún eftir leikinn gegn Ungverjum. Þeir eru komnir áfram í milliriðil en vildu sigur og ekkert annað í kvöld. 14. janúar 2014 19:40 Kári: Verðum að hafa þor til þess að sækja á markið "Getum við ekki bara verið sáttir með þetta? Einn punktur í leik þar sem þetta var orðið svolítið erfitt hjá okkur,“ sagði Fenrísúlfurinn Kári Kristján Kristjánsson eftir jafnteflið gegn Ungverjum. 14. janúar 2014 19:47 Íslendingarnir sungu þjóðsönginn án undirspils | Myndband Karlalandslið Íslands í handknattleik gerði jafntefli gegn Ungverjum á Evrópumótinu í dag. Íslenskir stuðningsmenn í Álaborg stóðu fyrir sínu. 14. janúar 2014 22:45 Strákarnir hans Patreks réðu ekki við Danina Danir eru komnir áfram í milliriðil eftir fjögurra marka sigur á Austurríki, 33-29, í kvöld í annarri umferð A-riðils á Evrópumóti karla í handbolta í Danmörku. 14. janúar 2014 21:08 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-27 | Svekkjandi jafntefli gegn Ungverjum Ísland varð að sætta sig við jafntefli gegn Ungverjum á EM í handbolta og náði þar með ekki að hefna fyrir tapið sára á Ólympíuleikunum í London. Ísland er þó öruggt áfram í milliriðlakeppnina. 14. janúar 2014 14:14 Aron: Var brjálaður í leikslok Aron Pálmarsson fór strax í kælingu eftir leikinn í kvöld og var með kælingu á hné og niður er blaðamaður ræddi við hann. Hann sagðist vera í lagi þó svo hann finndi fyrir verkjum. 14. janúar 2014 20:57 Guðjón Valur: Lít á þetta sem tapað stig Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hundfúll eftir jafnteflið á móti Ungverjum í kvöld en íslenska landsliðið fékk á sig jöfnunarmark átta sekúndum fyrir leikslok og tókst síðan ekki að nýta síðustu sóknina sína. 14. janúar 2014 19:03 Guðjón: Hárrétt ákvörðun hjá Ásgeiri "Þetta var kaflaskiptur leikur. Margir hlutir gengu vel. Það sem gekk vel fór svo að ganga illa. Við áttum möguleika á sigri en gekk því miður ekki," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir jafnteflið gegn Ungverjum í kvöld. 14. janúar 2014 21:08 Jafnt hjá Makedóníu og Tékklandi Makedónía og Tékkland eru bæði komin á blað í A-riðli eftir að liðin skildu jöfn í dag, 24-24. 14. janúar 2014 19:13 Aron: Þetta stig gæti orðið mjög dýrmætt í framhaldinu Íslenska handboltalandsliðið var grátlega nálægt því að vinna annan leik sinn í röð á EM í Danmörku þegar liðið gerði 27-27 jafntefli við Ungverja í Álaborg í kvöld. Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari sá þetta bæði sem unnið og tapað stig. 14. janúar 2014 18:56 Spánverjar í basli með spræka Norðmenn Heimsmeistarar Spánar eru með fullt hús stiga eftir sigur á Noregi, 27-25, í síðari leik dagsins í B-riðli. Norðmenn börðust hetjulega í leiknum en það dugði ekki til. 14. janúar 2014 20:54 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísrael - Ísland | HM-sætið blasir við stelpunum okkar Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Sjá meira
Aron: Svekktur að hafa ekki unnið leikinn "Þetta var gríðarlega erfiður leikur. Við byrjuðum illa og vorum allt of passífir í vörninni," sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir spennuleikinn mikla gegn Ungverjum. 14. janúar 2014 20:40
Hefndin þarf að bíða betri tíma - myndir Íslenska handboltalandsliðinu tókst ekki að hefna fyrir tapið á Ólympíuleikunum í kvöld þegar liðið gerði 27-27 jafntefli við Ungverjaland í 2. umferð B-riðils á EM í handbolta í Danmörku. 14. janúar 2014 22:33
Arnór: Eigum að vinna þetta lið Strákarnir okkar voru þungir á brún eftir leikinn gegn Ungverjum. Þeir eru komnir áfram í milliriðil en vildu sigur og ekkert annað í kvöld. 14. janúar 2014 19:40
Kári: Verðum að hafa þor til þess að sækja á markið "Getum við ekki bara verið sáttir með þetta? Einn punktur í leik þar sem þetta var orðið svolítið erfitt hjá okkur,“ sagði Fenrísúlfurinn Kári Kristján Kristjánsson eftir jafnteflið gegn Ungverjum. 14. janúar 2014 19:47
Íslendingarnir sungu þjóðsönginn án undirspils | Myndband Karlalandslið Íslands í handknattleik gerði jafntefli gegn Ungverjum á Evrópumótinu í dag. Íslenskir stuðningsmenn í Álaborg stóðu fyrir sínu. 14. janúar 2014 22:45
Strákarnir hans Patreks réðu ekki við Danina Danir eru komnir áfram í milliriðil eftir fjögurra marka sigur á Austurríki, 33-29, í kvöld í annarri umferð A-riðils á Evrópumóti karla í handbolta í Danmörku. 14. janúar 2014 21:08
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-27 | Svekkjandi jafntefli gegn Ungverjum Ísland varð að sætta sig við jafntefli gegn Ungverjum á EM í handbolta og náði þar með ekki að hefna fyrir tapið sára á Ólympíuleikunum í London. Ísland er þó öruggt áfram í milliriðlakeppnina. 14. janúar 2014 14:14
Aron: Var brjálaður í leikslok Aron Pálmarsson fór strax í kælingu eftir leikinn í kvöld og var með kælingu á hné og niður er blaðamaður ræddi við hann. Hann sagðist vera í lagi þó svo hann finndi fyrir verkjum. 14. janúar 2014 20:57
Guðjón Valur: Lít á þetta sem tapað stig Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hundfúll eftir jafnteflið á móti Ungverjum í kvöld en íslenska landsliðið fékk á sig jöfnunarmark átta sekúndum fyrir leikslok og tókst síðan ekki að nýta síðustu sóknina sína. 14. janúar 2014 19:03
Guðjón: Hárrétt ákvörðun hjá Ásgeiri "Þetta var kaflaskiptur leikur. Margir hlutir gengu vel. Það sem gekk vel fór svo að ganga illa. Við áttum möguleika á sigri en gekk því miður ekki," sagði landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir jafnteflið gegn Ungverjum í kvöld. 14. janúar 2014 21:08
Jafnt hjá Makedóníu og Tékklandi Makedónía og Tékkland eru bæði komin á blað í A-riðli eftir að liðin skildu jöfn í dag, 24-24. 14. janúar 2014 19:13
Aron: Þetta stig gæti orðið mjög dýrmætt í framhaldinu Íslenska handboltalandsliðið var grátlega nálægt því að vinna annan leik sinn í röð á EM í Danmörku þegar liðið gerði 27-27 jafntefli við Ungverja í Álaborg í kvöld. Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari sá þetta bæði sem unnið og tapað stig. 14. janúar 2014 18:56
Spánverjar í basli með spræka Norðmenn Heimsmeistarar Spánar eru með fullt hús stiga eftir sigur á Noregi, 27-25, í síðari leik dagsins í B-riðli. Norðmenn börðust hetjulega í leiknum en það dugði ekki til. 14. janúar 2014 20:54
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti